Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 51 0)0) BfOHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir Rp&nnnmynctina: HINIRAÐKOMNU LOS ANGELES. 1991. THEY HAVE COMETOEARTH TO LIVE AMONG US. THEY’VE LEARNED THE LANGUAGE. TAKEN JOBS. AND TRIED TO FITIN. BUTTHERE’S SOMETHING ABOUTTHEM WE DON'T KNOW. |S é U ' ®S5t mm PREPARE YOURSELF FYRST KOM „THE TERMiNATOR" SVO KOM „AIIENS" OG NÚ KEMUR HINN FRÁBÆRI FRAMLEIÐANDI GALE ANNE HURD MEÐ ÞRIÐJA TROMPEE) EN ÞAÐ ER „ALIEN NATION". MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, SPENNU OG FJÖRI ENDA FÉKK HÚN MJÖG GÓÐAR VIÐ- TÖKUR f BANDARÍKJUNUM. Aöalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp, Leslie Bevis. Framleiðandi: Gale Airnc Hurd. Leikstjóri: Graham Baker. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. KOKKTEILL TOPPMYNDIN KOKKTEILL ER EIN ALVINSÆLASTA MYNDIN ALLSSTAÐAR UM ÞESSAR MUNDIR, ENDA ERU ÞEIR FÉLAGAR TOM CRUISE OG BRYAN BROWN HÉR í ESSINU SÍNU. Aðalhl.: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Sýnd kl.5,7,9og11. LAUGARASBÍÓ < Sími 32075 FRUMSÝNIR: KOBBIKVIÐRISTIR KOBBI KVIÐRISTIR SNÝR AFTURI Ný, æðimögnuð spennumynd. Mynd, sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli. Geðveikur morðingi leikur lausum hala í Los Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir ,Jack the Ripper', hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náð- ist. Ungur læknanemi flækist inn i atburðarrásina með ótrú- legum afleiðingum. James Spader sýnir frábæran leik í bestu spennumynd ársins. — Leikstjóri: Rowdy Herrington. Aðalhlutverk: James Spadcr (Pretty iu Pinlt, Woll Street, Less thsn Zcro, Baby Boom). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 éra. JÁRNGRESIÐ JACK | “’lWIImmbsljpr J 8A íllBtf „Betrileikursjaldséður." AI. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5,7.30 og 10. - Bönnuð Innan 16 ára. HINN STORKOSTLEGI „MOONWALKER" MSCHAEL I JACK.SOH MCOMWALKER Sýnd kl.Sog 7. HVER SKELLTI SKULOINkl Á KALLA KANÍNU? Sýnd kl. 6,7 og 9. ENDURKOMAN „POLTERQEIST lll“ Sýnd kl. 9 og 11. | Bönnuö innan 16 á ra. DULBUNINGUR Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Aa ITOA ]\(á]T S)ÓNLEIKURINN TÓM ÁST eftir SJÓN. Leikstjóri: Kolbrún Halldówdóttir. 2. sýn. föstudag kl. 20.30. Uppselt. 3. sýn. laugardag kl.20.30. Uppselt. 4. sýn. sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Miðapantanir í súna 1S470 milli kl. 14.30 - 16.30. SASTORI j*.. MILAGRO V **** VAMBTT. ... .. **** BoxorncE Stórskemmtileg gaman- mynd sem leikstýrt er af hin- um vinsæla leikara ROBERT REDFORD. Sýnd f C-sal kl. 4.60, 7,9.05 og 11.16. BönnuA Innan 12 ára. a Wterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamiöill! LEIKFELAG REYKIAVlKUR SiMI 16620 <fe<» m SVEITA- SBMFÓNÍA eftir: Ragnar Amalds. Laugardag ltl. 20.30. Örfá sæti laus. Sunnudag kl. 20.30. \S7AhíG EMG Eftir Goran Tunström. Ath. breyttan sýningmrtíma. í kvöld kL 20.00. Orfá sæti laos. Föstudag kl. 20.00. Dppselt. Miðvikudag 8/3 U. 20.00. Laugardag 11/3 kL 20.00. Dppselt. Þriðjud. 