Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 41
r ?f SSUktt A JPJDiVRITMllOT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. 'ÍFOPOM MARZ 1989 OT 41 Jórunn Ingvars- dóttír - Minning Fædd 24. október 1910 Dáin 25. febrúar 1989 Síminn hringdi og mér var tjáð að Jórunn hefði ler.t fyrir bifreið og væri lífshættulega slösuð. Eftir að hafa lagt símtólið á, dofin og utan við mig eftir þessar hræðilegu frétt- ir, settist ég niður og hugsaði, Jór- unn, þú bara verður að lifa þetta af, þú verður að beijast. Svo komu minningabrotin upp í hugann, þegar við hjónin kynntumst Jórunni fyrir tæpum 2 árum, þegar við fluttum í húsið. Hún þá 76 ára, stálslegin bankaði upp á hjá okkur og bauð okkur velkomin í húsið, allt- af svo jákvæð, hress og léttstíg. Brátt hittumst við oftar fyrir utan húsið og áður en varði vorum við íjöskyldan og Jórunn orðin mestu mátar. Sonur minn kallaði Jórunni alltaf Jóu og elskaði að láta lyfta sér að minnsta kosti einu sinni á dag til að ýta á dyrabjölluna hennar, þá kom Jórunn iðulega að vörmu spori niður stigann og kyssti Davíð sinn og fékk sér kaffisopa hjá okkur. Jórunn hafði gaman af að segja frá flestu sem á daga hennar hafði drifíð. Hún hafði lifað miklar tækni- framfarir, mun meiri framfarir held- ur en mín kynslóð á eftir að upplifa. Hún sagði okkur frá skinnskónum sem voru heimasaumaðir á kvöldin, frá fátæktinni, frá þeim tíma þegar Hótel Borg var og hét og allt menn- ingarlíf bæjarins snerist um Borgina. Jórunn vann á Borginni í 50 ár og fékk viðurkenningarskjal fyrir dygga og góða þjónustu, enda var hún mjög samviskusöm og nákvæm. Hún sagði okkur frá öllum ferðalögunum sem hún og Margrét heitin fóru saman í um landið þvert og endilangt á Fíatn- u'm hennar. Margrét og Jórunn voru báðar starfsstúlkur á Borginni. í þá daga var erfítt að eignast húsnæði einn, svo þær vinkonumar ákváðu að kaupa saman íbúð og keyptu risíbúð í Sörlaslqóli (og var það einmitt íbúðin sem undirrituð keypti mörgum árum seinna án þess að hafa hugmynd um hver Jórunn var). Síðan ákváðu vinkonumar að kaupa sér stærri íbúð og flytja sig yfír í Granaskjól (sem undirrituð gerði einnig en þá í íbúðina fyrir neðan JórUnni) svo það er víst að leiðir okkar áttu að liggja saman. Heilsu Margrétar hrakaði mun fyrr en Jórunnar svo að hún ákvað að hætta að vinna mörgum árum áður en hún hefði þurft til að hjúkra Margréti. Síðustu árin var Margrét orðin mikill sjúklingur, dó hún í des- ember 1987. Jórunn saknaði Margrétar mikið enda búnar að búa saman síðan þær voru ungar stúlkur á Borginni. Jór- unn fór að fara meira í göngutúra, enda ekki bundin heima við lengur. Iðulega fór hún, komin á áttræðisald- ur keyrandi út á Seltjamames og labbaði í ijörunni þar. Nokkrum sinn- um fórum við saman og töluðum um heima og geima á milli þess sem Jómnn reyndi að baksa við að kenna mér að fleyta kerlingar í flöruborð- inu. Það var svo gaman að tala við hana. Hún fylgdist svo vel með öllu, fjármálum, heimsmálum, tísku og bara hveiju sem var. Jórunni fannst gaman að vera smart í tauinu. Oft undraðist ég hvemig 78 ára gömul manneskja gæti litið svona unglega út. Hún var hrifin af leðurfötum, og mikið var ég stolt þegar ég fór með henni að skoða Listasafnið og hún dressuð í leður frá toppi til táar. Það var reisn yfír henni. Alltaf kom Jórunn mér á óvart eins og þegar við gerðum okkur dagamun og fórum í