Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 10
i!
MORGUNBLAÐIÐ KIMMT.UDAGUR 2, MARZ 1989
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis:
Breyttur a%reiðslutími
SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis mun frá og með 16. mars
nk. leggja niður síðdegisafgreiðslu á fimmtudögum frá klukkan
16.00-18.00.
Fyrst um sinn verða engar breyt-
ingar á tilhögun síðdegisafgreiðslu
Breiðholtsútibús sparisjóðsins á
Álfabakka 14 á föstudögum frá
klukkan 16.00—18.00. Framan-
greind breyting er gerð í samráði
við stjórn Starfsmannafélags spari-
sjóðsins.
Viðskiptavinir hafa tiltölulega
lítið notað síðdegisafgreiðsluna á
fimmtudögum og hefur hún því
reynst mjög kostnaðarsöm fyrir
sparisjóðinn. Þeim viðskiptavinum
sem ekki komast á opnunartíma
sparisjóðsins er sérstakíega bent á
þjónustu hraðbanka, m.a. á Skóla-
vörðustíg 11, sem eru opnir allan
sólarhringinn, segir í frétt frá spari-
sjóðnum.
2ja herb. íbúðir
Austurbrún 2. íb. í góðu ástandi
á 3. hæð. Fallegt útsýni. Góð sameign.
Laus strax. Verð 3,7 milij.
Miðvangur 41 - Hafn-
arf. íb. á 5. hæð í lyftuh. Mikið út-
sýni. Suðursv. Sérþvottah. Laus strax.
Verð 3,7 millj.
Bugðutangi - Mos. Nýi.
endaraðh. ca 65 fm. Stór lóð. Verð 4,7
millj.
Gautland. íb. í mjög góðu ástandi
á jarðh. Sérinng. Sérhiti. Öll sameign í
góöu ástandi. Verð 4,2 millj.
Vesturgata. íb. í kj. Sérinng.
Nýtt gler og gluggar. Afh. 1. júní nk.
3ja herb. íbúðir
Barmahlíð. íb. í góðu ástandi í
kj. Sérhiti. Nýtt gler. Verð 3,8 millj.
Vesturberg. Ib.á 1.hæð(jarðh.)
í mjög góðu ástandi. Sérgarður. Flísal.
bað. Ákv. sala. Verð 4,5 millj.
Skeggjagata. Mikið endum. íb. á
2. hæð. Ný eldhúsinnr. Nýtt gler. Verð
4.3 míllj.
Engihjalfi - Kóp. Rúmg. ib. á
7. hæð. Parket. Þvottah. á hæð. Verð frá
4.4 millj.
Krummahólar. íb. í góðu
ástandi í lyftuh. Suðursv. Þvhús á hæð-
inni. Verð 4,3 millj.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
Krummahólar. íb. í mjög góöu
ástandi á 3. hæð í enda. Bílskplata.
Verð 5750 þús.
Vesturbær. Ný ib., fuiib. á 1.
hæð í fjölbhúsi. Vandaðar innr. Verð
7,5 millj.
Irabakki. íb. I sériega góðu
ástandi á 1. hæð. Ný gðlfefni.
Ákv. sala. 15 fm geymsluherb. í
kj. Verð 4,6 mlllj.
Skálaheiði - Kóp. snotur
risíb. í fjórbhúsi. Bein sala. Verð 3,3
millj.
Nýlendugáta. 75 fm góð íb. á
jarðh. í þríbhúsi (steinh.). Sérinng. Gott
gler. Nýtt rafm. Verð aðeins 3,9 millj.
Arnarnhraun - Hf. Rúmg.
íb. á 2. hæð. Sérþvottah. Sameign ný-
stands. Verð 4,3-4,5 millj.
Vesturberg. Vönduð íb. á 3.
hæð. Fallegt útsýni yfir borgina. Laus
fljótl. Verð 4,8 millj.
4ra herb. íbúðir
Dúfnahólar. 5 herb. ib. í
mjög góðu ástandi i lyftub. Ný
eidhúsinnr. 4 svefnherb. Verð
6,3 millj.
