Morgunblaðið - 04.03.1989, Side 9

Morgunblaðið - 04.03.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1989 9 KVENFELAGIÐ HRINGURINN 85 ÁRA Árshátíð félagsins verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 10. mars 1989. Miðasala og borðapantanir verða þriðjud. 7. og miðvikud. 8. mars kl. 17-19 á Hótel Sögu. Takið með ykkur gesti. Árshátíðarnefndin. Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini med 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri sldrteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. %ss^ EIRÍKUR ÖRN STEFÁNSSON, BÍLSTJÓRI SPYR: G JFETUR KAUPÞING ÁVAXTAÐ 200.000 KR. FYRIR MIG Á VERÐBRÉFAMARKAÐINUM í ÞRJÁ MÁNUÐI? ANDREA RAFNAR VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR, SÖLUSTJÓRI VERÐBRÉFADEILDAR SVARAR: ,Já, hjá Kaupþingi geturðu keypt svonefnd Skammtímabréf ogþau eru sérstaklega hentugfyrirþá sem vilja ávaxta féá verðbréfamark- aði í stuttan tíma. Þessi verðbréf er að jafnaði hægt að innleysa samdægurs og intilausninni fylgir enginn aukakostnaður. Skammtímabréfin gefa núna um 8,5% vexti umfram verðbólgu. Efvið segjum að ve/ðbólga mæ/ist nú 19% samkvœmt lánskjaravísi- tölu, þáþýðirþað 29,12% heildarvexti eða nafnvexti eins ogþeireru oftast kallaðtr. Sé þitt dæmi reiknað út frá þessum forsendum og miðað við að verðbólgan haldist svipuð. næstu þrjá mánuði þá ættir þú 214.560 kr. í lok þriggja mánaða tímabilsins. “ Lesandi góður, ef þú hefur spumingar um verðbréfamarkaðitin eða fjármál almennt þá veitum við þér fúslega svör og aðstoð. Síminn okkar er 686988, en við tökurn líka gjaman á móti þér á 5. hœð í Húsi verslunarinnar I Nýja miðbœnum við Kringlumýrarbraut. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 Atvihnuleysið einsogeldurisinu Um 3 þúsund manns atvinnulausir í lok janúar. Mesta atvinnulcysi hérlcndis f 20 ár. Að brjóta niður manneskju! Þrjú þúsund manns á vinnualdri vóru at- vinnulausir hér á landi í janúarmánuði síðast- liðnum. Ekkert brýtur einstaklinginn jafn ræki- lega niður og atvinnuleysið, það að finna sig utanveltu í önn samfélagsins, að geta ekki séð sér og sínum farborða. Atvinnuöryggi, sem verið hefur þjóðarstolt okkar í áratugi, hefur veikzt verulega, jafnvel misst fætur. Af því illa tilefni glugga Stak- steinar í eitt af málgögnum ríkisstjórnarinn- ar, Þjóðviljann, sem og stjórnarsáttmálann sjálfan. 3.000 manns atvinnulausir Þjóðviyinn segir í gær: „Samkvæmt yfirlití vinnumálaskriistofii fé- lagsmálar&ðuneytísins um atvinnuástandið í landinu i sl. janúarmán- uði voru skráðir rúmlega 64 þúsund atvinnuleysis- dagar á landinu öllu, 37 þúsund hjá konum en 27 þúsund hjá körlum. Þessi Qöldi skráðra atvinnuleysisdaga jafin- gildir þvi að rétt um 3 þúsund manns hafi að meðaltali verið á atvinnu- leysisskrá í mánuðinum, 1.700 konur, 1.300 karl- ar, sem svarar tíl að 2,4% af áætiuðum mannafla á vinnumarkaði, sam- kvæmt spá Þjóðhags- stofiiunar, hafi verið á atvinnuleysisskrá." Ná er hún Snorrabúð stekkur... Enn segir Þjóðviljinn: „Sýnu verst er at- vinnuástandið á Suður- nesjum, á höfiiðborgar- svæðinu, Akranesi, Pat- reksfirði, Siglufirði, Ólafefirði, Akureyri, Húsavík, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og á Breið- dalsvík. í Qölmörgtun öðrum bæjum og þorpum hangir rekstur sjávarútvegsfyr- irtækja á bláþræði og þar ber fólk mikinn kvíðboga fyrir þvi sem framtíðin ber í skautí