Kringluna. Við skoðuðum föt og flest þau föt sem mér leist vel á (50 árum yngri mann- eskja), leist henni einmitt mjög vel á. Við keyptum okkur skó og sett- umst svo niður í kaffíteríunni og Jórunn bauð upp á kaffi og með því. Hún fylgdist vel með breytingun- um á íbúðinni okkar þegar við breytt- um henni allri og hafði gaman að. Hún hafði gaman af að reyna' að geta upp á hvar við höfðum keypt þennan hlutinn eða hinn og gat oft upp á því rétta. Á alla hluti leist henni vel á, þó svo okkar stíll væri ansi ólíkur þvi sem hún átti að venj- ast, nema einn og það var örbylgju- ofninn. Nei, það tæki leist henni ekki á. Þau á Borginni hefðu fengið örbylgjuofn áður en hún hætti og það fyrsta sem hún ætlaði að sjóða í ofninum var egg en það hafði láðst að segja henni að stinga gat á egg- ið. Svo það sprakk í loft upp og ofn- inn var allur útataður í eggjarauðu. Hún sagði að þetta verkfæri væri nú ekki til að flýta fyrir eins og til- gangur þess hefði verið presenterað- ur fyrir sér, nei, hún var það sem eftir var dagsins að þrífa ofninn. Við gáfum Jórunni dyrabjöllu, sem var eins og okkar með ljósi svo nafn- ið á bjöllunni sæist í myrkri. En það var svo skrítið að þegar Davíð litli ætlaði að hringja á bjöllunni einn daginn þegar við komum heim, þá var ekkert ljós á henni. Það hafði slokknað og engin Jórunn kom léttstíg niður stigann og þegar við höfðum opnað hurðina inn til okkar. Þá hringdi síminn, Jórunn hafði slas- ast lífshættulega fyrr um daginn. Jórunn lifði í rúman mánuð eftir slysið. Hún svaraði fáu þegar ég heimsótti hana á spítalann. Hún brosti þegar ég sagði henni að Davíð litli stæði oft við bjölluna hennar. Þá vissi ég að hún skildi mig og heyrði í mér og ég veit að hún held- ur áfram að heyra í okkur þó hún sé búin að kveðja. Jarðarför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Hanna Birna Afurðastöðvar í matjurtarækt: Frjálsræði leiðir til betri vöru og hagstæðara verðs - segir Jens Gíslason bóndi í Þykkvabæ „ÞESSI drög að reglugerð um afurðastöðvar benda að minu mati einungis til þess að verið sé að púkka undir Ágæti og Sölufélag garðyrkjumanna, og skapa þessum fyrirtækjum einokunaraðstöðu á markaðinum. Með því verður kæft allt frjálsræði í þessum viðskipt- um, en frjálsræðið leiðir til betri vöru á markaðinum og hagstæðara verðs fyrir neytendur,“ sagði Jens Gíslason kartöflubóndi í Þykkvabæ, þegar hann var spurður álits á drögum að reglugerð um afiirðastöðvar í matjurtarækt. „Því hefur verið haldið fram að með þessari reglugerð opnist mögu- leiki á að framleiðendur fái endur- greiddan söluskatt, en i drögunum er hins vegar hvergi minnst á end- urgreiðslu söluskatts, heldur á alla skapaða aðra hluti sem koma sölu- skatti ekkert við. Ég tel að nær hefði verið að setja ákveðnar reglur um endurgreiðslu söluskatts, ef það er upphaflegi tilgangurinn með þessari reglugerð. Þá er í drögunum ekkert minnst á þau skilyrði sem afurðastöðvar þurfa að uppfylla, en það tel ég vera vegna þess að þau eiga að koma eftir á. Þeir sem síðan eiga að setja þau skilyrði eru Fram- leiðsluráð, Samband garðyrkju- bænda og Landssambánd kartöflu- bænda, sem konia þannig til með að hafa í hendi sér hveijir fá að reka afurðastöðvar. Þá er augljóst að með afsetningarreglunum er verið að lauma inn kvóta, en talað er um að taka hlutfallslega jafnt af hveijum framleiðanda. Það þýðir að fyrstu vikuna í