Morgunblaðið - 04.03.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.03.1989, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LAUGARDAGUR 4. MARZ 1989 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 «0» Tf b 0 5TOÐ2 8.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. 8.20 ► Hetjur himingeimsins. 8.45 ► Jakari.Teiknimynd. 8.50 ► Rasmus klumpur. (Petzi). Teiknimynd. 8.00 ► Meö Afa. Afi segir sögur, syngur og sýnir stutt- arteiknimyndir með íslensku tali. 1:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 11.00 ► Frœðsluvarp. Endursýnt efnifrá 20. og 22. febr. sl. Halturríöurhrossi (25. mín.), Algebra (16 mín.), Málíö og meðferð þess (19 mín.), Þýskukennsla (15 mín.), Framleiðni (30 mín.), Þýskukennsla (15. mín.), Frönskukennsla (15 mín.). 10.30 ► HinirumbreyttuTransformers. Teiknimynd. Þýð- andi: Björn Baldursson. 10.65 ► Fálkaeyjan (Falcon Island). Ævintýramynd í 13. hlut- um fyrir börn og unglinga. 1. hluti. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.20 ► Pepsi popp. Endursýndurþátturfrá ígær. 12.10 ► Landvinningar (Gone toTexas). Liðlega þrítugurvarSam orðinn ríkisstjóri ÍTennessee og naut hylli almennings. Hann beið mikla álitshnekki er nýbökuð brúður hans hafnaöi honum. Bitur og vonlaus flutti hann til Cherokee-indiána. Hann berst fyrir lýðraeði og rétti indíána, en yfirvöld sýndu þessu máli takmarkaöan gkilning. Aöalhlutverk: Sam Elliott, Michael Beckog James Stephens. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 .O. b 0 57002 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 13.30 ► íþróttaþátturlnn. M.a. verðurleikur Pólverjaog Islendinga í B-keppninni í Frakklandi endursýndur í heild sinni. Kl. 14.55 verðursýndurleikurWatford og ManchesterCity í beinni útsendingu undirleiðsögn Bjarna Fel. Kl. 16.45 verðursýnd myndinCrossingthe Line. Myndin erbreskogfjallaráopinskáan hátt um lyfjanotkun íþróttamanna. Rætter við fjölmarga íþróttamenn þ.á m. Carl Lewis og Al Orter margfaldan Ólympíumeistara í kringlukasti. Umsjón: Arnar Björnsson. 14.30 ► Ættarveldið (Dyn- asti). Þáttur um ástir og erjur Carrington-fjölskyldunnar. 15.20 ► Rakel (My Cousin Rachel). Fyrri hluti spennumyndar sem gerð er eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlut- verk: Geraldine Chaplin og Christopher Guard. Leikstjóri: Brian Farnham. Þýðandi: Sigrún þorvarðardóttir. Síðari hluti verður sýndurá morgun, sunnudag. 18.00 ► fkornlnn Brúskur(11). Teiknimyndaflokkur í 26. þáttum. 18.25 ► Smellir. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og ÚlfarSnær Arnarson. 18.50 ► Táknmálsfráttlr. 19.00 ► A framabraut (Fame). 17.00 ► íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar og úrslit dags- ins kynnt. Sýnt veröur frá úrslitamóti í keilu sem fram fór í Keilulandi í Garöabæ fyrr um daginn og margt fleira. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD STOÐ2 9:30 20:00 20:30 21:00 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttirog veð- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta- umfjöllun. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '89 ástöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttirlíðandi.stundar. 20.50 ► Fyrirmyndar- faðir (Cosby Show). 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.15 ► Maðurvikunnar.Guörún Kristín Magnúsdóttirleikrita- höfundur. 21.30 ► Korsíkubræðurnir (The Corsican Brothers). Bandarísk gamanmynd frá 1984. Aðalhlutverk Cheech & Chong. (þessari mynd lenda þeir Cheech og Chong í miklum ævintýrum í frönsku byltingunni. 23.00 ► Gulldalurinn (Mackenna's Gold). Bandariskur vestri frá 1969. Aöalhlutverk Gregory Peck, Omar Sha- rif, Telly Savalas og Edvard G. Robinson. Hópur manna leggur af stað í leiðangur inn á yfirráðasvæði indíána í leitaðGulldalnum. 1.05 ► Útvarpsfráttir í dagskrárlok. 