Morgunblaðið - 04.03.1989, Síða 32

Morgunblaðið - 04.03.1989, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1989 jWeööuc á morguu Guðspjall dagsins: Jóh. 6.: Jesús mettar 5 þús. manns Æ skulýðsdagurinn SAMVERA Á ÆSKULYÐSDEGI f Bú- staðakirkju sunnudag kl. 20.30 út frá þema dagsins: „Við sama borð". Flutt- ur verður söngleikurinn „Brauðundrið" undir stjórn Hannesar Guðrúnarsonar og Rúnars Reynissonar. Veitingar. Ágóði rennur til Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi. ÁRBÆJ ARPREST AKALL: Barnasam- koma f Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barnasamkoma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis. Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14 á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Gunnbjörg Óladóttir guðfræðinemi talar. Organleikari Jón Mýrdal. Ungt fólk aöstoðar viö guös- þjónustuna, flytur ritningalestra, baenir og tónlist. Þriðjudag: Fyrirbænastund í Árbæjarkirkju kl. 18, beðiö fyrir sjúk- um. Miövikudag: Samvera eldra fólks í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 13.30. Helgistund á föstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermdur verður Kristinn Daníel Gilsdorf, Noröurási 2. Þriðjudag: Fundur í safnaðarfélagi Ás- prestakalls í safnaðarheimili Áskirkju kl. 20.30. Páskaeggjabingó o.fl. Mið- vikudag: Föstumessa í Áskirkju kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Börn og unglingar aðstoða. Organ- isti Sigríður Jónsdóttir. Þriöjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Altaris- ganga. Fimmtudag: Föstuguösþjón- usta kl. 20.30. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Fluttur verður leikþáttur. Guðrún Ebbá Ólafsdóttir. Æskulýðsguðsþjón- usta fyrir alla fjölskylduna kl. 14. Pré- dikun Magnús Erlingsson, æskulýðs- fulltrúi. Nýir söngvar kynntir. Hljóm- sveit leikur og systurnar Hildur og Rúna syngja. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Æskulýðssamkoma kl. 20.30 á vegum ÆSKR. Fluttur verður söngleikurinn Brauðundrið undir stjórn Hannesar Guörúnarsonar og Rúnars Reynissonar. Veitingar. Félagsstarf eldri borgara miðvikudag kl. 13.30-17. Æskulýðsfélagsfundur miðvikudags- kvöld. Helgistund á föstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasam- koma í safnaðarheimilinu viö Bjarn- hólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristj- ánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson. Æskulýðsmessa kl. 14. Egill Hallgrímsson guðfræðinemi prédikar. Fermingarbörn lesa bænir og ritningar- orð. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Dómkirkju- prestarnir þjóna fyrir altari. Sr. Hjalti Guðmundsson. Þriðjudag 7. mars: Upphaf prófastafundar kl. 11. Innsetn- ing prófasts. Helaistund á föstu kl. 20.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Föstu- guðsþjónusta miðvikudag kl. 18.30. Hildur Sigurðardóttir, guðfræðinemi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA:Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Fermingarbörn og börn úr æskulýðsfélaginu aðstoða. Veitingar eftir guðsþjónustu. Ágóðinn rennur til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Æsku- lýðsfundur kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriðjudag: Opið hús fyrir 12 ára börn kl. 17-18.30. Miövikudag: Guösþjón- usta með altarisgöngu kl. 20.00. Sókn- arprestar. FRÍKIRKJAN I REYKJAVfK: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haralds- son. FRfKIRKJUFÓLK: Messa kl. 14 sunnu- dag í Háskólakapellunni. Sr. Gunnar Björnsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Organisti: Jakob Hallgrímsson. Kirkjugestum er boöiö upp á kaffi í Garðastræti 36 að lokinni guðsþjón- ustunni. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Æskulýðsmessa kl. 14. Altaris- ganga. Æskulýðshópur og sr. Gylfi Jónsson annast messuna. Miðvikudag: Hádegisverðarfundur aldraðra kl. 11. Föstudag: Æskulýðsstarf kl. 17. Laug- ardag: Biblíulestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. HALLGRfMSKIRKJA: Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Altar- isganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson og Sigurður Pálsson. Messa og altaris- ganga kl. 17. Sr. Sigurður Pálsson. Þriöjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miövikudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Föstu- messa kl. 20.30. Sr. Stefán Lárusson, prestur í Odda, prédikar. Mótettukór Hallgrímskirkju leiðir söng, organisti Hörður Áskelsson. Laugardag 11. mars: Samvera fermingarbarna kl. 10. Kvöldbænir með lestri passíusálma kl. 18 mánud., þriðjud., fimmtud. og föstu- dag. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. DKO Stórkostiegt úrval af einstaklings járnrúmum á mjög hagstæðu verði. Tilvaldar fermingargjaf ir ■ Teg. 596 - 90x200 - kr. 21.000,- m/dýnu Einnig í breiddum 120-140-160 J •■■■■■ :. " Teg. 661 - 90x200 - kr. 18.400,- m/dýnu Einnig íbreidd 100 -• '■ _ i Teg. 674 - 90x200 - kr. 19.600,- m/dýnu Einnig í breiddum 100-120-140-150 Einnig mikið úrvai af rúmteppum í mörgum litum og stærðum. Staðgreiðsluafsláttureða mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. □□□□□□ Reykjavikurvegi 66, Hafnarfirði. simi: 54100. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Pétur Björgvin Þorsteinsson prédikar og unglingar aðstoða við athöfnina. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. HJALLAPRESTAKALL í KÓPAVOGI: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11 í messu- heimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Börn og unglingar aðstoða. Organisti David Knowles. Allir velkomnir. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasam- koma í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — leikir. Þór- hallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14, æskulýðsguðsþjónusta. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Börnin bjóða foreldrum sínum til kaffi- drykkju á eftir í safnaðarheimilinu. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Organisti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag: Guðsþjónusta í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar. Guðsþjónusta fyrir alla fjöl- skylduna kl. 11. Fermingarbörn og fél- agar úr Æskulýðsfélagi Laugarnes- kirkju munu lesa ritningarorð og syngja. Jóna Hrönn Bolladóttir guð- fræðinemi mun prédika. Eftir guðs- þjónustuna munu unglingarnir bjóða upp á heitar vöfflur og kaffi (ávaxta- safa) [ safnaðarheimilinu. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 18. Kvenfélags- fundur kl. 20. Aðalfundur. Þriðjudag: Fræðslufundur í Safnaðarheimilinu á vegum samtakanna um sorg og sorgar- viðbrögð kl. 20.30. Fimmtudag: Kyrrð- arstund í hádeginu. Orgelleikur frá kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður (safnaðar- heimilinu kl. 12.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Samveru- stund aldraðra kl. 15. Baldur Jónsson segir frá Grænlandsferð og sýndar verða myndir úr starfinu. Sunnudag: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Húsið opnað kl. 10. Um- sjón Rúnar Reynisson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Olafur Jóhannsson. Dr. Sigur- björn Einarsson biskup flytur síðasta erindi sitt um trú og trúarlíf að lokinni guðsþjónustunni. Mánudag: Æsku- lýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Miðviku- dag: Föstuguösþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. SEUAKIRKJA: Laugardag: Guðsþjón- usta i Seljahlíö kl. 11. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Unglingar í söfnuöinum sýna helgileik. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Föstudag: Kvöldbænir kl. 22. Sókn- arprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Æskulýðs- og fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Hljómsveit frá kristilegum skólasamtökum leikur. Adda Steina Björnsdóttir guðfræði- nemi prédikar. Félagar úr æskulýðs- félaginu og fermingarbörn lesa ritning- arlestra og biðja bænir. Börn úr sunnu- dagaskólanum syngja. Prestur Solveig Lára Guömundsdóttir. Æskulýðsfund- ur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriöjudag kl. 18.00. Sóknarnefndin. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Ný- messa kl. 17. Yfirskrift dagsins er „Hjónabandið og kristindómurinn". Organisti Jónas Þórir. Þórsteinn Ragn- arsson safnaðarprestur. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landa- koti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholtl: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfia: Sunnudagaskóli. kl. 14. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. KFUM & KFUK: Almenn samkoma kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Yfirskrift: Geriö köllun yöar og útvalningu vissa. Ræðumaöur Ástráður Sigursteindórs- son. Barnasamkoma verður á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudaga- skóli kl. 14. Bæn kl. 16 og hjálpræöis- samkoma kl. 16.30 i umsjá flokksfor- ingjanna. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasam- koma í safnaðarheimilinu kl. 11. Æsku- lýðsguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. Ingileif Maimberg guðfræðinemi prédikar. Barnakór Varmárskóla syng- ur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Trúnemar aðstoða. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐASÓKN: Æskulýðs- og fjöl- skylduguðsþjónusta í Kirkjuhvoli kl. 13. Skólakór Garðabæjar, nemendur íTón- listarskólanum og annað æskufólk tek- ur þátt í athöfninni. Hugvekja: Bragi Ingibergsson guðfræðinemi. Bæna- stund og biblíulestur í Kirkjuhvoli alla laugardaga kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Nem- endur Tónlistarskólans og Álftanes- skóla taka þátt í athöfninni.'Barnasam- koma í Álftanesskóla í dag, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósepssystra Garðabæ: Mámocca H 1 n VÍÐISTAÐASÓKN: Laugardag: Kirkju- skólinn kl. 11. Sunnudag: Messa í Víði- staðakirkju kl. 11. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson messar. Kór Viðistaða- sóknar syngur negrasálma og leiðir messusöng ásamt Barnakór Víðistaða- sóknar. Organisti Kristín Jóhannes- dóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Munið sunnudaga- skólabflinn. Messa kl. 14. Börn úr for- skóladeild Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leiða söng undir stjórn Guðrúnar Ás- björnsdóttur. Sigríöur Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar prédikar og leiðir samveru með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra í Álfafelli eftir messu. Prestar: Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Basar kven- félagsins er í dag, laugardag, í Góð- templarahúsinu kl. 14. Á morgun, sunnudag, er barnasamkoma kl. 11. Stjórnandi Ásgeir Páll Ágústsson. Nk. þriðjudag: Spiluð félagsvist í Góö- templarahúsinu kl. 20.30. Miðvikudag- inn 8.: Biblíufræðsla kl. 20 í safnaðar- heimili kirkjunnar, Austurgötu 24. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósepsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga kl. 18 lágmessa. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Barnasam- koma í Stóru-Vogaskóla kl. 11 í dag, laugardag. Sr. Gunnlaugur Garðars- son. INNRI- og Ytrí-Njarðvíkursóknir: Sam- eiginleg barna- og æskulýðsguösþjón- usta í Ytri-Njarövíkurkirkju kl. 11. Ferm- ingarbörn aðstoða. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Rútubfll flytur fólk til og frá messu. Lagt af stað frá safnaðar- heimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Fundur með foreldrum fermingarbarna beggja sókna annað kvöld, sunnudag, kl. 20.30 í safnaðarsal Ytri-Njarövíkur- kirkju. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ferm- ingarbörn og sunnudagaskólabörn að- stoða. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Lesinn verður lokakafli framhaldssögunnar. Messa kl. 14, sem fermingarbörn annast ásamt sóknar- presti. Foreldrar fermingarbarna eru hvattir til þátttöku. Þriðjudag: Bæna- samkoma kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJ A: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni og vænst er þátttöku foreldra þeirra. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni og vænst er þátttöku foreldra þeirra. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Æskulýðsmessa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Æskulýös- messa kl. 14. Jónas Þórisson kristni- boði prédikar. Barnakór syngur. Sr. Tómas Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Fjölskyldumessa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Kvöldvaka æskulýðsdagsins kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Ræðumaður sr. Agnes Sigurðardóttir. Kristín Steinsdóttir les upp, Erla Þórólfsdóttir syngur einsöng. Kirkjukórinn og ferm- ingarbarnakórinn syngja. Hljóðfæra- leikur. Fermingarbörn flytja sérstakan þátt. Almennur söngur. Organisti og söngstjóri Jón Ól. Sigurösson. Mánu- dagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 18.30. Um kvöldið kl. 20.30 er almenn samkoma i upphafi æskulýðs- og kristniboðsviku. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESPRESTAKALL: Æsku- lýðsguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11. Föstumessa nk. þriðjudag kl. 20.30. Sóknarprestur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.