Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 33
'I ! ViíAM ö SflPAftiftMMN ðfruMHfflHWflW MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1989 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaugtýsingar — smáauglýsingar kermsla .. Læriö vélritun Ný námskeié eru aö hefjast. Vélritunarskólinn, s: 28040. □ St.: St.: 5989397 VIII I.O.O.F. 5 = 171397'/z = K.K. AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 é Amt- mannsstíg 2b. Vatnaekógur f nútfö og framtfð. Umræöufund- ur í umsjó -Skógarmanna. Kaffi eftir fund. Allir karlar velkomnir. Trú og E Ú íf Smiðjuvrgl 1 . Kópavoql Fagnaöarsamkoma í kvöld kl. 20.30 verðurfagnaöar- samkoma í húsi Vegarins í Þara- bakka 3. Ræðumaður: Tony Fitz- gerald. Allir velkomnir I.O.O.F. 11 = 17039872 = Keflavík Kökubasar Slysavarnadeildar kvenna, Keflavik verður haldinn laugardaginn 11. mars i Iðn- sveinafélagshúsinu kl. 14.00 e.h. Nefndin. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30: Almenn sam- koma í umsjá flokksforingjanna. Laugardag kl. 20.30: Almenn samkoma. Sænski söngvarinn og fagnaðarboðinn Sigvard Wallenberg syngur og talar. Fórn tekin til hjálparstarfs hans meðal barna í Manilluborg. Allir velkomnir. m'tVEGURINN Kristið samtélag Þarabakka 3 Sameiginleg fagnaðarsamkoma Trú og lífs og Vegarins f kvöld kl. 20.30. Prédikun: Tony Fitz- gerald. Beðið fyrir sjúkum. Verið velkomin. Skipholti 50b 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblfulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Bresku miðlarnir Robin Stevens og Bill Lamdis munu starfa á vegum félagsins dagana 19.-27. mars. Þeir halda skyggnilýsing- arfund 20. mars og tilreuna- og fræðslufund 22. mars. Bandaríski talnaspekingurinn Lynne Flertsgaard starfar á veg- um félagsins dagana 16.-27. mars. Hún flytur erindi um numerologi 17. mars. Allir fundirnir verða haldnir á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, og hefjast kl. 20.30. Félagarath.: Nánari upplýsingar um einkafundi og námskeið fést á skrifstofunni í síma 18130. Sfmsvari utan opnunartíma skrifstofu. 70 ára afmælis SRFl verður minnst sérstaklega með fundi sem haldinn verður í Langholts- kirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður haldinn i fé- lagsheimilinu, Baldursgötu 9, mið- vikudaginn 15. mars. Fundurinn hefst kl. 20.00 stundvislega. Stjórnin. Sálarrannsóknafélagið í Hafnarfirði heldur skyggnilýsingarfund í Góðtemplarahúsinu 1 kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Dagskrá: Þórhallur Guðmundsson miðill annast skyggnilýsingar. Aðgöngumiðar við innganginn. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. fomhjél^ í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng. Vitnisburðir Samhjélp- arvina. Kórinn tekur lagið. Orð hafa Þórir Haraldsson og Gunn- björg Óladóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 12. mars: a) Kl. 10.30 Hveradalir - Hellis- heiði, skfðagönguferð. Verð kr. 800,- b) Kl. 10.30 Fljótshlíð - ökuferð. Ekið sem leið liggur austur að Hvolsvelli, þaöan um Fljótshlíð. I Fljótshlíðinni er margt að skoða og verður stoppað eins og timinn leyfir og verður ekið aust- ur að Fljótsdal og sfðan haldið sömu leið til baka. Verð kr. 1.400,- c) Kl. 13.00 Skálafell eunnan Hellisheiðar, göngu- og ekfða- ferð. Verð kr. 800,- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Sunnudaginn 19. mars verður farin dagsferð að Gullfossi og Geysi. Ferðafélag íslands. ÚtÍVÍSt, G,ohnm 1 Myndakvöld Útivistar Fimmtudagur 9. mars kl. 20.30 f Fóstbræðraheimíl- inu, Langholtsvegi 109. Páskaferðlrnar kynntar: 1. Snæfellsnes- Snæfellsjökull 5 dagar (23.-27.3). Gist að Lýsu- hóli. Sundlaug, heitur pottur. Gönguferðir um strönd og fjöll. Jökulganga. 2. Snæfellsnes- Snæfellsjökull 3 dagar (23.-25.3). Sjá nr. 1. 3. Þórsmörk 6 dagar (23.-27.3). Þórsmörkin skartarfögrum vetr- arskrúða. Gist í hinum ágætu Útivistarskálum í Básum. 4. Við Djúp og Drangajökull. Ævintýraferð sérstaklega ætluð gönguskiðafólki, en aðrir eru Ifka velkomnir með ef næg þátttaka fæst. Gist að Nauteyri. 5. Þórsmörk 3 dagar (26.-27.3). Sjá nr. 3. Nónari upplýsingar um ferðirnar fáið þið á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732 og é myndakvöldinu. Þar verða týnd- ar myndir frá ofangrelndum stöðum en aðalmyndasýnlngln verður af hinu Iftrfka Torfajök- ulssvæðl, Landmannalaugum, Emstrum og gönguieið frá Eldgjá f Þórsmörk. Frábærar kaffiveitingar i hléi. Allir velkomnir. Helgarferð 11.-12. mars. Gönguskfðaferð frá Bláfjöllum í Krísuvfk. Gist í góðum skála. Gullfoss f klakaböndum- Geys- ir. Seinni ferð verður sunnudag- inn 12. mars kl. 10.30. Sjáumst! Útivist. Sjálfstæðisfélag I Gerðahrepps Haldinn verður almennur félagsfundur um málefni hreppsins I samkomuhúsinu fimmtudaginn 9. mars kl. 20.30, Dagská: 1. Frummælandi: Finnbogi Björnsson. 2. Ellert Eiriksson, sveitarstjóri, situr fyrir svörum. 3. Almennar hringborðsumræður. Stjórnin. Patreksfjörður Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Skjaldar verður haldinn I Matborg við Eyrargötu, laugardaginn 11. mars nk. og hefst kl. 16.00. Dag8kró: Venjuleg aðalfundarstörf. Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþingis- maður mætir ó fundinn. Nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. #J § Stjórnarfundur -opiðhús Heimdallur, Stefnir, Týr, Huginn og Æsir halda sameiglnlegan stjórn- arfund í Vaihöll laugardaginn 11. mars kl. 19.00. Sfðan veröur opið hús frá kl. 22.00. Alllr ungir sjálfstæðismenn velkomnlr. Stjórnirnar. | nauðungaruppboð ~| Nauðungaruppboð Þriðja og sfðasta á Háarifi 13, kjallara, Rifi, þingl. elgn Jens Sigurbjörns- sonar, fer fram eftlr kröfu T ryggingastofnunar rikisins, veðdeildar Lands- banka Islands, Jóns Sveinssonar hdl. og sveitarstjóra Neshrepps á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. mars 1989 kl. 16.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Annaö og síöasta á mb. Andey SH 242, þingl. eign Sigurjóns Helga- sonar fer fram eftir kröfu Ingólfs Friðjónssonar hdl., Tryggingastofn- unar ríkisins, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Landsbanka Islands i dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 13. mars 1989 kl. 17.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síöasta á Sæbóli 35, (fb. 6), Grundarfiröi, þingl. eign Birg- ittu Hilmarsdóttur fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands og Ólafs Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. mars 1989 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Grundargötu 80, Grundarfirði, þingl. eign Bygg- ingafélagsins Hamra hf. fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands, Óiafs Axelssonar hrl. og Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. mars 1989 kl. 10.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta ó Sæbóli 31A, Grundarfirði, þingl. eign Byggingafé- lagsins Hamra hf., fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Is- lands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. mars 1989 kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriöja og sfðasta á Sandholti 6, Óíafsvfk, þingl. eign Guðfinnu Jónu Kristjánsdóttur fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar rfkisins og Jóns Ólafssonar hrl. á eigninnl sjálfri þriöjudaginn 14. mars 1989 kl. 14.00. Bæjarfógetinn f Ólafsvik. Nauðungaruppboð Þriðja og siðasta á Ennisbraut 6, Ólafsvik, þlngl. eign Elfasar H. Ellasarsonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Landsbanka (slands, Tryggingastofnunar ríklsins og Innheimtu ríkia- sjóös á eigninni sjólfri þriðjudaginn 14. mars 1989 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð Þriðja siöasta á Skólabraut 4, Hellissandi, þingl. eign Sölva Guö- mundssonar o.fl. fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka Is- lands, Tryggva Bjarnasonar, hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Sigrlðar Thorlaclus hdl. á eigninni sjálfrl þriðjudaginn 14. mars 1989 kl. 17.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og og siöasta á Munaðarhóli 16, Hellissandi, þingl. eign Krist- mundar Einarssonar o.fl. fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka (slands, Tryggingastofnunar ríkisins, Landsbanka Islands og Klem- ents Eggertssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. mars 1989 kl. 17.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og siðasta é Hraunási 13, Hellissandi, þingl. eign Óskars Þórs Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og veðdeildar Landsbanka Islands ó eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. mars 1989 kl. 16.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriöja og siðasta á Mýrarholti 5, Ólafsvik, þingl. eign Daníels S. Jónssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Guönýjar Björnsdóttur hdl., fvars Baldvinssonar, Brunabótafélags íslands og Andra Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. mars 1989 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Grundarbraut 30, Ólafsvík, þingl. eign Haröar Sigurvinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl, Verslunar- banka íslands hf., Ólafs Birgis Árnasonar, lögmanns, Jóhanns J. Jónssonar og Jónatans Sveinssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 14. mars 1989 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð Þriöja og siðasta á Naustabúð 10, Hellissandi, þingl. elgn Björgvins M. Guðmundssonar o.fl. fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og Ágústar Fjeldsted hrl. á eignlnnl sjálfri þriðjudaginn 14. mars 1989 kl. 18.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriöja og siðasta á Sólvöllum 7, Grundarfirði, þlngl. eign Byggingafé- lagsins Hamra hf. fer fram eftir kröfu Byggðastofnunar og Iðnlána- sjóðs á eigninni sjólfri þriðjudaginn 14. mars 1989 kl. 11.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð Þriöja og slöasta ó Skúlagötu 5, 1. hæð, Stykkishólmi, þingl. eign Maríu Ólafsdóttur og Teits Guðnasonar fer fram eftir kröfu veðdeild- ar Landsbanka fslands, Stykkishólmsbæjar, Brunabótafélags fslands og Glsla B. Garðarssonar hrl. á eigninni sjólfrl mónudaginn 13. febrú- ar 1989 kl. 16.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.