hveijum mánuði bíður Ágæti átekta á meðan aðrir eru að klára sitt hlutfall, og síðan afgreiðir Ágæti kaupenduma sam- kvæmt sínum eigin skilmálum eins og Grænmetisverslunin gerði á sínum tíma. Mönnum sem í áraraðir hafa ekki gert annað en framleiða kart- öflur er talin trú um að þessi reglu- gerð sé eina leiðin út úr aðsteðj- andi vanda, og gámasalar og þeir sem selja sína framleiðslu beint í búðir séu orsök vandans. En þetta er ekki rétt. Vandamálið er einfald- lega það að menn hafa allt of lengi eytt kröftunum í það að reyna að drepa hvern annan, en því verður að linna, og menn eiga heldur að snúa sér að því að reyna að auka neysluna á kartöflum," sagði Jens , Gíslason. Hvert stefnir í gjaldeyris-og gengismálum? SAMBAND ungra sjálfstæð- ismanna efnir til fræðslu- fúndar um gjaldeyris- og gengismál, Smmtudaginn 9. mars klukkan 17.30-19.00 á Gauki á Stöng. Erindi flytja hagfræðingam- ir Ólafur Isleifsson, Sveinn Hjartarson og Finnur Svein- bjömsson. Fundarstjóri er Þorgrímur Daníelsson. (Fréttatilkynning) VÖRUHAPPDRÆTTI 3. flokkur 1989 VINNINGA SKRÁ Kr. 6.500 Kr. 1.000.000 36802 Kr. 250.000 63443 Kr. 50.000 5301 14957 15392 18863 21538 30091 49084 50435 53986 57453 Aukavinningar kr. 75.000 36801 36803 Kr. 20.000 2070 2581 4271 4576 4707 5336 5640 6042 6395 6596 6685 7999 8894 10901 11248 11517 12402 12669 14664 15628 30 32 8? 310 311 353 554 599 641 668 720 729 731 755 760 768 "794 016 822 830 858 892 ^ 917 919 987 1035 1127 1134 1170 1201 1277 1338 1377 1393 1443 1444 1447 1665 1672 1711 1748 1908 2163 2218 2295 2360 2398 2478 2482 2483 2498 2574 2625 2645 2661 2664 2693 2708 2761 2859 2919 2924 3008 3055 3142 3167 3173 3242 3289 3336 3419 3571 3624 3645 3654 19346 19357 19386 19469 19521 19580 19595 19635 19698 19709 19871 19887 19934 20004 20033 20048 20052 20101 20142 20160 20162 20166 20219 20341 20393 20412 20599 20663 20762 20907 21000 21048 21055 21085 16030 255 93 32363 37799 44463 49936 603 21 69587 21133 21136 17664 26736 32738 38494 45297 49992 604 21 69644 21279 18042 26840 34075 38779 46081 52868 61476 70166 21339 18140 26870 34451 39743 46731 55561 62365 70201 21340 19096 27249 35 218 41363 47185 55622 64038 71949 21486 21571 20376 279 23 35265 42061 47400 56786 66878 71971 21703 21595 30296 35608 42191 48785 58533 67114 72074 21724 23651 315 24 35 620 42760 48821 58628 68187 72434 21765 24245 31611 35840 4315 4 48942 59427 68355 73546 21827 25253 323 25 37729 43291 49900 60024 69521 74722 21852 21875 21887 Kr. 6.500 21900 21927 3666 4747 6145 7668 9203 10829 11965 13291 14819 16312 17599 22005 3694 4754 6161 7836 9396 10845 12022 13382 14877 16386 17773 22126 3732 4850 6320 7924 9493 10857 12078 13434 14891 16444 17850 22243 3737 4959 6412 7929 9513 10893 12182 13499 14932 16468 17918 22279 3755 4973 6420 7939 9542 10945 12266 13519 14977 16563 17953 22291 3866 4983 6422 8016 9585 11025 12277 13527 14980 16692 18069 22308 3874 4990 6483 8043 9610 11054 12301 13560 15005 16754 18086 22310 3924 5049 6489 8067 9619 11072 12346 13773 15010 16755 18152 22360 3971 5096 6548 8227 9720 11179 12373 13776 15052 16864 18153 22374 3976 5172 6626 8256 9769 11318 12427 13785 15145 16880 18185 22382 4026 5177 6652 8416 9934 11330 12500 13863 15216 16913 18214 22405 4063 5246 6755 8507 9961 11358 12635 14145 15224 16949 18256 22408 4166 5263 6788 8589 10035 11376 12691 14157 15272 