Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.S5 ► Aust- urbæingar (East- enders). 19.25 ► Leður- blökumaðurinn (Batman). 15.45 ► Santa Barbara. 16.30 ► Án ásetnings (Absence of Malice). Aðalhlutverk: Paul Newman og Sally Field. Leikstjóri og framleiðandi: Sydney Pollack. 18.20 ► Pepsí popp. Tónlistarþáttur. Sýnd eru myndbönd, fluttar fréttir úr tón- listarheiminum, viðtöl. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ► Ævintýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Stjórnandi Vern- harður Linnet. Dómari Páll Lýðs- son. 21.16 ► Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.35 ► Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkurmeð Derrick lög- regluforingja. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 ► Dominiquegenguraftur(Dominique). Bandarísk kvikmynd frá 1979. Aðalhlutverk: Cliff Robertsson, Jean Simmons, Jenny Agutter og Simon Ward. Spennumynd um unga konu sem telur sig vera að missa vitiö vegna ofheyrna og ofsjóna. 24.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:18 Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Klassapíur (Golden Girls). Gaman- myndaflokkur. 21.05 ► Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvísinnar. 21.50 ► Hertogaynjan og bragðarefurinn (The Duchess and the Dirtwater Fox). Vestri með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: George Segal, Goldie Hawn, Conrad Janis og Thayer David. Ekki við hæfi barna. 23.35 ► Heimurkonunnar (Woman’s World). Aðalhlutverk: Clifton Webb, Lauren Bacall. 1.10 ► Refsivert athæfi (The Offence). 3.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Litla lambið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir þyrjar lesturinn. (Áður á dagskrá 1981. Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — „Milli óhugnaðar og und- urs“. Um óhugnað í skáldskap. Umsjón Sigríður Albertsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti nk. þriðjudag.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Skólavarðan. Um- sjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir.' (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatími. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Tsjaíkovskí og Katsatúrían. „Rómeó og Júlía", fantasíu- forieikur eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharm- oníusveit Beriinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Svíta úr ballettinum „Grímudansleik" og þættir úr ballettinum „Gayaneh" eftir Aram Katsatúrían. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Á Valshamri. Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum les úr nýrri minningabók sinni. b. Sönglög eftir Þórarin Jónsson. Karia- kór Reykjavíkur, Guðmundur Jónsson og Sigurður Skagfield syngja. c. Sæ- og vatnabúar. Kristinn Krist- mundsson les úr Þjóðsögum Jóns Árna- sonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 41. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaðurvikunnar. Bernharður Wilkinson, flautuleikari. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá mánu- dagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Jón Örn Marinósson segir sögur frá Ödáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaral- andi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jökulsson spjallarvið bænd- urásjöttatímanum. Þjóðarsálin kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. (Tíundi þáttur endurtekinn frá mánudagskvöldi.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstón- list. Bibba og Halldór kl. 11—12. Fréttir kl. 10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sínum stað. 18.00 Fréttir. 19.10 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Islenski listinn. Ölöf Marín kynir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur. 15.00 Á föstudegi. 17.00 (hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Samtökin 78. E. 19.00 Tónlistarþáttur. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og yfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12 og 14. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Sigurður H. Hlöðversson. 23.00 Darfi Ólason á næturvakt. 4.