Morgunblaðið - 04.03.1989, Page 36

Morgunblaðið - 04.03.1989, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1989 -1- 36 „ þetta er 'i þri^j'a. óinn sem J?ú ert sammála. honum!" Ást er. . . ... að sjá hann fyrir sér sem föður. TM Reg. U.S. Pat Offall rights reserved ® 1989 Los Angeles Times Syndicate Sjón að sjá þig, drengur. Bíddu þar til hann pabbi þinn kemur heim — Með morgnnkaffínu Blessaður hertu þig upp. Óskemmtilegt ef konan þín kæmist að því að þú hafir verið á kendiríi_ Bjór og bjórverð Ágæti Velvakandi. Okkur er sagt að þegar áfengi sé verðlagt með hliðsjón af styrk- leika eigi ekki að telja með 2,5% af vínanda, heldur byija að telja þegar komið er yfir það mark. Þetta veldur því að þegar um er að ræða 5% bjór gefur ríkið helming vínandans en hins vegar aðeins átj- ánda hluta hans þegar um er að ræða brennivín 45% að styrkleika. Þetta mun eiga að vera þáttur í verðstýringu og hvetja fólk til að taka bjórinn fram yfir brennivínið, þar sem vínandinn í því verður svo miklu dýrari. Hér er þá verið að fara í þá slóð sem Danir lögðu fyr- Til Velvakanda. Allir landsmenn vita hve forseti íslands hefur verið landi og þjóð til mikils sóma á ferðalögum sfnum í öðrum löndum. Glæsileg og hlýleg framkoma hennnar hefur aukið á virðingu fyrir íslenskri þjóð og því sú besta landkynning sem íslend- ingar hafa notið síðan við eignuð- ir 70 árum og raunar hefur ekki orðið þeim neinn auðnuvegur. Brennivínið hefur þann kost að menn gera sér ljóst að það er áfengi. Menn drekka það því ekki daglega fyrr en þeir hafa misst alla stjóm á vínhneigð sinni. Hins vegar telja margir ekkert áhugavert við það að kneyfa bjórinn á hveijum degi. Þess vegna eru lifrarskemmdir með algengustu banameinum í bjórlönd- um. Auk þess verða menn því fyrr háðir áfengi sem oftar er drukkið og skemmra milli neyslustunda. Allt hefur þetta sannast á Dönum og því var engin ástæða til að elta umst nóbelskáldið. Á íslandi er frú Vigdís elskuð og virt vegna þess hve marga góða kosti hún hefur. Þess vegna biðjum við ríkisstjómina að hlífa þjóðinni við að nafn hennar sé bendíað við hið hræðilega hvaladrápsmál. Aðdáandi forsetans þá í ófæmna. Innlend bjórbmggun er ekki samkeppnisfær við erlenda. Þess vegna þurfa innlendir bruggarar hærra verð fyrir sinn bjór. Utlendi bjórinn fæst ódýrari. Þó er okkur sagt að ÁTVR muni selja tvær teg- undir af íslenskum bjór. Þegar þetta er skrifað er ekki ljóst hve mikil niðurgreiðsla ríkisins á íslenska bjómum verður . Hversu mikið ætlar íslenska ríkið að gefa íslenskum ölgerðum með hveijum lítra af áfengum bjór? Það hlýtur að koma í ljós á sínum tíma. En eftir hveiju er verið að bíða? Hér vakna ýmsar spurningar. Hefur fjármálaráðherra vald til að ákveða upp á sitt eindæmi að íslenskum ölgerðum skuli greiddur úr ríkissjóði framleiðslustyrkur á áfengt öl? Hefur ríkisstjómin í heild val og myndugleika til að ákveða slíka styrki? Þarf ekki að spyija Alþingi neins í sambandi við slíka niðurgreiðslu eða framleiðslustyrk? Fjölmiðlum verður tíðrætt um bjórinn. Hér eiga þeir þó eftir að upplýsa ýmislegt sem máli skiptir. Hvemig rækja þeir þá þjónustu við almennig að fræða um niðurgreiðsl- una á bjómum íslenska? Með góðri kveðju, Halldór