Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 Ný íslensk kvlkmynd eftir sögu Halldórs Laxness. Myndin Qallar ungan mann sem sendur er af Uiskupi vestur undir Snæfellsjökul að rannsaka kristnihald þar. Stórtjrotin mynd sem engixm íslendingur má missa af. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, BaJdvin Halldórsson og Margrét H. Jóhannesdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MARQTERLÍKT MEÐSKYLDUM Sýnd kl. 5,7 og 9. ÖSKRAÐU Á MEÐAN ÞÚGETUR Sýnd kl.11. Rönnuð innan 16 ára. FERMINGAROEISLA MEft KlNOERSKUM MAT Þú getur boðið öðruvísi veitingar ef þú velur kínverskan mat í fermingarveisluna. FERMINGARMATSEÐILL SÚP A AfORRÚLLA SÚRSÆTAR RÆKJUR/FISKUR KARRÝ KJÚKLINGUR LAMBA POTTRÉTTUR SÚRSÆTT SVÍNAKJÖT M/GRÆNMETI HÖRPUDISKUR M/PAPRIKU Sendum matinn heim og lánum föt, diska og skálar. Verð kr. 1100 per. mann. Sjanghæ Kínverska veitingahúsið Laugavegi 28b • Sími 16513 StNFÓNÍUHLJÓMSVElT ISLANDS tCBLANO SYMfHONTaurHECTlU 10. áskriftar TÓNLEIKAR í Háskólabíói í kvöld kl 20.30. Beethoven: Siniónú nr. í. Nordheim: Canzonfl. íflvel: Lfl Vfllae. Stjórjundi:’ ALDO CECCATO. Aðgöngumiðoaalfl i Gimli við Lækjajgötu frá kl (».00-17.00. 1^^=, Simi <2 21 SS. GAMANLEIKUR eftir William Shflkespeare. Leibtjórí: Hávar Sigurjónaaon. Laugard. 4/3 kl.20.30. Miðapantanir allan aólarhringinn í aima 50184. SÝNINGAR f BÆJARBÍÓI m U) f||Bsr HASKOLABIO UMmilMWfH SÍMI 2?idO S.YNIR HINIR ÁKÆRÐU Mögnuó, cn frábær mynd mcó þeim Kclly McGillis ogjodic Fostcr í aóal- hlutvcrkum. Mcóan hcnni var nauógaó, horfóu margir á og hvöttu til verknaóarins. Hún var sökuó um aó hafa ögraó þcim. Glæpur, þar sem fórnarlambió vcróur aó sanna sakleysi sitt. KELLYMcGILUS JODIE FOSTER THE ACCUSED Leikstjóri: Jonalhan Kaplan MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. IMyndin cr tilncfnd I til Óskarsvcrólauna I I Myndin cr gcró af þcim sama og gerði I Fatal Attraction (Hættuleg kynni) Tónleikarkl. 20.30. WÓÐLEIKHÚSIÐ ÓVITAR BARNALEIKRIT eftir Guðrúnu Helgadóttur. Ath.: Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegil í dag E 17.00. Uppselt. Laugardag kl. 14.00. Uppeelt. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt. Laugard. 11/3 kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 12/3 kl. 14.00. Uppselt. Laugard. 18/3 kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 19/3 kl. 14.00. Uppeelt. Sunnud. 2/4 kl. 14.00. Laugard. 8/4 kl. 14.00. Sunnud. 9/4 kl. 14.00. Laugard. 15/4 kl. 14.00. Sunnud. 16/4 kl. 14.00. Háskaleg kynni 5. sýn. föstudag kl. 20.00. 6. sýn. laugardag kl. 20.00. 7. aýn. laugard. 11/3. 8. sýn. miðvikud. 15/3. 9. sýn. föstud. 17/3. Rortagestir ath.: Þeasi sýning kemnr í stað listdans í febrúar. LONDON CITY BALLET gestaleikur frá Lundúnum. Föstudag 31/3 kl. 20.00. Fáein sæti laus. Laugardag 1/4 ld. 20.00. Fáein sæti laus. Litla sviðið: nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð. í kvöld kl.20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miðvikud. 