Ugluhólar m. bflskúr.
Stórglæsil. íb. á efstu hæð í
enda. Allt nýtt í eldh., öll gólfefni
ný, sameign i góðu ástandi.
Bllskúr fylglr. Akv. sala. Verð
6,9-7 mitlj.
Krummahólar. 4-5 herb.
endaíb. Mjög stórar suðursv. íb. í góðu
ást. Búr inn af eldh. Ákv. sala. Verð
5,5 millj.
Safamýri. Rúmg. »b. á 3.
hæð. Sértwti. Hús og sameígn í
mjög góðu standi. Bílskréttur.
Verð 6,1 miöj. Laus fljótf.
Eskihlíð. 110 fm íb. á 2. hæö.
Eign í góðu ástandi. Verð 5,7 millj.
Kleppsvegur. 120 fm „iúx-
us“-íb. á 1. hæö í enda. Tvennar svalir.
Nýl. innr. í eldhúsi. Allt nýtt á baði.
Húsinu verður skilaö ný máluðu að ut-
an. Ákv. sala.
Vesturberg. Rúmg. ib. á 2. hæð.
Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 5,3
millj.
Langholtsvegur. 107 tm
nettó kjíb. Sérinng. Endurn. rafm. og
hitalagnir. Laus í mars. Verð 4,5-4,7
millj.
Hrafnhólar. 5-6 herb. íb.
112 fm nettó á 3. hæó (efstu). 4
svefnherb. Suðursv. Lagt fyrir
þvottavél á baði. Gott útsýni.
Rúmg. bflsk. Ákv. sala. Laut
fljótl. Verð 6,5 mlllj.
Sérhæðir
Seltjarnarnes. Mikið
endurnýj. (b. S jarðh. ca 112 fm.
Sérinng., sérhlti, nýtt gler, nýj.
innr., parkett á gótfum, endum.
baðherb. Rúmg. bilskúr. Verð 6,8
mllij.
Mosfellsbær. 160 fm sérhæð.
Mjög gott fyrirkomulag. Sérinng. Sér-
hiti. Tvöf. bílsk. á jarðhæð. Stór bíla-
stæði. Fráb. staðsetn.
Heiðnaberg - skipti. Nýi.
glæsil. eign, aðeins í skiptum fyrir raðh.
eöa einbhús, má vera á byggstigi.
Raðhús
Marargrund - Gbæ. Nýi.
gott parh. á einni hæð. Fullb. Innb.
bílsk. Verð 9,5 millj.
Reynimelur. Parh.áelnni
hæð i góðu ástandi. Allt sér.
Ákv. sala. Fráb. staðs. Verð 8,9
millj.
Brekkubyggð Gbæ. Raðh.
á tveimur hæöum í góöu ástandi. Skipti
á stærra raðh. eða einbhúsi í Gbæ.
Hafnarfjörður -
Hrafnista. Endaraðh. 77,5
fm. Nýl. hús. Byggt og hannað fyr-
ir aldraða. Tll afh. strax. Verð 8,3
m»j.
Einbýlishús
Seljahverfi. Fullb. vandað
hús tæpir 300 fm. Tvöf. innb. bílsk.
Lftil ib. á jarðh. Góður frág. Elgn-
ask. hugsanl. Verð 13,5-14 millj.
Miðtún. Hús, kj., hæð og rishæð.
2ja herb. séríb. í kj. Eigninni fylgir rúmg.
nýl. bílsk. Ákv. sala. Verð 8.5-9,0 millj.
Hjallavegur - Rvík. gou
einbhús sem er hæð og ris. Rúmg.
bílsk. Falleg lóð. Eign í góðu ástandi.
Ath. skipti mögul. á minni eign eða
bein sala. Verð 8.5-9 millj.
iui
m
Kópavogur. Parhús v/Fagra-
hjalla. Afh. í fokh. ástandi. Fullb. að
utan. Gott fyrirkomul. Bílsk. Teikn. á
skrifst. Byggingar-
aðili Guðleifur Sigurðsson.
