Morgunblaðið - 09.03.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.03.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1989 FERMINGAR- GJÖFIN Þegar Tinna fermdist fékk hún margar skemmtilegar gjafir, sem hetini þótti vœnt um. Það var bara gjöfiti frá frcendunum í Hólagerðinu sem hún vissi ekki hvað hún átti að gera við. Auðvitað þakkaði hún mjög kurteislega fyrir og allt það. En samt. . . hvað á fjórtán ára stelpa að gera við Einingabréf upp á 15.000 kr.P Og einhvem veginn gleymdi hún bréfunum og rakst ekki á þau fyrren hún tók til í skúffunum sínum seint um haustið. Þá hringdi hún í Kaupþing, bara að gamni, til að vita hvað væri nú sniðugast að gera við þessi bréf en mest langaði hana bara til að fá þessar 15.000 kr. Það var samt ekki laust við að það rynnu á hana tvær grímur þegar henni var sagt að nú ætti hún ekki 15.000 kr. heldur 17.580 kr* Tinna hœtti við að taka peningana út. Síðan eru liðin 4 ár og hún hefur alltaf keypt Einingabréf fyrir hluta af sumarkaupinu. Eitt haustið keypti hún bréf fyrir 25.000 kr., það næsta fyrir 2 7. OOO kr., þar næstfyrir 18.000 kr. og síðastliðið haust keypti hún bréf fyrir 35.000 kr. Tinna útskrifastívorogœtlaríferðalagmeð krökkunum. Hún er sú eina í hópnum sem þatf ekki að taka lán fyrir ferðinni. Það getur hún þakkað frændunum í Hólagerðinu. Glúmir karlar það. *Af. v. 20% verdbólgu og 12% raunvexti. KAUPÞING HF Húsi verstunarinnar, sími 686988 (ÖINNA OG Fleiri með en móti hjá A-flokkum! Alþýðublaðið Qallar í gær um möguleikana á sameiginlegu framboði vinstri flokka gegn Sjálf- stæðisflokknum við í hönd farandi borgar- stjórnarkosningar. Blað- ið veltir fyrst fyrir sér afetöðu Alþýðuflokks og Alþýðubandalags til slíks hrærings. Og niðurstað- an er skýr og ótviræð: „Samkvæmt heimild- um Alþýðublaðsins virð- ist meirihluti innan Al- þýðuflokks og Alþýðu- bandalags fylgjandi hug- myndunum um sameigin- legt framboð." I mörgum málum (einkum þjóðmálum: ör- yggismálum, stóriðju- málum og málum er varða athafiufrelsi fólks og fyrirtækja) er sam- stöðu A-flokkanna bezt lýst með gömlum hend- ingum: „það er eins og hundur hund, hitti á tófii- greni". Þegar hinsvegar kemur að þvi að seilast til valda, þrátt fyrir eða jafiivel um „töpuð at- kvæði" yfir á Kvenna- lista, þá þykir fysilegt að tjalda til einnar sam- stöðunætur eða svo. „Að kæfa kvennapóli- tíkina“ Þegar kemur að Kvennalistanum segir Alþýðublaðið: „Efesemdir um gildi þess [hins sameiginlega framboðs eru] helztar hjá Kvennalistanum eftir þvi sem viðmælendur Al- þýðblaðsins segja.“ Alþýðublaðið hefur það eftir Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur, fyrr- verandi borgarfiilttrúa Kvennalistans, „að konur séu hræddar við að kvennapólitísk rödd þeirra drukkni" í hring- iðu sliks hrærings. Og ekki bara það: „Hins vegar það sem ÍLI»Í DUIÍIÍlin) Minnihlutinn í bontarstióm SAMEINING KEMUR STERKLEGA TIL GREINA Jón Sigurðsson um fríverstunar- málin: Forsenda efna- hagssamstarfs á jafnréttis- Fjallabaksleið f valdastóla A-flokkar hafa ekki riðið feitum