Morgunblaðið - 04.03.1989, Page 31

Morgunblaðið - 04.03.1989, Page 31
t!8er XHAM ,t> HUDACMAOUAJ CIHiAjaViUOHOM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1989 08 31 fclk í fréttum Morgunblaðið/Bjami Nýskipuð samninganefiid ríkisíns. Við borðið sitja Birgir Guðjónsson, Guðríður Þorsteinsdóttir, Arndís Steinþórsdóttir, Guðrún Asta Sigurðardóttir og Sigrún Ásgeirsdóttir. Fyrir aftan standa Svanfriður Jónasdóttir, Indriði H. Þorláksson, Þorsteinn Geirsson, Asta Lára Leósdóttir, Amhildur Ásdis Kolbeins, Berglind Ásgeirsdóttir og Kristrún ísaksdóttir. Á myndina vantar Ingu Svövu Svav- arsdóttur og Mariönnu Jónasdóttur. KJARAMÁL Atta konur í samninga- nefnd ríkisins íþróttamaður Akraness 1988, Ragnheiður Runólfsdóttir með farandgripinn sem fylgir sæmd- arheitinu. AKRANES Ragnheiður Runólfs- dóttir íþróttamaður ársins Ragnheiður Runólfsdóttir sund- kona var kosinn íþróttamaður Akraness 1988. Þetta er í þriðja skiptið sem Ragnheiði hlotnast þessi eftirsótti titill, en hún hreppti hann einnig 1985 og 1986. agnheiður hefur á undanfömum árum verið ókrýnd sunddrottning íslands og unnið marga frækna sigra. Segja má að Ragnheiður sé nú á hátindi ferils sins. Hún setti 22 íslandsmet á síðasta ári, tók þátt í ólympíuleikunum í Seoul og náði þar góðum árangri. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Alls fengu 14 íþróttamenn stig í kjöri íþróttamanns Akraness. Það kom ekki á óvart með tilliti til árangurs að sundfólkið yrði stiga- hátt. Ragnheiður fékk 44 stig og skammt á eftir henni kom Gunnar Ársælsson sundmaður með 41 stig. Avegum ríkisins hefur verið skipuð ný nefnd til að koma fram fyrir þess hönd í kjarasamningum við opinbera starfsmenn. Hafa átta nefndarmenn af tólf ekki setið áður í neftidinni. Allir nýju nefndar- mennimir eru konur og hana skipa nú níu konur og þrír karlar. í gömlu nefndinni voru níu karlar og ein kona. Indriði H. Þorláksson hagsýslustjóri er áfram formaður I nefndinni em eftirtalin: Amdís Karlsdóttir deildarstjóri, Amhildur Ásdís Kolbeins deildar- stjóri, Ásta Lára Leósdóttir launa- skrárritari, Berglind Ásgeirsdóttir ráðuneytisstjóri, Birgir Guðjóns- son skrifstofustjóri, Guðrún Ásta Sigurðardóttir deildarstjóri, Guðríður Þorsteinsdóttir starfs- mannastjóri, Indriði H. Þorláks- son hagsýslustjóri, Inga Svava Ingólfsdóttir starfsmannastjóri, Kristrún ísaksdóttir deildarsér- fræðingur, Sigrún Ásgeirsdóttir deildarstjóri og Þorsteinn Geirs- son ráðuneytisstjóri. Með samn- inganefndinni munu starfa Marí- anna Jónasdóttir viðskiptafræð- ingur og Svahfríður Jónasdóttir aðstoðarmaður Qármálaráðherra. Birgir, Indriði, Sigrún og Þor- steinn vom áður í nefndinni, sem síðast var skipað í árið 1987. LJósmynd/G.L Asg. Inga Hallgrímsdóttir GRAFÍK Það fæst ýmislegt fleira en 340 króna skammtur af rammíslenskri kjötsúpu á Kringlukránni í hádeginu! Hvernig finndist þér að fá þér vænan skammt af bacon-pylsum, kjöttoppum og kjúklingavængjum í paprikusósu, - eða kryddsíldarpaté með blaðlauk og rúgbrauði, eða heita apfelstrudel með stórri ískúlu, eða Quiche Lorraine með fersku salati, eða.... / A Kringlukránni bjóðum við þér sannkall- aðan kráarmat eins og hann gerist bestur í landi pöbbanna: Súpur, smárétti, kráarrétti, eftirrétti, sérrétti og auðvitað expresso kaffi, frá hádegi til kl. 23:30. Við bjóðum meira að segja upp á íslenska kjötsúpu. Annað er okkur bannað með lögum að auglýsa, en það fæst sosum ýmislegt fleira. Ámi Elfar leikur ragtime-lög um helgina. •Q Inga Hallgrímsdóttir sýnir í Jónshúsi Inga Hallgrímsdóttir grafíker, sem búsett er í Árósum, hélt nýlega sýningu í Jónshúsi i Kaup- mannahöfn. Hún er fædd í Búðar- dal árið 1946 og nam við Myndlist- arskólann í Reykjavík uns hún flutt- ist til Árósa árið 1978. Þar lauk hún þriggja og hálfs árs námi í grafíkdeild Árhus Kunstakademi. Hún hefur haldið margar smærri sýningar, einkum með hópi lista- manna sem nefnist Geysir. í Jónshúsi sýndi Inga margar grafíkmjmdir, tússteikningar og 6 olíumálverk, en hún er nýlega byij- uð að fást við olíumálun. Inga vinn- ur við Kvennagalleríið f miðbæ Árósa en það er nú eina sinnar teg- undar í Danmörku, það er að segja þar sem eingöngu konur sýna. „Það átti rétt á sér á sínum tíma," segir Inga „því karlar eiga auðveldara með að koma sér á framfæri en konur." Það stendur til að skipta um nafn á galleríinu. %u? að sjálfsögðu! Komdu bara og sjáðu! m að sjálfsögðu! KRINGLUNNI 4 • 103 REYKJAVÍK • S: 68 08 78 1 —If ii—H

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.