Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989
9
F005985.81
SAMKVÆMT LÖGUM 1
29. MARÍ
SEÐLABANKI
ÍSLANÖS
Liggja
pmingamir
þínir undír
shemmdum?
SKAMM
TÍMABRÉF
Þú ert ef til vill meðal þeirra,
sevi bónar bílinn þinn
reglulega og heldur húsnœðinu þlnu vel við.
Á það sama við um þeningana þína? Kannski
tilheyrir þú þeim hóþi sem er í biðstöðu á
fasteignamarkaðnum og hefuryfirfjármagni að
ráða eða átt von á greiðslu. Heldur því að þér
höndum, vilt ekki binda féð en geymir það ofan í
skúffu eða bara á tékkheftinu. Á þennan hátt er
því ekki vel við haldið.
Skammtímabréf Kauþþings eru bœði hagkvæm og
örugg ávöxtunarleið sem á sérlega vel við í
tilfellum sem þessum. Þau fást í einingum sem
hentajafnt einstaklingum sem fyrirtækjum með
mismunandi fjárráð; frá 10.000 til 500.000
króna. Þau má innleysa svo til fyrirvaralaust og
án alls innlausnarkostnaðar. Bréfin eru
fullkomlega örugg. Fé sem lagt er í
Skammtímabréf Kauþþings er eingöngu ávaxtað í
bönkum, sþarisjóðum og hjá oþinberum aðilum.
Ávöxtun Skammlímabréfa er áœtluð 8—9%
umfrarn verðbólgu, eða allt að fjórfalt hœrri
raunvextir en fengjust á venjulegum
bankareikningi. Haltu þeningunum þínum vel
við, með Skammtímabréfum.
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 2. MARS 1989
EININGABRÉF 1 3.586,-
EININGABRÉF 2 2.013,-
EININGABRÉF 3 2.345,-
LlFEYRISBRÉF 1.803,-
SKAMMTlMABRÉF 1.243,-
Framtíðaröryggi ífjármálum
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og
Ráðhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24700
Hundrað ár liðin frá stofiiun fyrsta kennarafélagsins:
Kennarafélögunum gefið hús
Einmana ráðherra?
Fyrir skömmu var birt hér í heild forystu-
grein úr Alþýðublaðinu, þar sem þetta
málgagn eins stjórnarflokkanna fór held-
ur napurlegum orðum um Ólaf Ragnar
Grímsson, fjármálaráðherra, vegna til-
lagna hans um sparnað og niðurskurð í
ríkiskerfinu. í Tímanum, málgagni annars
stjónarflokks, er í gær sneitt bæði að
Ólafi Ragnari og flokksbróður hans Svav-
ari Gestssyni, menntamálráðherra, einn-
ig í tengslum við opinber áform um
sparnað.
Gjöfánheim-
ildar
Á fimmtudag ! síðustu
viku voru hundrað ár lið-
in frá þvi að fyrsta kenn-
araíelagið var stofiiað
hér á landi. í hófi sem
haldið var að þvi tilefiii
tilkynnti Svavar Gests-
son, menntamálaráð-
herra, að ríkisstjómin
hefði ákveðið að gefa
kennarafélögunum,
Kennarafélagi íslands og
Hinu islenska kennarafé-
lagi, hús gamla Kennara-
skólans við Lau&sveg.
í tilefiii af þessari rkö-
stSfim á eign ríkisins ósk-
aði Pálmi Jónsson, þing-
maður Sjálfetæðisflokks-
ins sem sæti á i flárveit-
inganefiid Alþingis, um-
ræðu utan dagskrár og
spurði hvort fréttir um
að húsið ætti að gefo
væru réttar. Taldi Pálmi,
að býsna fijálslega væri
forið með eignir ríkisins,
ef ráðherra ráðstafoði
þeim með þessum hææti,
þvi að ráðstöfunarréttur-
inn væri i höndum AI-
þingis. Kennarar og sam-
tök þeirra ættu allt gott
skilið en óeðlilega væri
staðið að þessu máli.
Svavar Gestsson sagði í
þinginu, að ráðherrar
gætu auðvitað ekki gefið
hús rikisins upp á sitt
eindæmi. Ríkisstjómin
hefði hins vegar sam-
þykkt að beita sér fyrir
þessu, með þeim áskiln-
aði að Rannsóknarstofii-
un uppeldismála fengi að
vera það áfram. Að af-
hendingu gæti þó ekki
orðið fyrr en tillaga um
þessa gjöf hefði verið
samþykkt á Alþingi.
Eftir að þetta allt
gerðist á fimmtudag i
síðustu viku hefur komið
í ljós, að í röðum kennara
eru ekki allir á eitt sáttir
frekar en á Alþingi um
það, hvemig mennta-
málaráðherra stóð að
þessum gjömingi. Hjjóta
þiggjendur gja&rinnar
að vera á báðum áttum,
þótt þessi losarabragur i
embættisfærslu ráðherr-
ans setji vonandi ekki
skugga á aldarafinæli
félags kennara.
