Morgunblaðið - 04.03.1989, Side 13

Morgunblaðið - 04.03.1989, Side 13
' MORGUNBLAÐIÐ [JUJGARBAGUR 4ÍÍMARZ11 Í989 S|3 Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdóttir Borgarstjórinn í Greve t.h. Hjálmar Þorsteinsson. Kaupmannahöfii: Hjálmar Þorsteins- son sýnir í Greve JónshúsL VID OPNUN sýningar Hjálmars Þorsteinssonar listmálara í bænum Greve fyrir sunnan Kaupmannahöfh var mikið um að vera. Þar var íslensk sfld, hangikjöt og fleira góðgæti á boðstólum og íslenskur fáni fyrir dyrum úti. Er sýningin haldin á veitingastað Ole Meldga- ard, þar sem klassísk tónlist hljómar allan daginn. Hjálmar afhenti borgarstjóranum í Greve, Knud Erik Ullerichs, málverk sem gjöf til bæjarins. Að þessu sinni sýnir Hjálmar Þorsteinsson 15 olíumálverk og 40 vatnslitamyndir. Verkin eru flest máluð í Danmörku, en listamaður- inn hefur búið hér frá 1981, síðustu 6 árin í Dragör. Hjálmar hefur haldið fjölda sýn- inga, enda sóst eftir að sýna mynd- ir hans á vinnustöðum, veitingahús- um og víðar. Næstu sýningar hans verða í versjunarmiðstöðinni í Hundige, sem íslendingar úr sum- arhúsunum í Karlslunde þekkja vel og í fjölbrautaskólanum þar. - G.L.Ásg. FRÆÐANDI OG SKEMMTILEGT m TILVALIN FERMINGARGJÖF Hið frábæra tungumálaspil, Polyglot/ er nú komið til Islands, fyrst Norðurlanda. Polyglot er andlega þroskandi og menntandi leikur sem hefur verið hannaður til þess að örva skilning og þekkingu á erlendum tungumálum. Hér er valið tækifæri til að efla tökin á tungumálakunnáttu ykkar. J-Hróóleikur og Ég þakka innilega öllum cettingjum og vinum, JL skemmtun sem glöddu mig með blómum, gjöfum eða á fyrirháa sem lága! einhvern annan hátt á 80 ára afmœli mínu þann 22. febrúar síÖastliÖinn. Finitur Bjarnason, Álftamýrí 26. HITACHI örbylgjuofnar. Fallegir - vandaðir - öruggir HITACHI örbylgjuofnarnir eru fáanlegir í mörgum stæröum og gerðum, meö eða án digitalstýringar. Verð frá kr. 19.900,- eða kr. 18.905,- stgr. /M* RONNING •//17/ heimilistæki KRINGLUNNI OG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 Jf Nýjasta eldhúsið á markaðnum heitir Sönderborg! Eldliúshornið hf. er verslun með Sönderborg eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. Auk þess er boðið upp á parket frá ýmsum þekktum firamleiðendum. Sönderborg eldhúsið er nú loksins komið til íslands. Þetta eldhús er ekki fjöldaffamleitt, heldur er sérhver innrétting sérsmíðuð úr stöðluðum einingum eftir þörfijm hvers og eins. Þetta gefúr Sönderborg eldhúsinu það yfirbragð sem allir sækjast eftir. í Sönderborg eldhúsinu er hugsað fyrir öllum nútíma þægindum, sem gera hverja stund í eldhúsinu ánægjulega. Hjá Sönderborg er stöðugt verið að þróa nýjungar, sem auka enn á ánægjuna. Með Sönderborg eldhúsinu eignast þú góða innréttingu, sem þjónar þörfum heimilisins betur en hefðbundið eldhús. Sönderborg eldhúsið, — gerir meira. Verið velkomin á sýninguna um helgina. Opið laugardag frá kl. 10—17 og sunnudag frá kl. 13—17. Idhúshornið hf. Einkaumboð fyrir dönsku Sönderborg innréttingarnar á (slandi. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 84090.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.