Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1989 25 Pólstækni: Yfir 50 sérstakar saitfiskvogir seldar Einnig boðið upp á mismunandi pökkunar- og matskerfi PÓLSTÆKNI hf hefur hafíð sölu á sérstakri saltfishvog og pökkun- ar- og matskerfí fyrir söltun. Kerfíð og vogin hefur verið unnin í samvinnu við Sölusamband islenzkra fiskframleiðenda, en nýlega tóku gildi nýjar flokkunarreglur lýá framleiðendum á vegum SIF. Samkvæmt þeim skal flokka hvern einasta físk cftir \igt , en ekki telja eins og áður var. Pólstækni hefur þegar selt um 50 vogir og pökkunar- og matskerfi hefur verið sett upp lyá Miðnesi hf í Sand- gerði. Jónas Ágústsson, sölustjóri, Póls- tækni, segir, að um sé að ræða tvenns konar vogir, misstórar. Þær búa báðar yfir flokkunarforriti með allt að 8 stærðarflokkum og 10 gæðaflokkum, vogirnar sýna samtímis númer stærðarflokks og þyngd og skrá sjálfkrafa í minni sitt upplýsingar um þyngd og gæða- flokk hvers vigtaðs fisks. Þá sýna vogimar gæðaflokkinn sem verið er að flokka og geyma upplýsingar um magn og skiptingu milli gæða- flokka. Hægt er að geyma í vogun- um allt að fimm mismunandi flokk- unaruppskriftir, þær safna upplýs- ingum um vegið magn í hveijum gæða- og stærðarflokki og láta vita, þegar umbeðin þyngd er komin I viðkomandi stærðarflokk, til dæmis 50, 800 eða 1.000 kíló. Við vogim- ar er hægt að tengja ljósabúnað með þremur til átta ljósum, sem sýna í hvaða flokk á að setja fisk- inn. Þá er hægt að læsa flokka- minni voganna, til dæmis þegar farið er í mat eða kaffí, milli daga eða þegar verið er að nota þær við aðra vinnslu. Vogin geymir þá í minni upplýsingar um magn í hveij- um flokki og hægt er að halda vigt- un áfram, þar sem frá var horfið áður. Pólstækni býður einnig upp á pökkunar- og matskerfi af ýmsu tagi. Samkvæmt einu þeirra erjgert ráð fyrir því að fiskurinn hafi verið forflokkaður í stórt og smátt, en það er talið einfalda vinnuna og kerfið í senn. FiskverA á uppboðsmörkuAum 9. mars. FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði Hæsta Leagsta Meöal- Megn Helldar- verö verö verð (lestir) verö (kr.) Þorskur 46,50 30,00 44,63 3,628 157.603 Þorskur(óst) 45,00 45,00 45,00 0,576 25.943 Ýsa 66,00 30,00 62,64 4,868 304.985 Ýsa(ósl.) 28,00 28,00 28,00 0,008 224 Ufsi 18,00 15,00 17,10 33,418 671.427 Karfi 26,50 25,00 26,12 27,730 724.361 Steinbítur 32,00 25,00 26,95 4,046 109.084 Steinbiturfósl.) 22,00 22,00 22,00 0,532 11.704 Koli 73,00 73,00 73,00 0,263 18.616 Langa 26,00 15,00 21,36 2,659 54.629 Lúöa 290,00 215,00 257,12 0,224 57.683 Skata 80,00 80,00 80,00 0,040 3.200 Skötuselur 170,00 169,00 169,32 0,046 7.882 Rauömagi 70,00 70,00 70,00 0,098 6.860 Hrogn 120,00 120,00 120,00 0,020 2.400 Samtels 26,38 77,951 2.056.401 Selt var aðallega úr Margróti EA. I dag verða meðal annars seld 17 tonn af þorski og 4 tonn af blönduðum afla úr Lýtingi NS og óákveðið magn úr Frey ÁR, frá Tanga hf., Hróa hf. og Ssetúni hf. