Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 13 Village People á Islandi Bandaríski söngflokkurinn Vil- lage People er staddur hér á landi og skemmtir gestum Holly- wood og Broadway i kvöld og næstu kvöld. Village People átti nokkur lög sem voru vinsæl hér á landi fyrir tiu árum, s.s. Macho Man, Y.M.C.A. og In the Navy, en flokkurinn er þekktastur fyr- ir sviðsframkomu sina sem bygg- ist á skrautlegum búningum og dönsum. Morgunblaðið/Þorkell Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Sigurbjörn Bárðarson vann sinn annan sigur i töltkeppni á þessu ári á Hjalta frá Hjaltastöðum, en þeir sigruðu i keppni i reiðhöUinni sem haldin var fyrir skömmu. Vetraruppákoma hjá Fáki: Keppt í faðmi Vetrar konungs Hestar slíkar uppákomur í vetur en næsti ---— ; ——;-------- viðburður á sviði hestamennskunn- Valdimar Kristinsson ar verða „Hestadagar" í Reiðhöll- FYRSTA vetraruppákoma jnnj sem haldnir verða næstu helgi. íþróttadeildar Fáks sem haldin var á laugardag bar svo sannar- lega nafli með rentu. Segja má Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Norsk/ís- lenskt þungarokk Norska þungarokkhljómsveitin Artch, með Eirík Hauksson í broddi fylkingar, hélt sína fyrstu tónleika hér á landi í Hótel ís- landi í gærkvöldi. Artch sendi nýverið frá sér hljómplötu sem fékk afbragðs viðtökur hjá gagn- rýnendum á Bretlandi og í Skandinavíu. Tónleikamir í gær- kvöldi voru einkum ætlaðir ungl- ingum, en í kvöld verða seinni tónleikar hljómsveitarinnar hér á landi að þessu sinni. Þessi mynd var tekin við komu Artch hingað til lands á þriðjudag. að mótið hafi verið haldið I faðmi Vetrar konungs i frosti og mikl- um snjó. Jarðýta var fengin til að ryðja skeiðbrautina þar sem keppnin fór fram. Keppt var í tölti fullorðinna og unglinga og 150 metra skeiði og var þátttaka með ágætum. Þijátíu og sjö keppendur voru í fullorðins- flokki, nftján í unglingaflokki og tuttugu og fjórir hestar voru reynd- ir í skeiðinu. Töltkeppnin, sem var haldin á skeiðbrautinni þar sem Asavöllur var á kafi í snjó, var með firma- keppnisniði þar til fimm voru eftir en þá var raðað í sæti. í fullorðins- flokki sigraði Sigurbjöm Bárðarson á Hjalta frá Hjaltastöðum, annar varð Hreggviður Eyvindsson á fimm vetra hryssu, Or frá Auðs- holtshjáleigu, þriðja Unn Kroghen hin norska á Grámanni, Hinrik Bragason fjórði á Stjama og Signð- ur Benediktsdóttir fimmta á Ár- vakri sínum frá Enni. Af unglingum varð hlutskörpust Edda Rún Ragn- arsdóttir sem keppti á Örvari, ann- ar Gísli Geir Gylfason á Ófeigi frá Urðargili, Daníel Jónssson varð þriðji á Glettu frá Gígjarhóli, Sig- urður Matthíasson fjórði á Bróður frá Kirkjubæ og Hjömý Snorradótt- ir fimmta á Sörla frá Sogni. Engin stig vora gefin í keppninni. í skeiðinu sigraði Sigurður Marínusson á Sókratesi frá Hóli, Skagafírði, á 15,6 sek, annar Sigur- björn Bárðarson á Símoni frá Hofs- staðaseli á 16,6 sek og þriðji Hörð- ur Hákonarson á Kolfinnu frá Gufu- nesi á 16,7 sek. Ellefu hestar náðu tíma af þeim tuttugu og fjórum sem kepptu og þóttu tímamir prýðilegir og ekki síður ef mið er tekið af aðstæðum því brautin var frekar laus í sér og mótvindur. Að sögn Hákons Bjamasonar hjá íþrótta- deild Fáks er í ráði að halda fleiri ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 ....n idd Enska er okkar mál JOSEPHINE FLYNN SKÓLASTJÓRI JULIE INGHAM SKÓLASTJÓRI JAYNE O'GRADY ENSKUKENNARI JUNE McGREGOR ENSKUKENNARI HELEN EVERETT ENSKUKENNARI NÁMSKEIÐIN HEFJAST 8. MARS INNRITUN STENDUR YFIR F Y R I R FULLORÐMA 7 VIKNA ENSKUNAMSKEIÐ TVISVAR í VIKU, TVO TÍMA í SENN 7 VIKNA VIÐSKIPTAENSKA í HÁDEGINU, TVISVAR í VIKU 7 VIKNA FRAMHALDSNAMSKEIÐ SAMTALSTÍMAR Á FÖSTUDÖGUM 7 VIKNA SKRIFLEG ENSKA Á FÖSTUDÖGUM 7 VIKNA ÍSLENSKUNÁMSKEIÐ FYRIR ÚTLENDINGA NÝTT UNDIRBUNINGUR FYRIR T.O.E.F.L. PRÓF BÓKMENNTANÁMSKEIÐ UMRÆÐUTÍMAR - LESTUR MORGUNSPJALL LÉTTAR UMRÆÐUR Á ENSKU YFIR KAFFIBOLLA LEIKSKOLI FYRIR 4-6 ÁRA BÖRN ÁMORGNANA wmœmmi mm FYRIR BÖRN HRINGDU STRAX! 4—6 ÁRA VIÐ ERUM VIÐ SÍMANN LEIKSKÓLI Á MORGNANA 8—12 ÁRA SUMARSKÓLI í JÚNÍ EÐA JÚLÍ UNDIRBÚNINGUR FYRIR SAMRÆMD PRÓF Ensku Skólinn TÚNGATA 5, 101 REYKJAVÍK HRINGDU í SÍMA 25330 / 25900 OG KANNAÐU MÁl^Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.