Aflagrandi - Rvík. Fjögur
parhús á byggstigi. Góð staösetn.
Teikn. á skrifst. Byggingaraðili Guö-
mundur Hervinsson.
Vesturgata. Prjár 3ja herb. íb.
Afh. tilb. u. trév. með fullfrág. sameign.
Teikn. á skrifst.
Sérhæðir. Til sölu tvær sérh. í
tvíbhúsi v/Reykjafold, Grafarvogi.
Grunnfl. m/bílsk. 197 fm. Til afh. strax
fokh. aö innan en fullfrág. að utan.
Ymislegt
Vantar - vantar: Höfum fjár-
sterkan kaupanda að raðh.- eða einb-
húsi, ca 140-160 fm, fyrir einn af viö-
skiptavinum okkar. Hafið samb. við
skrífst.
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 pp
Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 jp.
Árni Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
Magnea Svavarsdóttir.
Vorum að fá í sölu stórglæsil. ca 170 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt ca 30 fm bílsk. Efri hæð: 2 svefnherb., bað,
eldhús, stofa og blómaskáli. Neðri hæð: Forstofa, geymsla,
sjónvarpshol, 2 herb., þvottahús og bað og gufubað. Húsin
skilast frág. að utan en fokheld að innan eða tilbúin undir tré-
verk. Verð: Fokhelt 5,850-6,150 millj. Verð: Tilb. undir trév.
7,2-7,5 millj. Teikn. á skrifst.
VANTAR RAÐHÚS
Höfum fjárst. og ákveðna kaupendur
að góðum, nýl. raðhúsum í Grafarvogi
og Selási. Einnig ca 120-170 fm rað-
húsum í Garðabæ, Kópavogi og
Reykjavík.
hæð. Sérþvottah. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Ákv. sala. Verð 6,3 millj.
Raðhús og einbýli
GERÐHAMRAR
Stórglæsil. ca 170 fm einb. á einni hæð
ásamt 30 fm bílsk. Húsið er fulikl. mjög
vandað. Áhv. ca 2,5 v/veðdeild. Verð
12,5-13,0 millj.
FANNAFOLD - PARH.
SOGAVEGUR
Góð 110 fm efrisérh. í fallegu tvíbhúsi
ásamt 18 fm herb. í kj. Bílskréttur. Frá-
bært útsýni.
HALLVEIGARSTIGUR
Störglæsil. 6 herb. íb., hæð og ris
i góðu stelnh. (b. er öll endum. að
innan, m.a. ínnr., raf- og hitalagnir.
Nýtt þak. Ákv. sala. Mögul. að yfir-
taka hagst. lán ca 2,1 millj.
Fallegt ca 140 fm parhús hæð og ris
ásamt 30 fm bílskplötu. Húsið er íbhæft
en einungis bráðabirgðainnr. Gott skipul.
Mögul. er fyrir þá sem hafa lánsloforð frá
húsnæðisstj. að nýta lánið að fullu sem
um nýbygg. væri að ræða.
ÁLFTANES
Ca 180 fm steypt einb. m/innb. bflsk. Húsiö
er íbhæft. Mögul. skipti á 3ja herb. íb.
GARÐABÆR
Ca 167 fm parh. á tveimur hæðum ásamt
góðum bílsk. Húsið stendur v/Melás og
byggt ’63. 4 svefnherb. Góö eign.
GRETTISGATA - EINB.
Ca 100 fm nýuppgert timburhús til sölu.
Húsið er einangrað að innan m/nýrri hita-
lögn. Áhv. ca 2,5 millj. v/veðdeild. Verð
4,5 millj.
DALSBYGGÐ - GBÆ.
Stórglæsil. ca 350 fm fullb. einb. 1200 fm
lóð. Eign í sérflokki. Ákv. sala.
ÁSBÚÐ
240 fm einb. á tveimur hæöum með 60
fm innb. bílsk. Mögul. á tveimur íb. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Verð 10,5 mlllj.