20.30 ► Laugardagurtil lukku. Getraunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirn- ar. í þættinum verður dregið í lukkutríói björgun- arsveitanna. Kynnir: Magnús Axelsson. 21.30 ► Steini og Olli (Laurel and Hardy). 21.50 ► Hættuástand (Critical Condition). Misheppnað rán í versl- un sem sérhæfir sig í hjálpartækjum ástalífsins kemur manni nokkr- um á bak við lás og slá. Læst hann vera truflaður á geðsmunum og er settur í rannsókn en það trúir honum ekki lifandi sála hverju sem hann tekur uppá. Aðalhlutverk: Richard Pryor, RachelTicotin, Ruben Blades og Joe Mantegna. Leikstjóri: Michael Apted. 23.40 ► Magnum Pl. 00.30 ► Af óþekktum toga (Of Unknown Origin). 2.00 ► Sporfari (Blade Runner). 3.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um. þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgun- lögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. „Kóngsdótturin fagra" eftir Bjarna Jónsson. Björg Árna- dóttir les þriöja lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. — Konsert i f-moll fyrir óbó, strengjasveit og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holli- ger leikur með St. Martin-in-the Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. — Konsert í B-dúr fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Theodor Baron von Schacht. Dieter Klöcker leikur með „Concerto Amsterdam" hljómsveitinni; Jaap Schröd- er stjómar. (Af hljómdiskum.) 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Isienskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 15.45.) 16.30 Leikrit mánaðarins: „Húsvörðurinn" eftir Harold Pinter. Þýðing: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson og Valur Gíslason. (Leikritið var áður á dag- skrá í október 1969. Einnig útvarpað nk. sunnudagskvöld kl. 19.31.) Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar Finns- son. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 (slenskir einsöngvarar. Lög við Ijóð eftir Goethe um konur: Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir syngur; Erik Werba leikur með á píanó. (Af hljómplötu.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 36. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmt- un Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórn- andi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Sinfóníumúsík eftir Haydn og Schu- bert. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90.1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- riska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnirdagskrá Útvarps og Sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Ðagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og leikur tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Haukur Morthens vel- ur. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá siðasta þriðju- degi.) 3.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM98.9 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 2.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 9.30 Plötusafnið mitt. 11.00 Dagskrá Esperantósambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameriku. 17.00 Rótartónlist. 18.00 Heima og að heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. E. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 10.00 Loksins laugardagur. Gunnlaugur Helgason og Margrét Hrafnsdóttir fara í leiki með hlustendum. Gamla kvikmynda- getraunin verður á staðnum og eru verð- launin glæsileg. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 17.00 Stjörnukvöld í uppsiglingu. 22.00 Darri Ólason. Hann er maðurinn sem svarar í síma 681900. 4.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 104,8 10.00 Tómas Hilmarsson, Guðmundur Jónsson og Halldór Sigjónsson. 13.00 Friðrik Kingo. 16.00 Ágúst Gunnlaugsson og Hafþór Pálsson. 19.00 Sævar Þór, Birgir Guðmundsson og Arnar Hjartarson. 22.00 Sverrir Tryggvason. 1.00 Nætun/akt IR. s: 680288. