Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Filmuskeytinga- maður - offsetljósmyndari óskast nú þegar. Nafn og upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 8465“ fyrir 7. mars nk: Heilsuræktin Glæsibæ óskar eftir starfskrafti til móttökustarfa ásamt öðrum störfum við stofnunina. Sjúkraliði eða starfskraftur vanur ámóta störfum gengur fyrir. Upplýsingar í síma 685655 fyrir hádegi. Iðnskólinn á ísafirði óskar að ráða . nú þegar rafmagnstækni- fræðing eða rafeindavirkja til að kenna rafeindafræði- greinar. Aðstoðum við að útvega húsnæði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar,- Sigurjón Sigurjónsson, í vinnusíma 94-3711 og heimasíma 94-4084. Lögfræðingur óskar eftir hálfsdagsstarfi. Reynsla m.a. af innheimtustörfum. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 9. mars merkt: G - 9723“. Starfskraftur óskast við uppvask. Upplýsingar á staðnum á milli kl. 13.00-15.00 daglega. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Starfskraft vantartil afgreiðslu- og skrifstofu- starfa. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 600447. Umsóknarfrestur er til 7. mars 1989. Fóstrur Óskum að ráða fóstrur til eftirfarandi starfa hjá Hafnarfjarðarbæ: 1. Forstöðumann á leikskólann Álfaberg frá 1. maí. 2. Forstöðumann á leikskólann Norðurberg frá 1. maí. Einnig vantar fóstrur strax eða eftir sam- komulagi á flest dagvistarheimilin í Hafnar- firði í heilar eða hlutastöður. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn. Ræstingarkona óskast nú þegar. Um allt að hálfsstarfsígildi er að ræða. Nafn og upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 2655“ fyrir 7. mars nk. i Vanur tölvusetjari (Compugraphic) óskast nú þegar. Til greina kemur að skipta starfinu í tvö hálfs- dagsstörf. Áhugasamir leggi nöfn sín í umslag merkt: „T - 8464“ á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. mars nk. tilkynningar i Auglýsing frá Menntamálaráði íslands um styrkveitingar árið 1989 Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1989 verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr Menningarsjóði íslands: Útgáfa tónverka Til útgáfu íslenskra tónverka verða veittir einn eða fleiri styrkir en heildarupphæð er kr. 160.000. Umsóknum skulu fylgja upplýs- ingar um tónverk þau sem áformað er að gefa út. Dvalarstyrkir listamanna Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr. 110.000 hver. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að list- grein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem ná- kvæmastar upplýsingar um fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá Menningarmálaráði síðastliðin 5 ár, ganga að öðru jöfnu fyrir við úthlutun. Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa borist Menntamálaráði íslands, Skál- holtsstíg 7, 101 Reykjavík, fyrir 5. mars 1989. Nauðsynlegt er að kennitala umsækjanda fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Menningarsjóðs á Skálholtsstíg 7, Reykjavík. | fundir •— mannfagnaðir | Hjúkrunarfræðingar Félagsfundur um kjaramál verður haldinn á Suðurlandsbraut 22 fimmtudaginn 2. mars kl. 20.30. Hjúkrunarfélag íslands. Opið hús föstudaginn 3. mars í félagsheimili SVFR. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: ★ Óður til veiðigyðjunnar. Rafn Hafnfjörð í máli og myndum. ★ Veiðistaðagetraun. ★ Glæsilegt happdrætti. Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd SVFR. ''X, ' I? A''/ JrCfo:, SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Lionsfélagar Sjöundi samfundur á starfsárinu verður hald- inn í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, Reykjavík í hádeginu á morgun, föstudaginn 3. mars. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið. Samfundir eru opnir öllum Lionsfélögum, Lionessum og Leo-félögum. Fjölumdæmisráð. |~ til sölu Lítil prentsmiðja í fullum rekstri og með gnægð verkefna til sölu nú þegar af sérstökum ástæðum. Tilboð merkt: „S - 2654“ sendist á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. mars nk. Dieselstöð til sölu Cummings 3x380x100 kw. Dráttarvagn getur fylgt. Upplýsingar í síma 92-13683. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájsjöum Moggans! y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.