hesti frá skoðanakönnunum undanfarið. Þeir hafa ekki sízt tapað fylgi yfir á Kvennalista. Einkum hefur tálgazt af Alþýðubandalaginu. A-flokkar sýnast nú leggja hið mesta kapp á að fanga Kvenna- listann í sameiginlegt framboð, sér í lagi til borgarstjórnarkosn- inga. Þeir hyggjast sum sé reyna „fjallabaksleið" til valdanna, þegar þjóðvegurinn er þeim lokaður. vegur sterkara: And- staða þeirra við núver- andi ríkisstjóm og ótdnn um að sameiginlegt framboð f borgarstjóm valdi því að Kvennalist- inn verði látiim gjalda fyrir hugsanlegar óvin- sældir ríkisstjómarinn- Maddamanog hagsmunir sís Það er hugmynd A-flokkanna að leiða Framsóknarflokkinn, SÍS-maddömuna, á niilli sín til valdastóla f Reykjavfk. Alþýðublaðið segjr f fréttaskýringu um þá hlið „félagshyggjunn- ar“: „Sumir segja að vax- andi fylgi sé við hug- myndina f Framsóknar- flokknum, en Sigrún Magnúsdóttir borgarfull- trúi flokksins segir að hún viti það að sldptar skoðanir séu innan hans. Hún segist sjálf alls ekld hafe tekið endanlega af- stöðu til málsins og vildi taka skýrt fram, að málin væm enn langt frá þvf afgreidd." Vaxandi fylgi f Fram- sóknarflokki fyrir hug- myndinni, segir Alþýðu- blaðið; skiptar skoðanir um málið innan flokks- ins, segir borgarfulltrúi flokksins. Þjóðviljinn leiðir málið Alþýðublaðið segir: „Bæði Sigurjón Pét- ursson og Kristfn Ólafe- dóttir em eindregið fylgjandi hugmyndinni, Bjami P. Magnússon sömuleiðis, en Elín Ólafe- dóttir, borgarfúlltrúi Kvennalistans, lýsti því yfir á fimdi á vegum Þjóðviljans [nema hvað?] á laugardag, að hún teldi meirihluta innan Kvennalistans andsnúinn sameiginlegu framboði." Þannig standa málin. En óskhyggja Alþýðu- blaðsins í framhaldi af Þjóðviljafúndi kemur berlega fram í fyrirsögn fréttarinnar: „Sameining kemur sterklega til greina." Kvennalista-nei er sum sé alls ekki tekið til greina — og það þrátt fyrir að gærdagurinn var sá sem hann var. Híaðá Igósendur! Eftir að hafe lesið já út úr Kvennalistanei-i, það er þeirri ályktun borgarfúlltrúa Kvenna- Iistans, að meirihlutí inn- an Kvennalistans væri andsnúinn sameiginlegu framboði, feerist Alþýðu- blaðið allt í aukana. Þótt mikið gangi á stendur nefnilega méira til. í fréttaskýringu Alþýðu- blaðsins segir orðrétt: „Einn viðmælandi Al- þýðublaðsins sagði að þessi samruni væri ein- ungis lilutí af miklu meiri geijun á vinstri vængn- um; hún væri hinsvegar lengst komin f borgar- stjóminni. Enda kannski andstæðingurinn lang skýrast skilgreindur þar.“ Sum sé: ef til vill má fá Kvennalistann til að skjalda A-flokkana, „litlu Gunnu og litla Jón“ ef nota má tílvitnun f kvæð- ið hans Davíðs, svo f þing- kosningum sem f borgar- stjómarkosningum. Máske geta A-flokkamir þann veg „hfað“ á allar skoðanakannanir og meint QöUyndi kjósend- anna. ....... .Vissir þú að Spari-Ábót XJtvegsbankans er í raun og veru reglubnndið sparnaðarkerfi, sem þú notar eins og þér lientar best..........? úo op Útvegsbanki Islands hf Þar sem þekking og þjónusta fara saman

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.