Morgunblaðið - 10.03.1989, Qupperneq 8
8
MÖRGUNBLAÐÍÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1989
I DAG er föstudagur 10.
mars, sem er 69. dagur árs-
ins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.05 og síð-
degisflóð kl. 20.26. Sólar-
upprás í Rvík kl. 8.04 og
sólarlag kl. 19.14. Myrkur
kl. 20.01. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.38 og
tunglið er í suðri kl. 16.04.
(Almanak Háskólans.)
Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leit- ar, og fyrir þeim sem á knýr, mun upplokið verða. (Lúk. 11,10.)
1 2 3 ♦ 4
■ * ■
6 7 8
9 “
11
13 14 ■ ■
■ ,5 "
17 □
LÁKÉTT: - 1 Qanda, 5 sjór, 6
guðlegar verur, 9 tangi, 10 tónn,
11 samh\jóðar, 12 of litið, 18
stelha, 15 spiri, 17 leikitSngin.
LÓÐRÉTT: - 1 andstreymi, 2
dýrs, 8 tunga, 4 likamshlutanum,
7 klettasnasar, 8 flýti, 12 hefur
hug á, 14 ílát, 16 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 má&, 5 Jótí, 6 stál,
7 ha, 8 æruna, 11 má, 12 æfa, 14
iður, 16 sauður.
LÓÐRÉTT: - 1 misræmis, 2 fjáðu,
3 sól, 4 hita, 7 haf, 9 ráða, 10
nærð, 13 aur, 15 uu.
ÁRNAÐ HEILLA
Q/\ ára afinæli. Á morg-
ÖU un, laugardaginn 11.
mars, er áttræður Júlíus
Þórðarson útvegsmaður,
Vesturgötu 43, Akranesi.
Lengst af hefur hann starfað
við fyrirtæki Heimaskaga hf.
þar í bænum. Um árabil var
hann fréttaritari Morgun-
blaðsins. Kona hans var Asdís
Ásmundsdóttir, sem látin er
fyrir nokkrum árum. Af-
mælisbamið ætlar að taka á
móti gestum í félagsheimili
Kiwanismanna á Akranesi,
Vesturgötu 48, á afmælis-
daginn milli kl. 16 og 19.
FRÉTTIR________________
ÞAÐ VAR frostlaust hér í
Reykjavík i fyrrinótt. Hiti
var eitt stig og dálítil úr-
koma. Hvergi var teljandi
frost og mældist mest 4 stig
upp á hálendinu og austur
á Hellu. Mest varð úrkoman
um nóttina austur á Reyð-
arfirði og var 12 mm. Ekki
var á Veðurstofúnni að
heyra að mikil breyting
verði á hitafari og var gert
ráð fyrir í spárinngangi að
hitinn yrði um eða yfir
frostmarkinu. Þessa sömu
nótt í fyrra var lítilsháttar
frost um land allt. í fyrra-
dag hafði sólarmælirinn á
Veðurstofúnni talið sól-
skinsstundirnar 2 klst. og
40 mínútum betur.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra. Samverustund í
safnaðarheimilinu á morgun,
laugardag, kl. 15. Þá mun
Friðbjöm Agnarsson sýna
myndir frá Brasilíu. Einnig
verður á dagskrá efni tengt
föstunni og Jón Þorsteinsson
syngur einsöng.
FH - Fimleikafelag Hafú-
arQarðar — heldur aðalfund
sinn í Sjálfstæðishúsinu þar í
bænum nk. fímmtudag kl.
20.30.
HÚNVETNINGAFÉL. Á
morgun, laugardag, verður
spiluð félagsvist í Húnabúð,
Skeifunni 17, og verður bytj-
að að spila kl. 14.
SAFNAÐARFÉL. Ás-
prestakalls. Nk. sunnudag,
12. þm., er kirkjudagur safn-
aðarins. Verður þá kaffisala
í saftiaðarheimili kirkjunnar.
Hefst hún að messu lokinni,
sem hefst kl. 14. Þeir sem
vilja gefa félaginu kökur em
beðnir að koma með þær í
safnaðarheimilið eftir kl. 11
á sunnudagsmorgun.
