Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989
13
Village
People á
Islandi
Bandaríski söngflokkurinn Vil-
lage People er staddur hér á
landi og skemmtir gestum Holly-
wood og Broadway i kvöld og
næstu kvöld. Village People átti
nokkur lög sem voru vinsæl hér
á landi fyrir tiu árum, s.s. Macho
Man, Y.M.C.A. og In the Navy,
en flokkurinn er þekktastur fyr-
ir sviðsframkomu sina sem bygg-
ist á skrautlegum búningum og
dönsum.
Morgunblaðið/Þorkell
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Sigurbjörn Bárðarson vann sinn annan sigur i töltkeppni á þessu ári
á Hjalta frá Hjaltastöðum, en þeir sigruðu i keppni i reiðhöUinni
sem haldin var fyrir skömmu.
Vetraruppákoma hjá Fáki:
Keppt í faðmi
Vetrar konungs
Hestar slíkar uppákomur í vetur en næsti
---— ; ——;-------- viðburður á sviði hestamennskunn-
Valdimar Kristinsson ar verða „Hestadagar" í Reiðhöll-
FYRSTA vetraruppákoma jnnj sem haldnir verða næstu helgi.
íþróttadeildar Fáks sem haldin
var á laugardag bar svo sannar-
lega nafli með rentu. Segja má
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Norsk/ís-
lenskt
þungarokk
Norska þungarokkhljómsveitin
Artch, með Eirík Hauksson í
broddi fylkingar, hélt sína fyrstu
tónleika hér á landi í Hótel ís-
landi í gærkvöldi. Artch sendi
nýverið frá sér hljómplötu sem
fékk afbragðs viðtökur hjá gagn-
rýnendum á Bretlandi og í
Skandinavíu. Tónleikamir í gær-
kvöldi voru einkum ætlaðir ungl-
ingum, en í kvöld verða seinni
tónleikar hljómsveitarinnar hér
á landi að þessu sinni. Þessi
mynd var tekin við komu Artch
hingað til lands á þriðjudag.
að mótið hafi verið haldið I faðmi
Vetrar konungs i frosti og mikl-
um snjó. Jarðýta var fengin til
að ryðja skeiðbrautina þar sem
keppnin fór fram.
Keppt var í tölti fullorðinna og
unglinga og 150 metra skeiði og
var þátttaka með ágætum. Þijátíu
og sjö keppendur voru í fullorðins-
flokki, nftján í unglingaflokki og
tuttugu og fjórir hestar voru reynd-
ir í skeiðinu.
Töltkeppnin, sem var haldin á
skeiðbrautinni þar sem Asavöllur
var á kafi í snjó, var með firma-
keppnisniði þar til fimm voru eftir
en þá var raðað í sæti. í fullorðins-
flokki sigraði Sigurbjöm Bárðarson
á Hjalta frá Hjaltastöðum, annar
varð Hreggviður Eyvindsson á
fimm vetra hryssu, Or frá Auðs-
holtshjáleigu, þriðja Unn Kroghen
hin norska á Grámanni, Hinrik
Bragason fjórði á Stjama og Signð-
ur Benediktsdóttir fimmta á Ár-
vakri sínum frá Enni. Af unglingum
varð hlutskörpust Edda Rún Ragn-
arsdóttir sem keppti á Örvari, ann-
ar Gísli Geir Gylfason á Ófeigi frá
Urðargili, Daníel Jónssson varð
þriðji á Glettu frá Gígjarhóli, Sig-
urður Matthíasson fjórði á Bróður
frá Kirkjubæ og Hjömý Snorradótt-
ir fimmta á Sörla frá Sogni. Engin
stig vora gefin í keppninni.
í skeiðinu sigraði Sigurður
Marínusson á Sókratesi frá Hóli,
Skagafírði, á 15,6 sek, annar Sigur-
björn Bárðarson á Símoni frá Hofs-
staðaseli á 16,6 sek og þriðji Hörð-
ur Hákonarson á Kolfinnu frá Gufu-
nesi á 16,7 sek. Ellefu hestar náðu
tíma af þeim tuttugu og fjórum sem
kepptu og þóttu tímamir prýðilegir
og ekki síður ef mið er tekið af
aðstæðum því brautin var frekar
laus í sér og mótvindur. Að sögn
Hákons Bjamasonar hjá íþrótta-
deild Fáks er í ráði að halda fleiri
^Auglýsinga-
síminn er 2 24 80
....n idd
Enska er okkar mál
JOSEPHINE FLYNN
SKÓLASTJÓRI
JULIE INGHAM
SKÓLASTJÓRI
JAYNE O'GRADY
ENSKUKENNARI
JUNE McGREGOR
ENSKUKENNARI
HELEN EVERETT
ENSKUKENNARI
NÁMSKEIÐIN HEFJAST 8. MARS
INNRITUN STENDUR YFIR
F Y R I R
FULLORÐMA
7 VIKNA ENSKUNAMSKEIÐ
TVISVAR í VIKU, TVO TÍMA í SENN
7 VIKNA VIÐSKIPTAENSKA
í HÁDEGINU, TVISVAR í VIKU
7 VIKNA FRAMHALDSNAMSKEIÐ
SAMTALSTÍMAR Á FÖSTUDÖGUM
7 VIKNA SKRIFLEG ENSKA
Á FÖSTUDÖGUM
7 VIKNA ÍSLENSKUNÁMSKEIÐ
FYRIR ÚTLENDINGA
NÝTT
UNDIRBUNINGUR FYRIR
T.O.E.F.L. PRÓF
BÓKMENNTANÁMSKEIÐ
UMRÆÐUTÍMAR - LESTUR
MORGUNSPJALL
LÉTTAR UMRÆÐUR Á ENSKU
YFIR KAFFIBOLLA
LEIKSKOLI
FYRIR 4-6 ÁRA BÖRN
ÁMORGNANA
wmœmmi mm FYRIR BÖRN
HRINGDU STRAX!
4—6 ÁRA VIÐ ERUM VIÐ SÍMANN
LEIKSKÓLI Á MORGNANA
8—12 ÁRA
SUMARSKÓLI í JÚNÍ EÐA JÚLÍ
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
SAMRÆMD PRÓF
Ensku Skólinn
TÚNGATA 5, 101 REYKJAVÍK
HRINGDU í SÍMA 25330 / 25900 OG KANNAÐU MÁl^Ð