Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÍFIMMTUÓAGUR 9. MARZ 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Heiða (37).Teiknimynda- 19.00 ► flokkur byggður á skáldsögu Jó- Endalok hönnu Spyri. heimsveldis 18.25 ► Stundin okkar — endur- Egyptaland. sýning. Umsjón: Helga Steffensen. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.00 ► Snakk. Blandaðurtónlistarþáttur. Seinni hluti. 18.20 ► Handbolti. Sýnt verðurfrá leik í 1. deild karla. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jOfr Tf 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veð- ur. 20.35 ► Magni mús. Bandarísk teiknimynd. 20.45 ► Fremstur í flokki. (2). Breskurframhalds- myndaflokkur í tíu þáttum byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Aðalhlutverk: David Robb, Tom Wilkinson o.fl. 21.35 ► Dagur íljóna- garðinum. Dýragarður- inn í Givskud í Danmörku ersérstakur, þargeta gestir ekið um garðinn á bílum meðal dýranna. 22.20 ► fþrótta- syrpa. Umsjón: Jón ÓskarSólnes. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaumfjöilun. 20.30 ► Áfram KR f 90 ár. I þess- ari mynd veröur farið vítt og breitt um sögu félagsins, eins elsta íþróttafélags á landinu. 21.20 ► Forskot á Pepsí-popp. 21.30 ► Eyja fegurð- arinnar. Viðtal við Lindu Pét- ursdóttur. 22.00 ► Aprílgabb (April Fool’s Day). Ung stúlka býð- ur nokkrum skólasystkinum sínum til dvalar á heimili foreldra sinna á afskekktri eyju. Allt gengur snuðrulaust fyrirsigfyrsta kvöldiðen morguninn eftirvantareitt ungmennið. Aðalhlutverk: Jay Baker, Deborah Fbre- man, Deborah Goodrich og Ken Olandt. 23.30 ► Eftirförin. Unglingsstúlka hleypur að heiman og bróðir henn- ar hefur afdrifaríka leit að henni. Aðalhlv: Jim Mitchum, Karen Lamm ofl. Alls ekki við hsefi barna. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 l morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn. „Kóngsdóttirin fagra" eftir Bjarna Jónsson. Björg Árna- dóttir lýkur lestrinum. (Áður á dagskrá 1976. Éndurtekið um kvöldiö kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsd. 9.30 Staldraðu við. Jón Gunnar Grjetars- son sér um neytendaþátt. (Endurtekið kl. 18.20 síðdegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekið eftir fréttir á mið- nætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn — Siðir og venjur. Umsjón: Bergljót Baldursdóftir. 13.35 Miðdegissagan: „[ sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar, skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (8). 14.00 Fréttír. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög — Snorri Þorvarðarson. (Frá Akureyri. Endurtekiö aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Paría" eftir August Strindberg. Þýðandi og leikstjóri: Jón Við- ar Jónsson. Leikendur: Sigurður Karlsson og Þorsteinn Gunnarsson. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið — Börn með leiklist- aráhuga. Barnaútvarpið heimsækir nokkra skóla þar sem verið er að kenna leiklist. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Beethoven og Smetana. — Sónata op. 23 nr. 4 fyrir fiðlu og píanó eftir Ludwig van. Beethoven. Itzhak Perl- man og Vladimir Ashkenazy leika. — Strengjakvartett nr. 1 „Úr lífi mínu" eftir Bedrich Smetana. Smetana-kvartett- inn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Jón Gunnar Grjetars- son sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekið frá morgni sem Baldur Sigurösson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins — Frönsk tónlist. Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Islensku óperunni 26. janúar sl. Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir. Píanóleikarar: Guðriður S. Sigurðardóttir og Selma Guðmundsdóttir. Á efnis- skránni eru verk eftir Camille Saint- Saéns, Gabriel Fauré, Maurice Ravel og Cesar Franck. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 40. sálm. 22.30 ímynd Jesú í bókmenntum. Þriðji þáttur: Ástráður Eysteinsson fjallar um verk Franz Kafka. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. Umsjón Jón Gauti Þórarinsson. (Endurtekið frá morgni.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekið frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum résum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir. Fréttir kl. 8.00, veð- urfréttir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. — Afmæliskveðjur kl 10.30 og fimmtudagsgetraunin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. — Hvað er í bíó? —Ólafur H. Torfason. — fimmtudagsgetraunin endurtekin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskré. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. — Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. — Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sérstakur þáttur helgaður því sem hlustendur telja að fari aflaga. — Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. — Þjóðarsálin kl. 18.03. Fréttir kl. 18.00, 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóönem- ,ann: Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Málaskólans Mímis. Átjándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta timanum. