Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Forstöðumaður Byggingarsjóðs ríkisins Starf forstöðumanns Byggingarsjóðs ríkisins er auglýst laust til umsóknar. Laun og starfs- kjör eru í samræmi við kjarasamninga opin- berra starfsmanna. Starfið felur m.a. í sér daglega stjórnun á afgreiðslu lánveitinga úr sjóðnum og margvíslega áætlunargerð fyrir hann. Krafist er viðskipta- eða hagfræði- menntunar og konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfann í samræmi við ný- samþykkta jafnréttisáætlun stofnunarinnar. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og skrifstofustjóri stofnunarinnar. Skila ber umsóknum í lokuðum umslögum á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 16. mars nk., merktar: „Forstöðumaður - 7018“. Reykjavík, 3. mars 1989. rTkisTns HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77101 REYKJAVÍK SÍMI 696900 Innréttingasmíði Maður vanur smíði innréttinga óskast sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. mars merktar: „EA - 32“. Laus störf Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: Almenn þrif frá kl. 8-12 15 daga í mánuði. Laghentan lager- og húsvörð (er með eldri mann í huga). Matreiðslumann. Umsóknir sendist í pósthólf 320, 220 Hafnarfirði. VeitingahúsiðA. Hansen, Vesturgötu 4, Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðingar Kristnesspítali óskar að ráða hjúkrunarfræð- inga til sumarafleysinga. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 96-31100 og leitið upplýsinga um hvað þessi áhugaverði vinnustaður hefur uppá að bjóða auk fagurs umhverfis. Kristnesspítali. Vilt þú auka söluna? Tökum að okkur allan undirbúning og fram- kvæmd hvers kyns söluátaka. Aðeins þaulvanir sölumenn. Sölu- og markaðsþjónustan, Faxafeni 10, 108 Reykjavík, símar 82265 eða 680845. Offsetprentari - prentsmiður Prentsmiðja á landsbyggðinni óskar að ráða offsetprentara og skeytingamann (reynsla í umbroti æskileg). Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum sendi umsóknir sínar til auglýsingadeildar Mbl. mektar: „C - 9731“ fyrir mánudaginn 13. mars. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur og fyrri störf og farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Uppeldismenntað starfsfólk óskast Við dagvistarheimili Hafnarfjarðar vantar uppeldismenntað starfsfólk til stuðnings börnum með þroskafrávik. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjóri. | þjónusta Járnsmíði Hringstigar, handrið, steypusíló. Vélsmiðja Agnars Ásgrímssonar, sími 76198. Frumbyggjar í norðri Jevgení Kazantsév, fyrsti aðstoðarmennta- málaráðherra Rússneska sambandslýðveld- isins, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu föstudaginn 10. mars kl. 17. Efni: Menningartengsl og samvinna þjóða frumbyggja á norðurslóðum. Aðgangur öllum heimill. MÍR. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 12. mars kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. húsnæði óskast Einbýli - sérbýli 5 manna fjölskyldu bráðvantar húsnæði fyrir 1. júní. Upplýsingar í símum 688870 og 611327. | fundir — mannfagnaðir | Umræðufundur f MÍR Samstarf þjóða á norðurslóðum verður um- ræðuefni á fundi í húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 11. mars kl. 14. Gestir og þátttakendur verða íslenskir og sovéskir stjórnmála- og fræðimenn: Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Guð- rún Agnarsdóttir alþingismaður, Haraldur Ólafsson dósent, sr. Rögnvaldur Finnboga- son prestur, Margrét Guðnadóttir prófessor, Jevgení Kazantsév aðstoðarmenntamálaráð- herra Rússlands, Vladimír Jeroféjev sagn- fræðingur, dr. Júrí Piskúlov hagfræðiprófess- or og Sergei Roginko hagfræðingur. Ljósmyndasýning. Kaffiveitingar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. MÍR. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund í Gaflinum við Reykjanes- braut sunnudaginn 12. mars kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. atvinnuhúsnæði Austurstræti 10a Til leigu eru þrjú herbergi á 3. hæð og tvö lítil herbergi á 5. hæð. Nánari upplýsingar í símum 612157, 20123 og 611569. Sjávarútvegsráðstefna Sjávarútvegsráðstefna ungra sjálfstæðismanna er halda átti á ísafiröi 10. og 11. mars hefur verið frestaö til 22. apríl vegna samgönguerf- iðleika. Sjávarútvegsnefnd SUS. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. ísafjörður Almennur félagsfundur í Fylki, félagi ungra sjálfstæðismanna á l'safirði, verður haldinn fimmtudaginn 9. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöis- húsinu, 2. hæð. Dagskrá: Starfsemin framundan. Fylkir. (KOPIA SUS) Hvert stefnir í gjaldeyris- og gengismálum? Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til opins fundar um gjaldeyris- og gengismál fimmtu- daginn 9. mars kl. 17.30-19.00 áGauki ástöng. Erindi flytja: Ólafur ísleifsson, hagfræðingur, þró- unin í gjaldeyris og gengismálum, Finn- ur Sveinbjörnsson, hagfræðingur, mynttenging og Sveinn Hjartarson, hagfræðingur, frjáls gjaldeyris- markaður. Almennar umræður. Fundarstjóri: Þorgrímur Danielsson. Gengis- felling? Fast eða fljótandi gengi i framtíðinni? Mynttenging? Frjálsir fjármagnsflutningar? Ræðum málin á Gauknum. Allir velkomnir. SUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.