16958 18260 22682 4244 5346 6803 8592 10041 11387 12708 14175 15303 17007 18266 22748 4309 5598 6898 8671 10062 11396 12732 14246 15437 17013 18330 22914 4376 5608 6908 8758 10146 11442 12861 14394 15448 17054 18423 23018 4388 5642 6910 8787 10161 11480 12989 14399 15455 17075 18464 23184 4436 5654 6917 8862 10414 11499 13012 14480 15461 17155 18545 23288 4440 5761 6995 9028 10424 11516 13031 14510 15463 17217 18583 23303 4497 5774 6998 9084 10525 11727 13039 14578 15717 17268 18742 23314 4538 5812 7016 9106 10708 11746 13099 14585 15916 17313 18749 23415 4565 5813 7179 9128 10758 11772 13101 14591 16190 17361 18935 23420 4630 5931 7215 9132 10792 11790 13146 14603 16195 17528 19088 Áritun 4726 5990 7223 9136 10801 11861 13162 14608 16260 17559 19136 4733 6141 7506 9182 10805 11876 13203 14804 16290 17577 19344 23514 23621 23658 23668 23676 23684 23754 23780 23793 23876 23897 23912 24085 24196 24197 24234 24364 24423 24489 24497 24534 24739 24792 24868 24906 24949 25056 25100 25216 25267 25300 25462 25572 25576 25595 25628 25717 25839 25842 25955 26019 26049 26065 26078 26173 26179 26305 26364 26472 26474 26508 26578 26617 26722 26744 26798 26ei5 26828 26914 26943 26969 26993 27003 27015 27056 27105 27108 27175 27351 27530 27559 27593 27696 27721 27726 27777 27801 27845 28068 28129 28196 28235 28299 28375 28376 28470 28553 28624 28685 28845 28879 28914 29019 29075 29224 29289 29348 29438 29554 29676 29686 29693 29709 29743 29823 29860 29937 30052 30096 30099 30140 30172 30206 30208 30238 30242 30304 30371 30528 30562 30817 30994 31016 31132 31167 31177 31204 31237 31425 31704 31749 31845 31909 31961 31993 32032 32063 32136 32146 32183 32250 32269 32439 32497 32511 32515 32581 32639 32643 32671 32787 32809 32836 32972 33036 33209 33266 33295 33384 33388 33412 33468 33508 33524 33546 33561 33592 33596 33652 33659 33673 33678 33683 33708 33777 33792 33865 33982 34064 34119 34248 34302 34317 34318 34542 34580 34628 34632 34638 34719 34762 34793 34861 35012 35040 35046 35096 35119 35125 35132 35229 35260 35300 35317 35408 35430 35435 35523 35691 35737 35853 35877 35878 35907 36067 36069 36088 36163 36171 36175 36187 36273 36278 36380 36460 36504 36676 36710 36718 36759 36783 36953 36977 37002 37021 37068 37077 37124 37125 37176 37243 37350 37427 37496 37553 37596 37685 37708 37902 37916 37936 38087 38135 38160 38176 38196 38219 38232 38366 38368 38371 38396 38400 38480 38584 38587 38629 38676 38677 38705 38765 38876 38923 38955 38961 39018 39029 39080 39148 39243 39249 39261 39276 39295 39319 39400 39431 39498 39511 39559 39679 39711 39742 39842 39934 39985 40080 40094 40217 40228 40305 40378 40408 40409 40551 40594 40621 40636 40795 40886 40999 41014 41038 41043 41166 41366 41373 41383 41480 41655 41743 41764 41937 41943 42053 42144 42158 42183 42371 42399 42424 42536 42542 42585 42602 42779 42790 42931 42965 42970 42988 43011 43068 43074 43079 43122 43150 43175 43183 43222 43264 43280 43281 43317 43358 43504 43506 43532 43560 43595 43608 43616 43677 43872 43873 43951 43956 43976 43983 43990 43993 43997 44013 44057 44093 44137 44158 44221 44235 44307 44320 44355 44382 44407 44432 44461 44464 44504 44538 44564 44661 44828 44867 44874 44903 44915 44937 44953 44955 45024 45078 45086 45139 45149 45164 45168 45185 45288 45328 45377 45386 45453 45489 45581 45638 45665 45666 45700 45720 45735 