Morgunblaðið - 02.03.1989, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. MARZ 1989
Stjöriiu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Nauí og SporÖdreki
Naut (20. apríl—20. maí) og
Sporðdreki (23. október—21.
nóvember) eru andstæð
merki. Fyrir vikið getur sam-
band þeirra einkennst af tog-
streitu og þðrf fyrir mála-
miðlanir, en jafnframt geta
merkin bætt hvort annað
upp. Á milli Nauts og Sporð-
dreka er oft um töluverða
spennu og aðdráttarafl að
, > raeða. Þau eru því ekki óal-
geng í samböndum.
NautiÖ
Nautið er frekar þungt og
jarðbundið. Það þarf að vinna
að áþreifanlegum og hagnýt-
um málum og trúir fyrst og
fremst á það sem það getur
snert á og er gagnlegt. Naut-
ið þarf öiyggi og varanleika
í líf sitt. Það er rólegt og
heldur hlédrægt í framkomu,
en jafnframt vingjamlegt.
Það er staðfast og á það til
að vera þijóskt.
SporÖdrekinn
Hinn dæmigerði Sporðdreki
—*er tilfinningaríkur og ein-
beittur og vill ná árangri á
afmörkuðum sviðum. Hann
velur því og hafnar úr um-
hverfinu, bæði hvað varðar
vini og þau verkefni sem
hann tekur að sér. Sporð-
drekinn er dulur og varkár,
en eigi að síður skapstór og
stoltur. í daglegu lífi er hann
rólegur og fastur fyrir, en
jafnframt stjómsamur og
ráðríkur.
^ Þrjóska ogstífn i
Mögulegar skuggahliðar á
sambandi Nauts og Sporð-
dreka eru þær að bæði merk-
in eru þijósk og stíf. Þau era
launfrek. Það gætu því kom-
ið upp spumingar um hvort
þeirra eigi að ráða eða hvaða
stefnu þau eigi að taka. Þau
þurfa því að gæta þess að
vera sveigjanleg þegar þau
era saman, vera reiðubúin
að gera málamiðlanir og var-
ast að vera með afskiptasemi
hvors í annars garð eða ætla
sér að þvinga sinn vilja yfir
á hitt.
JörÖ og tilfinningar
. Önnur möguleg skuggahlið
£T sú að Nautið er jarðbundið
raunsæismerki sem fyrst og
fremst vill vinna eða hafa það
þægilegt í daglegu lífi.
Sporðdrekinn er aftur á móti
næmur tilfínningamaður.
Hann tekur mikið inn á sig,
t.d. ef um erfíðleika er að
ræða í nánasta umhverfi og
vill ræða um þessi mál. Naut-
ið vill hins vegar ekki alltaf
skilja finni blæbrigði tilfínn-
inganna eða hefur a.m.k. oft
lítinn tíma fyrir slíkt og
fínnst sem Sporðdrekinn sé
að velta sér uppúr smáatrið-
um. Nautið vill lifa einföldu
og jarðbundnu lífí en Sporð-
drekinn vill rannsaka, velta
upp steinum og róta í því sem
Nautinu er sama um.
Þungsaman
Bæði merkin era frekar
þung. Samband þeirra gæti
þvi skort léttleika, ef ekki er
að gáð. Þau þurfa t.d. að
gæta þess að skipta um um-
hverfi, breyta til og horfa á
léttari hliðar tilverannar.
Gott kynlíf
Hið jákvæða við samband
Nauts og Sporðdreka er að
•^bæði merkin era föst fyrir
og ákveðin. Það er því líklegt
að samband þeirra verði
langvarandi ef vinátta mynd-
ast á annað borð. Hvoragt
þessara merkja er mikið fyrir
það að gefast upp. Það má
einnig geta þessa að kynlíf
kemur til með og skipta
miklu í sambandi Nauts og
Sporðdreka, því hvatalíf
beggja merkjanna er sterkt.
GARPUR
[skýndil eóa [,
X rp / TÖ'F/?A -ÖTGeiSL UN
'r Fr I gs aóc ek-KJ
HAHS/J
GRETTIR
VEISTU HVER ER /V1UMORHMN ]
'Á kDSÍNUKÖkiU OG
sókkulaðiköko ;
BRENDA STARR
UOSKA
FERDINAND
1 # ?A//
SMAFOLK
„Og nú er komið að ..
Nei, ég held nú síður.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í vöm verða menn stundum
að taka skjótar ákvarðanir til
að gefa sagnhafa ekki upplýs-
ingar. Þetta á einkum við í stöð-
um þar sem vamarspilari á um
það að velja að taka slag eða
dúkka. Hann veit ekki hvort er
betra, en kemur upp um sig ef
hann staldrar við og hugsar.
Þess vegna hafa menn ályktað:.
Það er oft betra að spila hratt
en vel!
Vestur gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ KG4
¥ 10532
♦ G65
♦ Á52
Vestur
♦ 876
¥ÁDG9
♦ 982
Austur
♦ Á10952
¥874
♦ 107
4864 ♦ K93
Vestur Suður ♦ D3 ¥ K6 ♦ ÁKD43 ♦ DG107 Norður Austur Suður
Pass Pass Pass 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass Útspil: spaðaAtta. Suour lætur gosa blinds oj
austur drepur með ás og spilar
meiri spaða. Fremur slök vöm
af mörgum ástæðum: í fyrsta
lagi getur verið nauðsynlegt að
halda sambandi við makker í
spaðalitnum, til dæmis ef útspil-
ið er frá þremur hundum og inn:
koman á laufkóng fer strax. í
öðra lagi fer spaðasóknin fyrir
lítið ef útspilið er frá tvílit. í
þriðrja lagi, og það skiptir máli
hér, tapar vömin tíma með því
að taka fyrst á ásinn. Sagnhafi
á nú tvo slagi á litinn og þarf
þvi aðeins einn til viðbótar til
að vinna spilið.
Þetta var útúrdúr, sem teng-
ist formálanum ekki beint. Nú
kemur það því. Hin eðlilega
spilamennska er að svina fyrir
laufkónginn. En sagnhafi gerði
sér grein fyrir því að spilið gæti
tapast ef austur ætti laufkóng-
inn og skipti yfir í hjarta. Á hinn
bóginn gerði ekkert til þótt
VESTUR fengi slag á lauf. Hann
spilaði þvi laufi upp á ás og litlu
laufi til baka! Eins og hann ætti
DlOxx og þyrfti að finna réttu
íferðina. I þetta sinn gerði aust-
ur engin mistök, dúkkaði hratt
og gaf sagnhafa níunda slaginn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Gausdal í Noregi
í janúar kom þessi staða upp í
viðureign alþjóðlegu meistaranna
Schmittdiel, V-Þýzkalandi, sem
hafði hvítt og átti leik, og Ósten-
stad, Noregi.
31. Hxd5! - Hxd5, 32. Dh7+ -
Kf8, 33. f5 og svartur gafst upp,
því hvíta sóknin er myljandi.
Danski alþjóðameistarinn Carsten
Höi sigraði á mótinu og náði
sínum fyrsta áfanga að stórmeist-
aratitli. Ilann hlaut 7 vinninga af
9 mögulegum, en búlgarski stór-
meistarinn Inkiov kom næstur
með 6V2 v.