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 15.00 I miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lár- usson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur. Orð og bæn um miönætti. Umsjón: Ágúst Magn- ússon. 00.20 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Tónlist, menningar- og félagslíf um næstu helgi. 19.00 Dagskárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM96.7 7.00 Réttu megin framúr. 9.00 Morgungull. Hafdis Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturiu- son. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Væntanleg a allar úrvals myndbandaleigur. News BROADCAST NEWS Útnefnd til 7 Óskarsverðlauna. William Hurt, Holly Hunter og Al- bert Brooks sýna stórleik. Ræmann (sbr. Grámann) að linnir ekki símhringingum og bréfasendingum vegna þáttarkomsins frá 3. marz síðast- liðnum. Undirritaður hefir þegar svarað Stefáni Jóni Hafstein stutt- lega og ekki verður undan vikist að minnast á bráðskemmtilegt og afar vel skrifað bréf frá Ólafí H. Torfasyni, er hefst á þessa leið: Góði ljósvakavitringur! Þakkir fyrir einstakt úthald í lífsnauðsynlegu samspili við fjölmiðlana. Ég hef eins og fleiri haft bæði mikið gagn og ánægju af þessum dálkum þínum. Ég held samt að þú farir offari í þættinum föstudag 3. mars, þar sem þú veitist harkalega að mér, fyrir „þá fáránlegu misþyrmingu á íslensku rnáli" að kalla kvikmyndir ræmur, segir orðið „ræma“ nýtt orðskrípi yfir kvikmynd og „frum- skyldu" að forðast „málspjöll" með notkun slíkra orða í útvarpi. ..“ Síðan freistar Ólafur H. Torfason þess að sanna yfírburði „ræmunn- ar“ og vitnar þá meðal annars til orðabókar Menningarsjóðs og setur fram tilgátu um að fólk hafí ef til vill ómeðvitaða andúð á orðinu kvikmynd er... stafar hugsanlega af því að flest orð sem byija á kvik- eru heldur neikvæðs eðlis, eins og kvikindi, kviksetning, kvikskurður, kvikinskur, kviklátur . . . Hvemig stendur á því nafni að þú gleymdir kvikfénu og kvikfjárræktinni? Ein- hver hvíslaði því að „ræmurýnin- um“ að þú starfaðir að kynningar- málum fyrir bændur. Smekkleysa... ... mætti að þessu sinni á dag- skrá mánudagsmenningarþáttar ríkissjónvarpsins, er ber yfírskrift- ina „JÁ!“. Én til nánari skýringar ber þess að geta að þessum menn- ingarþætti er ætlað að fjalla um listir og menningu líðandi stundar og útgáfufélagið Smekkleysa er afurð núsins með Björk Sykurmola sem sinn helsta talsmann. „NAMM!“ Smekkleysuþátturinn stóð svo sannarlega undir nafni, því hann var einkar smekklaus eins og til var ætlast. Þannig hringdi Sigurlaug Tryggvadóttir í Velvakanda i fyrra- dag og sagði rneðal annars um þátt- inn: Þvílíkt ógeð. Hverskonar Só- dóma er þetta íslenska þjóðfélag að verða? Vita menn ekki hvað svona ómenning hefur í för með sér, ekki einungis fyrir þá sem ung- ir eru? Það er verið að draga hina sönnu list ofan í svaðið og gera hana að skrímsli. Svo er það, guð- lastið, sem er ein svartasta syndin sem maðurinn getur drýgt. Skapari himins og jarðar hlýtur að fara að hefjast handa og taka í taumana þegar hans tími er kominn. Þáttur Smekkleysu vakti ekki jafn sterkar tilfinningar í brjósti undirritaðs og hjá Sigurlaugu Tryggvadóttur, það var helst að syfja sækti að sjónvarpsstólnum og vorkunnsemi, þvf fólkinu virtist líða hálf illa í sjónvarpssalnum. Það var aðeins einn maður er brást á frum- legan hátt við hinum óþægilegu aðstæðum og það var Dagur Sig- urðarson er fór úr skyrtunni að afloknum upplestri. Minnist undir- ritaður þess ekki að gestur í sjón- varpssal hafí fækkað þannig klæð- um fyrir framan glóðheita sjón- varpslampana. Og satt best að segja varð mér hugsað til Kristjáns Jóns- sonar frá Krossdal í Kelduhverfi þegar Smekkleysa kvaddi með þess- um frumleikavotti, en ævi hans er þannig lýst í Skólaljóðum: Kristján lauk tveimur fyrstu bekkjum latínu- skólans og sat í 3. bekk tvo vetur. Sagði hann sig þá úr skóla vorið 1868, og mun hvort tveggja hafa valdið, féleysi og drykkjuhneigð, auk þess sem hann var heilsuveill. Þá fluttist Kristján til Vopnaljarðar og gerðist þar heimilskennari. Átti hann þá skammt eftir ólifað, andað- ist ári síðar, aðeins tæpra tuttugu og sjö ára gamall. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.