Morgunblaðið - 04.03.1989, Síða 30

Morgunblaðið - 04.03.1989, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARZ 1989 Einara Guðmunds dóttír Siglufirði Elísabet Hálfdánar dóttír - Minning kvæmt, margir litu inn, mannmargt heimili með glaðværð og léttleika. Heimilið var í náinni snertingu við athafnalífíð á ísafírði. Hinrik hinn dugmikli og ákafí en farsæli skip- stjóri kunni frá mörgu skemmtilegu af sjónum að segja, sjórinn tók snemma hug Hinriks og á hann enn. Á ísafirði er mikil ijjölbreytni í atvinnuháttum, mikil náttúrufeg- urð og margt af mannvænlegu at- orku- og dugnaðarfólki, fólki sem vinnur hörðum höndum, að ýmsu leyti við óblíð náttúruskilyrði og erfiðleika. Húsfreyjan í Aðalstræti 13 á ísafírði, Elísabet Hálfdánardóttir frá Hesti, var um marga hluti mjög óvenjuleg kona, og minnisstæð þeim, sem henni kjmntust að nokkru ráði. Fljóttekin var hún ekki til kynningar, hlédræg, en í vinahóp var Elísabet hveijum manni skemmtilegri til viðræðu, orðheppin og rökvís, glettin og spaugsöm, ein- örð og glöggskyggn. Skapgerðin traust og heilsteypt. Elísabet lætur eftir sig ábyggilegan og traustan eiginmann, Hinrik Guðmundsson skipstjóra og fiskmatsmann, f. 27.2. 1897. Synir þeirra eru: Þórir Guð- mundur skipstjóri á ísafírði, kvænt- ur Aurangsrí Hinriksson, eiga þau 3 böm. Hálfdán Daði vélstjóri á ísafírði, kvæntur Bertu Guðmunds- dóttur úr Grundarfirði, eiga þau 3 böm. Amar Geir lögfræðingur á ísafirði, Siguijón sjómaður látinn. Sonardóttir þeirra Elísabetar og Hinriks ólst upp hjá ömmu sinni og afa, og er Kristín Þórisdóttir húsmóðir á Akureyri gift Vincent Newman. Návist við Elísabetu og Hinrik verkaði örvandi á allt sem gott er, birta og ylur. Vinátta Elísabetar og móður minnar, Mildríðar Fals- dóttur, varði í meira en 65 ár. „Þar sem góðir menn fara em Guðs vegir.“ Innilegustu samúðarkveðjur. Helgi Vigfússon Ekki verður sagt að fregnin kæmi mér á óvart, því ég vissi að hún var búin að liggja sjúk á ísa- fjarðarspítala. Þó lagðist yfir mig þungur dapurleiki, endurminningar um gömul kynni era hlýjar. Djúpt skarð er því í góðvinahópnum á ísafírði. Flestar mínar ljúfustu bemsku- og æskuminningar era Bolungarvík, ísafírði og Kvíum í Jökulfjörðum tengdar. Heimilið í Aðalstræti 13, ísafírði, var ætíð fjölmennt og stórt heimili, þekkt víða fyrir atorku, dugnað og höfðingskap. Ætíð mjög gest- líf og skapgerð. Sjálfsagt era tunnustæðumar sem fóra í gegnum hendur hennar ekki ófáar. En eftir bjartan dag kemur kvöld. Og þó að aldurinn færist yfír, með þeim kvillum sem honum geta fylgt, þá stendur minningin um góða og örláta konu uppúr þoku hversdags- leikans. Fædd 8. september 1913 Dáin 24. febrúar 1989 Amma á Sigló er dáin. Við þessa frétt fylltist hugur minn minningum af þessari einstöku konu. Margar þessar minninga standa fyrir mér ljóslifandi. Sem dreng var mér það mikil eftirvænting að fara á Sigló o g dvelja þar hluta úr sumri hjá ömmu. Það sem einkenndi hana mest var hið létta lundarfar og atorka. Sfldarárin og ljóminn kringum þau áttu stóran þátt í að móta hennar Hún lést eftir fárra daga legu á sjúkrahúsi þann 24. febrúar síðast- liðinn. Sár er söknuðurinn, en megi minning hennar lifa. Ómar Norðdahl Amarson Gamla LYKUR NUNA UM HELGINA Opið í dag, laugardag, frá kl. 10-18 og á morgun, sunnudag, frá kl. 12-18 . ■ | hY:|s/ðasti dagur). _ * Þúsundir bóka. Hlægilegt verð. Allt að 90% verðlækkun. Bókapakkar á tilboðsverði. Sjaldgæfar bækur Veitingahúsin opin alla helgina. Helgarstemmning í Kringlunni. Greiðslukortaþjónusta. Síðasti dagur á morgun, sunnudag./Æfc Arnór Ragnarsson ^ Undankeppni íslandsmótsins - Spilatími o.fl. Undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni verður spiluð dagana 9,—12. mars næstkomandi, og tíma- setningar leikja eru eftirfarandi: Fyrsta umferð, 9. mars kl. 19.30— 24.00. Önnur umferð, 10. mars kl. 13.00—17.30. Þriðja umferð 10. mars kl. 19.30-24.00. Fjórða umferð 11. mars kl. 10.00—15.15, fímmta umferð 11. mars kl. 15.30—21.45. Sjötta umferð, fyrri hálfleikur 11. mars kl. 22.00—00.15. Sjötta umferð, síðari hálfleikur 12. mars kl. 10.00—12.15. Sjöunda og síðasta umferðin verður spiluð frá 13.00—17.15. Efstu tvær sveitimar úr hveijum riðli komast í A-úrslitin og spila um titilinn íslandsmeistari í sveitakeppni 1989. Sveitir í 3. og 4. sæti úr undan- úrslitum spila í B-úrslitum, og mun efsta sætið úr þeirri keppni gefa rétt til sætis í A-úrslitum næsta árs, án spilamennsku, samkvæmt þeim breyt- ingum sem orðið hafa um Islandsmót. Þijár efstu sveitimar úr A-úrslitum öðlast einnig þann rétt að fara sjálf- krafa inn f A-úrsIit næsta árs, án spila- mennsku f undanrásum. Sendu Ástæða er til þess að benda öllum pörum á að fylla út kerfískort, ljósrita þau í nokkrum eintökum og hafa til taks á spilastað, áður en keppni hefst. Sveitir eiga að geta gengið að kerfis- kortum andstæðinga sinna, nokkru fyrir leik. Fyrir þá sem ekki eiga kerf- iskort, er þeim bent á að hafa sam- band við Bridssambandið, sem sér um útvegun kerfiskorta, og jafnvel leið- beiningu um útfyllingu þeirra. Sími 9 SÁ GAMU GÓÐI C, '✓G. — EIIMI SAIMIMI — FELAG ISLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.