KLAUSTURHVAMMUR
Fallegt ca 250 fm raðh. á tveimur hæðum
m. góðum bílsk. Húsið er byggt '82. Ar-
inn. Blómastofa. Áhv. 3,0 millj. hagst. lán.
BRATTAKINN - HF.
Fallegt ca 160 fm steypt einbhús á tveim-
ur hæðum. 50 fm bílsk. Húsið er þó nokk-
uð endurn. í mjög góðu standi. 4 svefn-
herb. Verð 8,7 millj.
I smíðum
GARÐASTRÆTI
Ca 110 fm efri sérh. ásamt 25 fm bílsk.
4 svefnherb. Nýl. bað.
BUGÐULÆKUR
Falleg 6 herb. efri sérh. í fallegu þríbhúsi.
Sérþvottaherb. 4 svefnherb.
4ra herb. íbúðir
VANTAR 4RA -
STAÐGREIÐSLA
Höfum mjög fjárst. kaupanda aö
góðri 4ra herb. íb. á Rvíkursvæð-
inu. Alit kemur til greina. Rétt eign
greldd út á 4-6 mán.
VESTURBERG
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket.
Nýtt gler. Verð 5-5,2 millj.
DALALAND
Góö 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stórar suð-
ursv. Ákv. sala. Verð 6 millj.
LJÓSHEIMAR
Gullfalleg 4ra herb. ib. á 5. hæð (
lyftuh. 3 svefnherb. Nýl. teppi.
Skuldlaus. Verð 5 mlllj.
FANNAFOLD
Ca 125 fm parh. á einni hæð m/innb.
bílsk. Húsið er með 3 svefnherb. og afh.
fullfrág. að utan, fokh. að innan. Afh. fyrst
í maí.
SUÐURGATA - HF.
Stórglæsil. ca 100 fm sérh. í nýju tvíbhúsi.
Innb. bílsk. fylgja. Skilast fullfrág. að utan,
fokh. að innan.
GRETTISGATA
Höfum til sölu 4ra herb. íb. ásamt bílsk.
i nýju fjórbhúsi. Húsið afh. tilb. u. trév.
að innan einnig bílsk. Fráb. staðsetn.
Ákv. sala. Verð 6,2 millj. Einnig 2ja-3ja
herb. íb.
5-7 herb. íbúðir
ALFHEIMAR - LAUS
Góð 5 herb. 114 fm (nettó) endaíb. á 1.
VANTAR 3JA -
VESTURBÆR
Höfum mjög traustan kaupanda
utan af landi að góðri 3ja-4ra herb.
ib. á Gröndum, Vesturbæ eða
miðsv. f Rvlk. Grafarvogur kemur
til greina Mögul. á löngum afhtíma.
ÞÓRSGATA
Falleg 3ja herb. íb. örlítið u. súð í góðu
steinh. Nýl. gler. Fallegt útsýni. Skuld-
laus. Verð 3,9 millj.
HRAUNKAMBUR - HF.
Falleg 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb.
Verð 4,3 millj.
NJÁLSGATA
Glæsil. 3ja herb. risib. (b. er öll endurn.
Ákv. sala. Verð 3,9 millj.
ÆGISIÐA
Falleg 3ja herb. íb. i kj. Fallegt útsýni.
Nýl. þak og gler. Laus strax. Ákv. sala.
KÓP. - NÝTT LÁN
Falleg 3ja herb. risíb. í góðu steinh. Áhv.
ca 1870 þús nýtt lán frá Húsnæðisstj.
LUNDARBREKKA
Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Stór stofa. Ákv. sala.
AUSTURSTRÖND
Falleg ný 3ja herb. íb. á 5. hæð ásamt stæði
í bílhýsi. íb. er fullfrág. Vandaðar innr.
HRÍSMÓAR
Nýl. og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð
í lyftubl. Suðursv. Fallegt útsýni. Sér-
þvottah. Verð 5,3-5,4 millj.
BLIKAHÓLAR
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í lítilli blokk.
Mögul. á kaupa bílsk. með.