8/3 kl. 20.30. Föstud. 10/3 kl. 20.30. Sunnud. 12/3 kl. 20.30. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til 20.30 þegar sýnt er á Litla sviðinu. Símapantanir einnig virka daga kl. 10.00-12.00. Sími í miðasölu er 11200. T^ikhnaltjqllflrinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjððleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. I SAMKORT SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR TOPPGRINM YNDINA: FISKURIWIIIWANDA JOHN JAMIELEE KEVIN MICHAEL CLEESE CURTIS KLINE PALIN A FISH CALLED WANDA ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRÍNMYND JFISH CAIXED WANDA" HEFDR ALDEILB SLEGID í GEGN ENDA ER HÚN TAI.IN VERA EIN BESTA GRÍNMYNDIN SF.M FRAMLEDD HEFIJR VERIÐ í LANGAN TÍMA. Blaðaumm.: Þjóðlíí M.ST.Þ. „Ég hló alla myudina, hélt áfram ad hlacja þcgar ég gekk út og hló þegar ég vakaaði morgunin eftii". MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhlutverk: Johnii Clecse, Jomie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Pslin. Lcikstjóri: Charles Crichton. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. ★ ★★V2 SV.MBL. Tuckcr cr mcð 3 óekara- útncfningar i drl Myndin er byggð á Sflrm- stigulegum atburðuml ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEG/A AÐ MEISTARICOPP- OLA HEFUR GERT MARG- AR STÓRKOSTLEGAR MYNDIR OG TUCKER ER EIN AF HANS BETRI MYNDUM TIL ÞESSA. Aðfllhl.: Jeff Bridges, Martin Landau. Sýndkl. 5,7,9, g 11.05. IÞ0KUMISTRINU ★ ★★ ALMBL. Sýndkl. 5og10.15. OBÆRILEGUR LETT- LEIKIHLVERUNNAR 2 ówkarsutnefningar i árl Sýndkl. 7.10. Bönnuð innan 14 árs. Kirkjubæjarklaustur: Nýtt dagheimili vígt LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Kirkjubæjarklaustri. NÝTT dagheimili var vígt á Kirkjubæjarklaustri, laugardaginn 18. febrúar sl. Húsið er 130 m2 timbur- hús, teiknað af Ásmundi Harðarsyni arkitekt og gert er ráð fyrir að þar geti dval- ið allt að 20 börn og er það fullnýtt í dag. Aðalverktaki var Hagur hf. á Kirkjubæj- arklaustri og stóðust allar áætlanir fullkomlega og reyndar rúmlega það, því á áætlun var gert ráð fyrir að húsið kostaði fullbúið án búnaðar kr. 6.500.000 en í dag er kostnaðurinn rétt rúmlega 6 milljónir og nán- ast fullbúið. Forstöðukona er Hrefna Sigurðardóttir, fóstra. Á vígsludaginn var opið hús á heimilinu frá kl. 14—17. Þar flutti oddviti Kirkjubæjarhrepps ræðu, forstöðukona heimilisins gaf því nafnið, Kæribær, böm sungu nokkur lög, kveðjur voru fluttar og svo voru kaffiveitingar. Um 70 manns komu og glöddust saman yfir þessu framfara- skrefi í héraðinu. Margar góðar gjafir hafa borist heimilinu, aðallega pen- ptúr0«!i> Metsölublað á hverjum degi! j Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir. Gestir skoða nýja dagheimilið á Kirkjubæjarklaustri. ingagjafír, en á 6. hundrað um og stofnunum innan þúsunda hafa safnast þann- héraðs. ig frá einstaklingum, félög- - HFH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.