sér. Þá hefiir hvalveiði- stefiia stjórnvalda leitt af sér hrun lagmetis- markaðarins í Þýzka- landi og störf 160 manna eru i hættu af þeim sök- um. Þegar hafa um 40 mmns misst atvinnuna. í þessum sjávarpláss- um getur fólkið ekki flutt brott þótt það vildi vegna átthagaQötra, þar sem það getur ekki selt íbúðir sínar." „Ný atvinnu- stefiia“ Ný vinstri stjóm, „stjóm hinna vinnandi stétta“, settLst við stjóm- völinn á þjóðarskútunni á liðnu ári. I stjómarsátt- mála heitir hún þjóðinni m.a. eftirfarandi: „Mörkuð verður ný atvinnustefiia sem stuðl- ar að hagvexti og skyn- samlegri nýtingu sameig- inlegra auðlinda þjóðar- innar. Teldð verður fyilsta tillit til byggða- sjónarmiða. Athafna- frelsi einstaklinga og fé- laga verður meginregla í atvinnumálum og fijáls- ræði í milliríkjaviðskipt- um. Ríkisstjómin mun með fiamkvæmd efiia- hagsstefnu sinnar móta almcnna umgjörð um at- vinnustarfsemi, sem hvetji tíl ábyrgðar eig- enda þannig að arðsemis- sjónarmið ráði ákvörðun- um... Unnið verður að þvi að endurskoða lög og regiur til þess að búa íslenzkum fyrirtækjum starfeskilyrði sem era sambærileg við það sem samkeppnisaðilar þeirra erlendis njóta“. Orð og efiidir í fyrstu grein stefiiu- yfirlýsingar rikisstjómar Steingríms Hermanns- sonar segir: „Höfuðverkefiii henn- ar [ríkisstjóraarinnar] er að treysta grundvöll at- vinnulífeins, stöðu lands- byggðarinnar og undir- stöðu velferðar á ís- landi...“ í annarri grein er ennú betur tekið upp i sig: „Aðgerðir ríkisstjóm- arinnar til lausnnr að- steðjandi vanda miða að þvi að treysta atvinnuör- yggi i landinu, færa nið- ur verðbólgu og vextí, veija lí&kjör hinna tekjulægstu, bæta af- komu atvinnuveganna og draga úr viðskiptahalla." Ekki var nú lftíð færzt í fiuig, en hvemig hefur svo ríkisstjómin staðið i stykkinu? Hefur atvinnu- öryggi veikzt eða styrkst í tið hennar? Hefiir sjö milljarða skattauki (ma. hækkun vörugjalda, benzínskatts o.s.frv.) hækkað eða lækkað verðbólgu og vextí? Hef- ur undirstöðuatvinnu- vegum verið tryggður rekstrargrundvöllur — eða hlutur landsbyggðar- inuar baettur? Slagorðið „ný atvinnu- stefha" hljómaði hátt og snjaUt inn tíl dala og út með sjó þá stjómin varð tíl. Það er hinsvegar hvergi á það minnst i atvinnuleysis-umflöUun Þjóðviljans, sem þó er góðra gjalda verð. Hins- vegar tíundar blaðið um- sögn gamalreynds verka- lýðsleiðtoga um efiia- hagsstefiiu ríkisstjómar- innar — i framkvæmd: „Það er að þrengja lífekjör þess fólks sem eingöngu vinnur á kaup- taxta. AUt væri þetta á sömu bókina lært og nið- urstaðan ávaUt sú hin sama“. Var nokkur að tala um ráðherrasósialisma? (Hh fh Aðalfundur IHer inn á lang -L flest heimili landsins! hestamannafélagsins Fáks Aðalfundurverðurhaldinn ífélagsheimilinu þriðjudaginn 7. mars nk. og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Viðtalstimi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins I Reykjavik Borgarfulltrúar Sjálfstæðisf lokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laug- ardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 4. mars verða til viðtals Vilhálmur Þ. Vilhjálmsson, í borgarráði, formaður skipulagsnefndar, varaformaður stjórnar sjúkrastofnana í Reykjavík og i hafnarstjórn, og IngólfurSveinsson, ístjórn heilbrigðisráðs og Sjúkrasamlaqs Reykjavíkur. %{- Sy* %g %f> %f> %jt> %^> y y y

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.