Morgunblaðið - 04.03.1989, Page 37
MOtiGUNBLÁiÍlÐ LAÚGARDAGljR 4! MARZ 1989
37
Höfum augun á einstiginu
Kæri Velvakandi
Ýmis eru þau atvik í daglegu lífi
sem minna kristna menn á orð
heilagrar ritningar. Sérstaklega er
ánægjulegt, hughreystandi og in-
dælt þegar atvik ri§a upp hjá manni
eða minna mann á orð Jesú Krists.
Ætíð sér hinn kristni maður hönd
Guðs og handleiðslu í lífi sínu, og
með íhugun og iðkun trúarinnar
opnast hugurinn fyrir dýpri skiln-
ingi á lifandi orðum hinnar helgu
bókar, Biblíunnar.
Þannig var að fyrir skömmu var
ég á gangi í ófærð vetrarins eftir
mjóum stíg í snjónum. Eitthvað
mun ég hafa verið utan við mig á
ferð minni og hafði alls ekki hug:
ann við það sem ég var að gera. í
staðinn fyrir að hafa augun á hinum
mjóa troðningi lét ég fjarlægar að-
stæður og uppákomur umhverfísins
ná athygli minni. Ekki mátti ég það
þennan skamma tíma, því áður en
varði var ég kominn af leið og lent-
ur út í ökkladjúpum skafli.
Þá í skyndi minritist ég orða Jesú
Krists er hann sagði: „Ég er vegur-
inn, sannleikurinn lífið.“ (Jóh.
14:6.)
Ég hugleiddi hversu mikilvægt
það er að missa aldrei undir nokkr-
um kringumstæðum sjónar á Jesú
Kristi á göngu okkar gegnum lífið
hér á jörð. Þetta litla atvik minnti
mig þama skemmtilega á þá stað-
reynd.
Líf mannsins er umhleypinga-
samt oft á tíðum eins og veturinn
hefur verið að undanfömu og því
er það svo mikilvægt eins og að
sjálfsögðu alltaf að hafa augun á
veginum, sem er Jesús Kristur. Með
því að beina sjónum okkar til hans
er engin hætta á því að við lendum
í ógöngum utan vegar.
Með vinarkveðjum,
Einar Ingi Magnússon.
við undirleik af völdum hljómplötum. Dansstjóri stjórnar á einu stærsta
dansgólfi borgarinnar.Tilvalið fyrirþá sem lært hafa samkvæmisdansa.
jj/ Templarahöllin, Eirlksgötu 5
I 1
co o uS co Metsölublað á hverjum degi!
HJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVC
IJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVC
/C^CJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVC,
CJVCJ
CJVCJi
CJVC,
JVC
JV
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVC
JVC yfideoMovie klúbburinn - Umsóknareyðublað
Ég á JVC VideoMovie upptökuvél. Ég óska eftir að gerast félagi í JVC
VideoMovie klúbbnum.
riafn:.
Kennitala:.
Heimilisfang:.
Póstnúmer:____
Sími:.
.Póststöð/Staöur:.
TegundJVC VideoMovie?_
Pramleiðslunúmer?_____
Hvarkeypt?____________
l
Vélritið eða skrifið með prentstöfum. Sendið til:
Paco - JVC VideoMovie klúbbur, Laugavegi 89, pósthólf 442, 121 Reykjavík.
Takk fyrir.
Piú er JVC VideoMovle klúbburlnn að hejja göngu sina. Eigendur JVC VideoMoule véla, sem áhuga hafa,
eru beönir um að fylla út þetta umsóknareyöublaö.
Tilgangur klúbbsins er aukin þjónusta og fræösla viö VldeoMovie eigendur svo þeir geti búiö til myndlr
sem aðrlr hafa ánægju af. Með því að ganga i VideoMovie klúbbinn getur þú náð lengra í þinnl mynd-
bandagerð Hlunnindí og hagstæö kjör klúbbsins eru ýmlskonar: afsláttur á JVC aukahlutum, nám-
skelö meö Karlí Jeppesen, aðstaða tll myndvinnslu i atvinnutækjum, kennsluspólur i myndbandagerö,
fréttablaö breska klúbbsins, sérstök tilboð o.fl.
Afgreiðsla félagakorta, sem eru vönduð plastkort, fer fram i apríl. Qjörið svo vel að hafa samband við
verslun Eaco i síma 13008. Kostnaður vegna skráningar og útgáfu korts kr. 150.
SÝniStlORn AE KORTI ERAMHLIÐ
JVC VideoMovie klúbbur
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCjl
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVl
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVð
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCS
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJl_
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVT
jvcjvcjvcjvcjvcjvcjvcjvcjvc!
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVC
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJl
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
KRISTJÁn SIOVALDASOM
r _JVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
&CJVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
VCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
JVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
I/CJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
Bvcjvcjvcjvcjvcjvcjvcjvcjv
VCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
VCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJV
IfCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVCJVi
10450
OILDIR ÚT 04/91
BAKHLIÐ
lceland ■ fsland
Laugavegi 89 ■ Box 442
121 Reykjavík ■ Sími 91-613008
Þetta er ekki greiðslukort heldur félagakort.
Sá sem tilgreindur er á kortinu getur einn notið þeirra
kjara og hljnninda sem JVC VideoMovie klúcburinn
veitir félögum sínum. Týnist kortiö er finnandi vinsam-
lega beðinn um að skila því til Faco.