KIRKJUR Á
LANDSBYGGÐINNI
AKRANESKIRKJA. Kirkju-
skóli yngstu bamanna á
morgun, laugardag, í safnað-
arheimilinu Vinaminni kl. 13.
Samkomur æskulýðs- og
kristniboðsvikunnar í kirkj-
unni í kvöld, föstudag, og á
morgun, laugardag, kl. 20.30.
Sr. Bjöm Jónsson.
KIRKJUHV OLSPRESTA-
KALL. Sunnudagaskóli í
Þykkvabæjarkirkju nk.
sunnudag kl. 10.30. Guðs-
þjónusta í Þykkvabæjarkirkju
kl. 14. Dagskrá Alþjóðlegs
bænadags kvenna. Kaffi í
kirkjunni. Sr. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
í fyrradag fór nótaskipið Jón
Finnsson á veiðar og danska
eftirlitsskipið Vædderen fór
út. í gær komu þessir togarar
inn: Aðalvíkin sem landaði á
Faxamarkaði og fór strax
aftur; Jón Baldvinsson;
Runólfúr og Engey sem kom
úr söiuferð. Hekla kom af
ströndinni og Amarfell var
væntanlegt af strönd. Leigu-
skipið Alcione kom að utan
og leiguskipið Sagaland fór
og einnig rússneski ísbrjótur-
inn Otto Schmidt.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær fóru Haukur og Sel-
foss á ströndina. Kyndill var
væntanlegur af ströndinni og
Svanur að utan. Þá komu
tveir grænlenskir ræiqutog-
arar. Annar þeirra, Nanok
Trawl, er tveggja mánaða
gamalt skip, mjög veglegt.
Hinn togarinn er Betty Bel-
ine, en báðir lönduðu afla
sínum. Þá kom norskur físki-
bátur, Ishaf, til viðgerðar og
annar, Isfjord, var einnig
væntanlegur til viðgerðar.
Það tekur enginn eftir þessu í öllu þessu ölæði...
Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 10. mars til 16. mare, aö báðum dög-
um meðtöldum er í Laugamaa Apótaki. Auk þess er
Ingólfs Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktdaga nema
sunnudag.
Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbmjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laeknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnamea og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstfg frá kl. 17
tll kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhrínglnn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislsskni eða nœr ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i sfmsvara 18888.
Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjsvlkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.
Tannlæknafél. Sfmsvarl 18888 gefur upplýslngar.
Alnæmi: XJppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafaslma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Slmsvarar
eru þess á milli tengdir þessum simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamea: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21, Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 61100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga ki.
10—12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö oplð virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartíml Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætiað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erf iðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasímí 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lðgfræðlaðstoð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 I 8. 11012.
Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mlðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I
heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaréðgjðfln: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjélparhópar þeirra
sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök éhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum
681515 (simsvari) Kynnlngarfundir I Siðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sélfræðistððin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15—12.45 á 16770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnlg nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hluatendur f Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hédegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís-
lenskur tlmi, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar
Landspftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. BarnaspEtall Hringslns: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdelld: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdaretöðln: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 16
til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftall: Heimsókn-
artimi daglega kl. 16—16 og kl. 19.30—20. — St, Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishéraðs og hellsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S.
14000. Keflavik — sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús-
Ið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á bamadelld og hjúkrunardeild aldraðra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarealur opínn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vagna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Héskðlabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slsnds. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa I aöalsafnl, s. 694300.
ÞJóðmlnjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtabókasafnlð Akursyrf og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið ménu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þlngholtsstræti
29a, s. 27155. Borgerbókesafnið I Geröubergi 3—5, 8.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn -
Lestrarealur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir vlðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Gerðu-
bergi flmmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvlkud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustasafn fslands, Frikirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Sefn Asgrlms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugerdaga kl. 13.30—16.00.
Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustssafn Elnars Jðnasonar Oplö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustassfn Slgurjóns Ólafssonsr, Laugamesl: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bðkasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl.
10-11 og 14-15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Néttúrugrtpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn f Hafnarflrðl: Sjóminjasafniö: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - f.'mmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri 8. 00—21840. Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr I Rsykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið I böð
°9 potta. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugerd. fró kl.. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mónud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmérfaug I Mosfsllssveh: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhðll Koflsvlkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— lOog 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðer er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sumfieug SeHjsmamess: Opln mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.