45762 45921 46047 46053 46115 46151 46286 46289 46380 46432 46445 46494 46571 46586 46647 46831 46863 46882 46885 4699 7 47020 47102 47148 47149 47151 47175 47188 47224 47288 47393 47423 47542 *7570 47650 47788 47818 47972 48014 48046 48182 48208 48238 48402 48453 48550 48552 48590 48592 48646 48736 48787 48892 48988 49012 49020 49237 49316 49394 49422 49437 49526 49555 49561 49573 49637 49651 49661 49691 49723 49724 49728 49805 49829 49905 49997 50004 50087 50089 50177 50213 50236 50261 50485 50530 50553 50571 50613 50621 50638 50639 50643 50665 50712 50786 50945 51083 51135 51139 51211 51496 51572 51646 51702 51764 51843 51972 51977 52038 52042 52050 52064 52092 52176 52221 52234 52262 52496 52683 52891 52899 53212 53217 53293 53357 53415 53423 53599 53708 53827 53839 53903 54095 54135 54146 54147 54161 54290 54291 54338 54383 54531 54539 54591 54638 54681 54705 54747 54757 54837 54854 54885 54924 54936 54959 55064 55092 55168 55405 55416 55426 55517 55608 55636 55688 55714 55793 55794 55800 55847 55854 55926 55963 55990 56077 56416 56509 56512 56556 56566 56673 56684 56762 56793 56796 56855 56906 57014 57135 57143 57205 57212 57232 57271 57274 57286 57335 57378 57557 57633 57686 57735 57915 57924 57970 58056 58074 58085 58091 58160 58172 58187 58226 58231 58320 58358 58402 58464 58523 58630 58835 58863 58931 58942 58950 58966 59026 59078 59284 59388 59454 59504 59542 59669 59724 59798 59828 59880 59893 59937 59941 60002, 60255 60265 60268 60283 60400 60462 60512 60552 60630 60647 60686 60794 60797 60822 60823 60853 60881 60889 61013 61042 61069 61184 61190 61256 61286 61292 61386 61456 61508 61543 61576 61585 61607 61613 61681 61704 61776 617 77 61859 61863 61876 61904 61934 61937 61955 61999 62003 62074 62142 62169 62267 62320 62417 62428 62505 62533 62583 62655 62700 62725 62802 62817 62822 62828 62876 62899 62934 63023 63047 63054 63176 63269 63311 63318 63366 63421 63478 63484 63506 63565 63570 63675 63700 63705 63765 63847 63857 63972 64011 64063 64094 64100 64145 64265 64278 64289 64296 64298 64326 64440 64552 64686 64694 64737 64759 64785 64888 64966 65009 65010 65065 65080 65105 65146 65215 65300 65330 65354 65491 65508 65523 65560 65580 65651 65772 65800 65853 65962 65990 66029 66037 66260 66262 66309 66317 66324 66340 66405 66408 66413 66438 66505 66510 66658 66688 66755 66831 66850 66949 67164 67166 67212 67252 vinningsmiöa hefst 20. mars 1989. 67343 67404 67464 67486 67527 67561 67576 67596 67708 67757 67829 67870 67956 68089 68185 68195 68196 68298 68323 68348 68356 68393 68510 68546 68624 68738 68743 68750 68834 68844 68849 68877 68924 69084 69085 69168 69214 69224 69264 69306 69369 69381 69421 69452 69604 69618 69629 69651 69663 69764 69865 69904 69910 69958 70126 70317 70408 70437 70497 70503 70507 70510 70570 70623 70688 70728 70753 70782 70869 70083 70887 /0968 71015 71088 71135 71232 71246 71265 71338 71388 71412 71457 71476 71513 71514 71626 71627 71831 71876 71880 71933 71942 72035 72050 72052 72153 72233 72241 72333 72395 72514 72547 72616 72682 72697 72782 72829 72837 73044 73059 73073 73122 73201 73281 73342 73475 73481 73507 73574 73595 73664 73740 73982 73983 74019 74050 74101 74178 74233 74250 74287 74332 74350 74408 74443 74503 74524 74555 74559 74653 74724 74755 74824 74897 74918 74939 74958 74975 VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.