14/3 kL 20.00. Bamaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Ámadöttur. Lcikstjórn: Ásdís Skúladóttir. Lcikmynd og búningar: Hlín Gnnnarsdúttir. Tónlist: Soffia Vagnsdóttir. Aðstoðarleikstj.: Margrét Ámadóttir. Lýsing: Lárus Biömsson og Egill öm Ámaaon. Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir. Lcikendur Kjartan Bjargmundsson, Margrét Ámadóttir, Edda Björg- vinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdúttir, Stcfán Sturla Sigurjánsson, Vslgerð- nr Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þúrsdúttir, Ólúf Sverrísdúttir, Am- heiður Ingimnndardúttir, Ólúf Söc- bcch, Margrét Guðmundsdúttir, Krístján Fnanklin Magnús og Sig- rún Edda Bjórnsdúttir. Sýnt í IÐNÓ Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. MIÐASALA f IÐNÓ SÍMI14420. Miðasalan í Iðnú er opin daglega frá kl. 14.00-12.00 og fram að sýn- ingu þá daga sem leikið er. Síma- pantanir virka daga frá kL 10.00 • 1100. F.innig er símaala með Visa og Eurocazd á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntnnnm til 9. apríl 1289. NBOGMN FEIMJAFÓLKIÐ DULARFULL, SPENNANDI OG MANNLEG MYND SEM SEINT GLEYMIST. Leikstjóri: Andrei KonchaloTsky. BARBARA HERSEY - JILL CLAYBURGH. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS KARLMENN Frábær gamanmynd. Aðaih].: Hciner Lautcrbach, Uwe Ochsenknecht. Leikstj.: Doris Dörrie. Sýnd kl.9og 11.15. Félagsskíeteini fást í miðasölu. STEFNUMOTVIÐ Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd 6,9,11.15. Bönnuð Innan 16 éra. BAGDADCAFE Sýnd7. GESTAB0Ð BABETTU sLai Sýnd kl. 7 og 9. SEPTEMBER s$* Wnber L Leikstjóri: Woody Allen. SýndB, 11.15. IOULARGERVI Sýnd 5,7,9,11.15. Morgunblaðið/V aldimar Guðjónsson Þessi hlutu viðurkenningu fyrir góða ástundun við æf- ingar. Frá vinstri; Anný Ingimarsdóttir þjálfari, Björg- vin Hilmarsson, Marta Jónsdóttir, Vilborg Ástráðsdóttir og Sjöfii Gunnarsdóttir. Gaulveijabæjarhreppur: Mipnisstætt ár hjá Samhygð Gaulverjabæ. . Ungmennafélagið Samhygð í Gaulveijabæjarhreppi hélt aðalfund sinn nú fyrir stuttu. Síðasta ár var minnis- stætt. Félagið varð 80 ára. Það átti nokkra fijálsfþrótta- menn í fremstu röð, m.a. einn ólympíufara, Pétur Guð- mundsson kúluvarpara, sem þótti standa sig vel. Glíman var iðkuð í fyrsta holtshreppi voru fyrst haldin. skipti í mörg ár og æfðu yngri félagar kappsamlega og kepptu á héraðs- og Is- landsmótum. Voru stúlkur með í fyrsta skipti og sýndu síst minni áhuga. Blak hefur félagið einnig stundað og m.a. orðið HSK meistari mörg ár í röð. Árið 1988 var mikið af- mælisár hjá félaginu. Félagið varð 80 ára. Einnig voru lið- in 30 ár síðan íþróttavöllur félagsins við Félagslund var tekinn í notkun. Loks voru 50 ár síðan sameiginleg frjáls- íþróttamót félaganna Sam- hygðar og Vöku í Villinga- Var allra þessara tímamóta minnst á veglegri afmælis- hátíð við Félagslund í ágúst sl. ár. Á aðalfundinum voru yngri félögum veittar viður- kenningar fyrir góða ástund- un og mætingu á æfinga/ hjá þjálfara sínum, Annýju Ingimarsdóttur. Loks fékk Anný Ingimarsdóttir félags- málabikar félagsins sem ár- lega er veittur þeim er þykir sína mesta virkni og framtak í starfi félagsins. Formaður var endurkjörinn Helgi Stef- ánsson, Vorsabæ. - Valdim.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.