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfréttir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN —FM98.9 7.30 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8.00 og 10. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba og Hall- dór kl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibbaog Halldór milli kl. 17og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. 19.00 Freymóður Th. Sigurðsson 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Framhaldssagan. 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. E. 15.00 2 + 2 = 4. 15.30 Við og umhverfið. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 Laust. 19.00 Tónlistarþáttur. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: iris. 21.00 Barnatimi. 21.30 Framhaldssagan. 22.00 Spilerí. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af likama og sál. Bjarni DagurJóns. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson/Sigur- steinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist til morguns. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 1.00 Dagskrárlok. UTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðsorð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð Guðs til þín. 15.00 Alfa með erindi til þín, frh. 21.00 Bibliulestur. 22.00 Miracle. 22.15 Alfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttu megin. Ómar Pétursson. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlus. 17.00 Síðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson,- 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Væntanleg a allar urvals myndbandaleigur. THELIFT Sérlega vel gerð og óvenjulega grípandi mynd sem fjallar um nýja, algerlega óstöðvandi tegund af morðingja. Einþáttungnr En fyrst er það kynning leiklist- ardeildarinnar á þriðjudags- leikverkinu. Tilraun um ofurmennið mætti e.t.v. nefna einþáttunginn Paríu eftir August Stríndberg sem fluttur verður á Rás 1 á þriðju- dag og endurfluttur á fímmtudag. í leiknum er lýst átökum tveggja mjög ólíkra manna sem eiga það þó sameiginlegt að hafa á árum áður gerst sekir um refsivert at- hæfí. Báðum hefur þeim tekist að komast undan refsingunni, en mis- munur þeirra birtist gleggst í því hvaða augum þeir líta afbrot sitt og hvemig þeir lifa með sekt sinni. Annan þeirra, hinn veikari, brýtur hún niður, hinn viðurkennir enga sök og setur sjálfan sig í krafti andlegra yfirburða ofar öllum al- mennum siðareglum. SiÖlausa ofurmenniÖ Þessi annars greinargóða efnis- lýsing nægði ekki til að kveikja áhuga undirritaðs á orðræðu kall- anna í þriðjudagsleikverki Foss- vogsleikhússins. Hugmyndir Aug- usts Strindbergs um manninn eru eitthvað svo undarlegar og á skjön við almennt siðgæðismat. Mjöður Egils skálds Skallagrímssonar hjálpaði undirrituðum ekki einu sinni að renna saman við einþátt- unginn. Máski allt of varlega farið í að kneyfa skáldamjöðinn? En að öllu gamni slepptu þá var einþátt- ungurinn Paría ansi tormeltur og óspennandi. Þó hefði verið reynandi að flytja Paría á symposium eða málþingi Félags áhugamanna um heimspeki því eins og áður sagði var hér tekist á um siðferðilegar spumingar um sekt og sakleysi. Það er að segja viðhorf tveggja ólíkra einstaklinga til þessara grundvallarspuminga. Og hér virð- ist mér að August Strindberg (1849-1912) leiti í smiðju samtíð- armannsins í Þýskalandi, herra Friedrichs Nietzsches (1844-1900) ofurmennisdýrkanda, en skoðanir þessa manns eiga harla lítinn hljóm- grunn meðal fólks í dag þótt verk kappans hafí víst reynst drjúg við þýskukennslu, í það minnsta var undirrituðum ráðlagt að lesa þekkt- asta rit karlsins, Also sprach Zara- thustra, sem kom út árið 1883. En af því varð aldrei og nú sér Derrick um þýskukennsluna. Eins og þið sjáið, kæru lesendur, þá hvarflar hugur gagnrýnandans frá verkinu í allar áttir. Þegar at- hyglisverð verk hljóma hins vegar á gömlu Gufunni þá hverfur undir- ritaður á vit galdursins. En hver nennir að gaumgæfa leikþátt er snýst um það hvort andleg ofur- menni geti framið morð án þess að fá samviskubit? Slíkir morðingjar eru í dag taldir bilaðir á geði, jafh- vel þótt morðið hafi verið framið af vangá, eins og í einþáttungi Strindbergs. Og okkur varðar lítið um þótt þeir Nietzsche og Strind- berg hafi haft þá fáránlegu skoðun að ofurmenni væru hafin yfír al- menn siðalögmál samfélagsins. Leikararnir Þeir Þorsteinn Gunnarsson og Sigurður Karlsson fóru með aðal- hlutverkin í Paría sem jafnframt voru einu hlutverk einþáttungsins. Þessir ágætu leikarar voru hálf vandræðalegir þar sem þeir þöndu raddbönd. Sigurður Karlsson náði sér þó prýðilega á strik þótt hann hefði passað mun betur í hlutverk hins kokhrausta sem Þorsteinn Gunnarsson lék. En ekki öfundaði gagnrýnandinn þá félaga af hlut- verkaskipaninni. Jón Viðar Jónsson leiklistarstjóri hefur vafalítið lagt nokkra vinnu í að búa einþáttung Strindbergs til flutnings, en hann var bæði leikstjóri og þýðandi og lagaði verkið að útvarpi, eins og segir í dagskrárkynningu. Ekki er getið um tæknimann. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.