Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1989 13 MYNDBÖND í MARS Góð tíð hefur verið að undanförnu fyrir myndbandaunnendur og fer enn batnandi í mars. Utgáfa okkar samanstendur af spennandi úrvali stórmynda, nýrra gæðamynda, sem fá sína frum- sýningu með myndbandaútgáfunni, og eldri gæðamyndum, sem vel er þess virði að uppgötva. Kíktu inn á næstu úrvalsleigu, viljirðu tryggja þér og þínum góða skemmtun! VS SVIV.S. o rnm ÍSI.ENSKU TEXXi BROADCAST NEWS Broadcast News erótrúleg mynd sem útnefnd vartil hvorki meira né minna en 7 óskarsverð- launa. Rómantísk gamanmynd sem grípur áhorfandann föstum tökum. William Hurt, Holly Hunter og Albert Brooks sýna óviðjafnanlegan leik. Yndisleg mynd og mjög, mjög fyndin seg- ir Sunday Times og þú verður örugglega sam- mála. S»pZltZðniZyardHeVPllar^ é s'nomaHann b'5Uð fyrir sð%'af„mi"af“'Or,a„8e,s,.n^rWhon. THE LITTLEST VICTIMS Sannsöguleg mynd, byggð á sögu Dr. James Oleski, sem varö einn fyrsti læknirinn til aö greina alnæmi í börnum. The Littlest Victim er mögnuð kvikmynd um baráttu einstaklings gegn skiln-" ingsleysi samtímans, en jafn- framt hrífandi og tilfinningarík saga um mann sem fórnaöi öllu fyrir málstað sinn og börnin, sem fyrir vanþekkingu höfðu oröið fórnarlömb eins hræðilegasta sjúkdóms sem herjað hefur á mannkynið. IOUght 00 hlutvQrí!? ^an°fffara ^argret Brn hún heí *6 hitt<> föði r '^1 ...................... ■ LAST EMBRACE „Æsispennandi dulúð og hroll- vekja af bestu gerð í stíl Alfred Hitchcock" segir SundayTe- legraph. Mynd sem grípur mann heljartökum strax í byrjun og sleppir ekki fyrr en hver taug er þanin til hins ítrasta og ótrúlegu hámarki náð. Roy Scheider (Jaws, Marathon Man, French Connection) fer með aðalhlut- verk í þessari mynd sem enginn spennumyndaaðdáandi má missa af. Jst' enöaI^'g”ðötisP^ga ^lget6°9ÓV®tfa?um 'aPmbyriun másv<Bðið, ttthne'9' VARNmHÖMZVZXO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.