Oddur Ólafsson, að-
stoðarritsjóri Timans,
gerir þetta mál að um-
talsefhi i ritstjómardálki
blaðsins í gær og segir
meðal annars:
„Þau nýmæli em nú
upp tekin að ráðherra er
forinn að gefo stéttasam-
tökum skólahús. Önnur
stéttasamtök mótmæla
gjöfinni harðlega.
Bágt er að sjá hvort
verið er að gera kennara-
samtökunum greiða með
þvi að gefo þeim gamla
Kennaraskólann við
Laufásveg. Eins liggur
ekki Ijóst fyrir hvort ráð-
herra hefiir leyfi til að
aflienda eigur ríkisins
með þessum hætti, enda
heftir að minnsta kosti
eitt kennrarafélag mót-
mælt harðlega. Húsið er
friðað og kostnaðarsamt
i viðhaldi. Má þvi allt eins
vera að létt sé kvöðum
af ríkissjóði og þær færð-
ar yfir á kennarasam-
band. Á kannski eftir að
koma í Ijós hver á eftir
að þakka hveijum hvað?“
Á þessu stigi skal engu
spá um lyktir þessa máls.
Öll málsmeðferðin ber
hins vegar vitni um óða-
got, sem kannski má
kenna við valdhroka.
Kaldar kveðj-
ur
Alþýðublaðið sendi Ól-
afi Ragnari Grímssyni á
dögunum kaldar kveðjur
vegna spamaðartillagna
hans. í Tímanum i gær
segir Oddur Óla&son i
lilefni af gjafinildi
menntamálaráðherra:
„Spamaður og að-
haldssemi em yfirlýst
markmið þeirrar ríkis-
stjómar sem nú situr.
Fjármálaráðherra sendir
út tilskipanir til ráðu-
neyta og rikisstofiiana
um samdrátt, draga á
verulega úr launakostn-
aði og útgjöld á að skera
við nögl á flestum svið-
um.
Nú eiga allir að vera
niskir og spara nema
menntamálaráðuneytið
og stofiianir sem undir
það heyra."
Lesandi þarf ekki að
fora i grafgötur um tón-
inn í þessari sneið til
þeirra flokksbræðranna
Olafs Ragnars og Sva-
vars Gestssonar og að-
stoðarritstjóri Timans
bætir um betur og segir:
„En menntamálaráð-
herra heldur áfram
þeirri iðju að ausa út fjár-
munum og ákvað upp á
sitt eindæmi að stórauka
framlög til námslána.
Þá verða þau ódæmi
að upp ris stjóra Lána-
sjóðsins og mótmælir
hækkuninni til náms-
manna og vill helst ekki
við henni taka og segir
ráðherranum að hann
geti bara átt sina pen-
inga, eða að ríkissjóður
geti eitthvað þarfora við
þá gert
Svavar ætti að taka
stjómina á orðinu og
veita heldur peningunum
i varðveislu Kennara-
skólans, til málverka-
kaupa Listasafiisins, en
þangað þarf greinilega
að margfolda framlög og
svo verður að borga bíó-
gerð og listaframleiðslu
margskonar.
Þar sem Lánasjóður-
inn vill ekki peninga hef-
ur menntamálaráðherra
stungið upp á i alvöm
að leggja stúdentsprófið
niður og er nú öllu Ijóst
að hér er alvörubyltinga-
maður á ferð.
Öllu skal nú snúið við
og tjármálaráðherra
aldrei spurður um álit
eða framlög til gælu-
verkefha."
f sama mund og lækn-
ar á Landspítalanum
efiia til blaðamannafimd-
ar til að mótmæla niður-
skurði á Qárveitingum til
sjúkrahúsa birtir svo
Þjóðviljinn leiðara undir
yfirskriftinni „Enginn
veit hvað átt hefur. . .“
þar sem ráðist er harka-
lega á Margaret Thate-
her í Bretlandi fyrir að-
fór að heilsugæslu og
sjúkrahúsum þar. Niður-
lagsorðin em þessi: „Það
er átakanlegt að einni
ríkisstjóm skuli liðast að
eyðileggja verk margra
kynslóða á þennan hátt.
Og ætti að vera víti til
vamaðar." Skyldi þess-
um orðum beint til Olafs
Ragnars, formanns Al-
þýðubandalagsins?
........Vissir £>ú að fjölmargir
viðskiptavinir Útvegs'bankans
ern með tvo Ábótarreikninga samliliða
til þess að fá liærri vexti.....?
xi
Útvegsbanki íslandshf
Þar sem þekking og þjónusta fara saman