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.10 Barnatími. Flutt framhaldsleikritið Tónlistarvélin og spiluð barnatónlist. Umsjón: Ágúst Magnússon. 14.30 Heimsljós. Viðtals- og fréttaþáttur. Umsjón: Ágúst Magnússon. 16.00 Vin^ældaval Alfa. Endurt. frá mið- vikudagskvöldi. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Fettur og brettur. (þróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturlusonar. Farið verður yfir helstu íþróttaviðburði vikunnar o.fl. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælu lögin á Hijóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. Of langt gengið? Ekki dugir að klappa ljósvíking- um með silkihönskum þegar þeir standa sig ekki f stykkinu. Og því verður nú bitið í skjaldarrendur og haldið út á vígvöllinn í fyrstu til móts við hina harðduglegu víkinga ... . . . Dœgurmála- útvarpsins Þar situr við stjómvölinn vlking- urinn Hafstein. En Stefán Jón er ekki í hópi þeirra stjómenda er fela sig á bak við lokaðar dyr í félags- skap annarra stjómenda. Hann stendur á vígvellinum miðtjum og svarar gjaman í símann í Mein- hominu, hinum landskunna símatíma Dægurmálaútvarpsins. Nú hljóta þessir símatímar að reyna mjög á þolinmæði ljósvíkinganna. Meira að segja ljúflingurinn Ævar Kjartansson á það til að fítja upp á nefíð þegar harðskeyttir stuðn- ingsmenn hvalveiða hringja í tvö- þúsundasta skipti í Meinhomið. Annars er Ævar oftast nær hinn rólegasti. Öðra máli gegnir um Stefán Jón Hafstein, sem er stund- um býsna æstur þegar meinhym- ingar juðast á hvalamálinu, snjó- mokstri eða öðram hjartans málum íslendinga. Og stöku sinnum missir Stefán Jón stjóm á skapi sínu er meinhymingar bregða á leik. Þann- ig gerðist sá fáheyrði atburður fímmtudaginn 2. mars klukkan 17.52 að Stefán Jón ávarpaði ungan mann er tautaði heldur óskýrt í Meinhomið: „Þú ert eins og dóp- isti.“ Ef menn treysta sér ekki til að svara kurteislega í síma þá er best að rétta tólið til næretaddra samstarfsmanna, er búa yfír meira langlundargeði. Og enn er hið annars ágæta Dægurmálaútvarp í skotfæri. í þetta sinn þáttur Olafs H. Torfason- ar, Hvað er í bíó? En f þessum þætti gagniýnir Ólafur kvikmyndir. Undirritaður hefír svo ekkert út á sjálfa gagnrýnina að setja, nema hina fáránlegu misþyrmingu á íslensku máli er Ólafur stundar í þættinum er hann nefnir kvikmynd- ir ætíð „ræmur“. Stagast ólafur sýknt og heilagt á þessu orði en talar samt stundum um gaman- myndir, en svo taka við gamanræm- ur, raðræmur og í síðasta þætti er var á dagskránni í fyrradag gekk Ólafur jafnvel svo langt er hann fjallaði um Kristnihaldið að segja nú hefðu menn verið að „ræma Halldór". Fyrst heyrðist mér nú blessaður maðurinn segja ræna Halldór. Hvað um það, íslenska orðsmíðin kvikmynd er gersemi líkt og nýyrðið bifreið. Slíka gereemi ber að varðveita og það er fram- skylda fjölmiðlamanna að forðast að vinna málspjöll með orðskrípum. Á Bylgjunni . . . . . . er líka símatími er nefnist því ágæta nafni Reykjavík síðdegis, en þar sat hinn þolinmóði Stein- grímur Ólafsson við símann í fyrra- \ dag er þykkjuþungur hlustandi hringdi. Þessi maður var starfsmað- ur hjá Strætisvögnum Reykjavíkur og hafði hringt fyrir nokkra í Steingrím í þættinum Reykjavík síðdegis. Höfðu yfírmennimir kall- að á starfsmanninn og spilað af segulbandi samtal hans við Stein- grím. Starfsmaðurinn vildi fá að vita hvort Steingrímur hefði afhent yfirmönnum SVR upptöku af sam- talinu. Steingrímur svaraði spum- ingunni játandi. Þá vildi maðurinn fá að vita hvort það tíðkaðist að afhenda segulbandsupptökur með slíku efni. Steingrímur kvaðst vega og meta hvenær slíkar segulbands- upptökur væra afhentar fólki út í bæ en minntist á að ein slík upp- taka væri nú notuð í dómsmáli. Það væri fróðlegt að heyra álit lögspek- inga á slíkri fjölföldun útvarpsefnis og hvort nota megi slíkt efni sem sönnunargagn eða til að þjarma að fólki. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.