Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 35 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Mosfellsbær - Kjalarnes - Kjós Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna f Kjósar- sýslu verður haldinn í hinum nýja fundar- sal Sjálfstæðisfé- lags Mosfellinga í Urðarholti 4 í Mos- fellsbæ fimmtudag- inn 2. mars og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðmundur H. Garöarson og Salóme Þorkelsdóttir ræða stjórn- málaástandið. 3. Önnur mál. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. Til samgöngunefndar Sjálfstæðisflokksins Fundur verður haldinn í dag fimmtudaginn 2. mars, kl. 12.00 í Val- höll. Farið veröur yfir fyrstu drög að landsfundarályktun. Stjórnin. Til efnahagsnefndar Sjálfstæðisflokksins Fundur verður haldinn í dag fimmtudaginn 2. mars, kl. 17.00 í Valhöll. Farið verður yfir fyrstu drög áð landsfundarályktun. Stjórnin. Tálknafjörður Sjálfstæðisfélögin í Tálknafirði halda fund í kaffistofu Þórsbergs, fimmtudaginn 2. mars kl. 21.00. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son mætir á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkinn til sigurs 1990, Kópavogur á það skilið Týr og stjórn full- trúaráðsins f Kópa- vogi Naestkomandi laug- ardag þann 4. mars hefst málefna- nefndastarf sjálf- stæðismanna í Kópavogi fyrir næstu bæjar- og sveitarstjórnakosn- ingar 1990. Sameiginlegur fund- ur verður haldinn með öllum nefndum og umsjónarmönnum þeirra í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 19.00. Á fundinum verða fyrstu gögn afhent og fyrirkomulag málefnastarfs- ins kynnt nánar. Umsjónarmenn nefnda eru eftirtaldir: Dagvistunarmál, Jóhanna Thorsteinsson. Fjármál bæjaríns, Guömundur Thorarinsen. Gatna- og umferðarmál, Bragi Michaelsson. Hafnar- og atvinnumál, Sveinn Hjörtur Hjartarsson. Lista- og menningarmál, Kristin Líndal. Skipulagsmál, Halldór Jónsson. Umhverfismál, Jón Kristinn Snæhólm. Æskulýðsmál, Sigurður Bjarnason. Öldrunar- og heilbrigöismál, Arnór Pálsson. Almannavarnir Kópavogs, Helgi Helgason. Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta og skrá sig í nefnda- störfin. Eftir kynningarfundinn verður haldið sameiginlegt skemmtikvöld Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi. Þar verðar léttar veitingar bornar fram að þýskum sið. Til sigurs 1990. Týr og stjórn fulltrúaráðsins i Kópavogi. Á landsbyggðin sér von? - röng stefna og tap f sjávarútvegi - víða hrikalegt at- vinnuleysi - erfiðleikar í land- búnaði Hvers vegna hefur landsbyggðin ekki blómgast til jafns við höfuðborgar- svæðið? Hvað er til ráða? Siöustu mánuði hefur Æsir aflað svara við þessum spurningum. Fyrstu svör verða kynnt á almennum félagsfundi sem haldinn verður í Valhöll laugardaginn 4. mars kl. 20.30-22.00. Frummælendur: Árni Sigfússon, formaður S.U.S: Efling þjónustu-kjarna úti á landi. Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur: Almenn efnahagsstefna og verðlagshöft. Að loknum fundi verða bornar fram fljótandi veitingar og áhugasam- ir mega sjá um skemmtiatriði. Æsir. Til heilbrigðis- og trygginganefndar Sjálfstæðisflokksins Fundur verður haldinn föstudaginn 3. mars nk. kl. 17.00 i Valhöll. Farið verður yfir fyrstu drög að landsfundarályktun. Stjórnin. HRAÐLESTRARNÁMSKEID Á níu ára starfsferli HRAÐLESTRARSKÓLANS hafa nemendur að meðaltali þrefaldað lestrarhraða sinn og lesið með betri eftirtekt en þeir hafa áður vanist. Næsta hraðlestrarnámskeið hefst 15. mars nk. Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn í hvers kyns les- efni skaltu skrá þig tímanlega á námskeiðið. Skráning öll kvöld kl. 20.00 - 22.00 í síma 641091. ES HRAOLESTRARSKÓLim RAFSUÐUVÉLAR vír og fylgihlutir = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.