VANTAR 3JA-4RA
HERB. MEÐ NÝL
HÚSNLÁNI
Höfum fjársterkan kaupanda með
staðgrsamn. að góðri 2ja~3ja herb.
ib. m. hagst. áhv. lánum. AHt kem-
ur til greína.
ENGIHJALLI - 2 IB.
Fallegar ca 87 fm ib. á 2. og 3.
hæð. Ákv. sala.
ÆSUFELL
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæö með fráb.
útsýni yfir borgina. íb. er í ákv. sölu. Verð
4,5 millj.
HÁTÚN
Falleg 3ja herb. íb. í lyftubl. íb. er björt
og falleg. Verð 4,9 millj.
ÁLFTAHÓLAR
Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv.
Mjög ákv. sala. Verð 4,3 millj.
2ja herb. íbúðir
VANTAR 2JA
- STAÐGREIÐSLA
Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íb. í
Rvík eða Kóp. Staðgr. við samning.
FRAMNESVEGUR
NÝTT LÁN
Ný fullb. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýju
húsi ásamt stæði í bílskýli. Áhv. veðd. ca
3,5 millj.
SKÓLAGERÐI - KÓP.
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi.
Ákv. sala. Verð 3,3 millj.
BALDURSGATA
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket
á gólfum. Nýtt þak. Verð 3,7 millj.
SKIPASUND
Gullfalleg og rúmg. 2ja herb. risíb. í fal-
legu steinh. íb. er öll endurn. Ákv. sala.
GRUNDARSTÍGUR
Lítil ca 25 fm samþ. einstaklingsíb. í risi.
Mikið endurn. Verð 1400 þús.
ÁSBRAUT
Gullfalleg 2ja herb. iítil íb. á 3. hæð. Eign
í toppstandi. Verð 3,3 milli.
FÍFUSEL
Gullfalleg 2ja herb. íb. á jarðh. Parket.
Góð sameign. Áhv. 1,2 millj. v. veðd.
Verð 3,8 millj.
HAMRABORG
Gullfalleg og rúmg. íb. á 2. hæð. Bflskýli.
Áhv. ca 1100 þús við veðd. Verð 4 millj.
BLIKAHOLAR
Gullfalleg 4ra herb. ib. á 3. hæð I lyftubl.
3 rúmg. svefnherb. Sjónvhol. Stofa m.
glæsil. útsýni yfir borglna. Nýl. gler.
EFSTIHJALLI
Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Á
einum besta stað í Kóp. Frábær aöstaöa
fyrir börn. Stutt í skóla. Fallegt útsýni.
Parket.
ÞÓRSGATA
Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh. Mik-
ið endurn. Verð 4,1 millj.
3ja herb. íbúðir
OFANLEITI
Ný glæsil. ca 75 fm (nettó) 2ja
herb. Ib. á 1. hæð m. sérgaröi.
Sérinng. og þvottah. Ákv. sala.
Verð 5,6-5,7 mlllj.
REKAGRANDI
Ný glæsil. 2ja herb. á 3. hæð Áhv. ca
1400 þús frá veðd. Verð 4,0-4,1 millj.
HÓLMGARÐUR
Falleg 2ja herb. neðri hæð i tvib. Sérinng.
Ákv. sala. Verð 4,0 millj.
KRUMMAHÓLAR
‘ Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð ásamt bllskýli.
Glæsil. útsýni. Verð 3,5 millj.
BJARGARSTÍGUR
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö i tvíb. Öll
endurn. Verð 3,2 millj.
SELTJARNARNES
Glæsil. 2ja herb. íb. á jaröhæð. Mjög ákv.
sala. Verð 3,5-3,6 millj.
SKÓGARÁS
Ný ca 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt
fokh. bílsk. Áhv. ca 1500 þús.
VANTAR 3JA-4RA
HERB. MEÐ NÝL.
HÚSNLÁNI
Höfum fjársterkan kaupanda með
staðgrsamn. að góðri 2ja-3ja herb.
ib. m. hagst. áhv. lénum. Allt kem-
ur til greina.