Kristjánsson. Forsetmn standi ut- an við hvalamálið i i i i Yíkveiji skrifar styrkleika liðanna á báðum þessum mótum að eitt eða tvö mörk á einum Strákamir hlutu uppreisn r æm,“ hét það í forsíðufyrir- sögn eins dagblaðsins eftir að þeir vom búnir að gera sér lítið fyrir, þeir hinu sömu „strákar", og næla sér í gullið úti í París. Stöku blaða- maður sýnist semsagt ganga með þá grillu enn í dag að landsliðið okkar í handknattleik hafi farið ein- hveija sneypufor á ólympíuleikana í Seoul í fyrra. Því var þó öðm nær eins og hver maður hlaut að sjá sem hafði einhveija glóm í hausnum — já, og einhveija sanngimisögn. Það var nákvæmlega sama sagan þama suðurfrá eins og í keppninni sem lauk svona giftusamlega núna: svo lítill var einfaldlega munurinn á eða tveimur leikjum gátu gert út um það hveijir urðu efstir og hveij- ir ráku lestina. XXX að vom þá ófarimar! Bogdan sjálfur lagði enda á það áherslu strax eftir sigoirinn á sunnudaginn var að þessir landar okkar hefðu ekki síður orðið okkur til sóma suð- ur í Seoul, en jafnvel stærstu orð- hákunum hér heima hentar nú að játa að hann sé kannski dómbær á þessa hluti. Þeir hafa með öðmm orðum tekið hann í sátt af örlæti sínu að ekki sé minnst á lítillætið. En þá í móti blés þama á Ólympíu- leikunum vom honum ekki alltaf vandaðar kveðjumar eins og menn muna kannski. Einn ónefndur blaðamaður lét sig til dæmis hafa það að „ljóstra því upp“ að hann hefði staðið þjálfarann að því að brosa eftir að við höfðum tapað einum leiknum. Þessi nær óhugnanlega ofstækis- fulli fréttamaður var semsagt í bræði sinni að basla við að gefa í skyn að Bogdan kærði sig kollóttan! XXX Upplýst var í frétt hér í blaðinu um daginn að Amarflugsmenn væm ósáttir við þá yfirlýsingu Loft- ferðaeftirlitsins að sú ákvörðun eins af flugstjóram félagsins að lenda flugvél sinni á Keflavíkurvelli á til- teknum degi „orkaði tvímælis með tilliti til aðstæðna". í fyrrgreindri frétt um viðbrögð Amarflugsmanna sagði ennfremur að þeir hygðust taka „alla meðferð þessa máls upp við ráðherra". Ekki getur Víkveiji dagsins verið að fetta fingur út í það, enda margt betur gefið en fluglistin. Hinsvegar er undirritaður ekki alveg jafn sátt- ur við þá afstöðu Amarflugsmanna, sem líka kom fram í téðri frétt, að niðurstöður Loftferðaeftirlitsins hefðu ekki átt neitt erindi í blöðin, en þann veg hlýtur maður að skilja þá yfirlýsingu talsmanns félagsins að yfirleitt sé „öll umfjöllun um svona mál trúnaðarmál". Hví þá? með leyfi að spyija. Gæti það ekki einmitt reynst flugfé- lögunum og starfsliði þeirra nokk- urt aðhald að menn væm ekki að pukrast með þessa hluti úti í hom- um? Og hversvegna skyldum við viðskiptavinimir, sem sífellt eram á þeytingi með flugvélum þessara félaga, ekki mega fylgjast með því hvemig opinber stofnun gætir ekki einasta hagsmuna okkar heldur ekki síður líftóra okkar og lima? HELSAR skórnirkomnir aftur. Mjúkt leður, leðurfóðraðir og leðursóli. Litur: Svart. Stærðir: 35-43V2 Verð: 6.390, 5% staðgreidsluafsláttur Póstsendum samdægurs KRINGMN KÖHeNM S. 689212. Domus Medica, Egilsgötu 3. S. 18519. TOre —SKÓRimi ---- VELTUSUNDI 1 21212 i i i i i i i T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.