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þor8kur(l.bl.) 44,00 40,00 43,71 2,311 101.004 Þorsk(ósl.dbL) 29,00 29,00 29,00 0,230 6.670 Ýsa 66,00 30,00 43,78 1,941 84.969 Ýsa(ósl.) 69,00 13,00 66,66 0.590 33.431 Ufsi 17,00 14,00 16,52 32.601 638.674 Kerfi 26,00 24,00 24,71 15,079 372.679 Langa 16,50 16,00 16,22 0,863 14.001 Lúöa 206,00 206,00 205,00 0,042 8.610 Hlýri+steinb. 26,00 26,00 25,37 3,145 79.798 Skarkolí 80,00 80,00 80,00 0,049 3.920 Rauðmagi 74,00 67,00 70,61 1,262 89.112 Samtals 27,86 82,355 2.294.777 Selt var úr Þorláki ÁR og bátum. f dag verða meðal annars seld 70 tonn af þorski, 30 tonn af ýsu, 18 tonn af ufsa, 17 tonn af karfa, 4,6 tonn af steinbít og 1 tonn af kola úr Engey RE og Otto N. Þorlákssyni RE. Einnig verður selt úr netabátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorekur 56,00 42,60 49,00 12,000 588.000 Ýsa 80,00 25,00 62,52 0,659 41.203 Ufsi 5,00 5,00 5,00 0,111 555 Karfi 16,00 16,00 15,00 0,213 3.195 Steinbftur 15,00 15,00 15,00 0,092 1.380 Lúða 280,00 280,00 280,00 0,050 14.000 Skarkoli 50,00 26,00 37,09 0,117 4.340 Kella 5,00 5,00 5,00 0,028 140 Hrogn 127,00 127,00 127,00 0,143 18.161 Samtals 50,92 13,413 670.974 Selt var aðallega úr Eldeyjar-Boða GK og Baldri KE. i dag verð- ur selt úr dagróðrabátum ef á sjó gefur. Tvö Smámál KOMIN ERU á markaðinn t\’ö Smámál frá Mjólkursamsöl- unni, ávaxtafrauð með jarðar- beijum eg ávaxtafrauð með apríkósum. Þessir smáréttir eins og önnur Smámál eru framleidd í Mjólkur- samlaginu í Búðardal. Selfosskírkja: Kveldúlfs- kórinn með tónleika Borparnesi. KVELDÚLFSKÓRINN í Bor- garnesi heldur tónleika í Sel- fosskirkju & morgun, laugar- dag, klukkan 17. Kveldúlfskórinn er blandaður kór sem hefur starfað í sex ár. í vor byggur hann á á ferð til Nor- egs. Píanóleikari er Guðný Erla Guðmundsdóttir og stjómandi Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Félagar kórsins eru um 40. TKÞ Sýningu Sig- urðar að ljúka Sfðasta syningarhelgi á verkum Sigurðar Örlygssonar á Kjarvais- stöðum er framundan, en sýning- unni lýkur þriðjudaginn 14. mars. Sýningin samanstendur af fimm gríðarstórum málverkum sem Sigurður vann öll á síðasta ári. Á myndinni er eitt af verkun- um,„Meðan skynsemin blundar". HafiiarQörður: Nýr veitinga- staðnr á Strandgötu 30 NÝR veizlu- og dansstaður, Fjörðurinn, verður opnaður f kvöld, föstudagskvöld, að Strandgötu 30 f Hafnarfirði, þar sem áður var Hafharfíarðarbíó. í fréttatilkynningu frá eigendum segir að miklar breytingar hafi átt sér stað á húsnæðinu undanfamar vikur og henti húsnæðið nú vel til funda- og veizluhalda. Hægt verði að taka á móti alit að 150 manns í mat, en um 400 manns í mót- töku. Föstudags- og laugardags- kvöld verður boðið upp á almenna dansleiki með hljómsveitum eða diskóteki. Leikfélag MH setur upp „Nashyrn- ingana“ LEIKFÉLAG Menntaskólans við Hamrahlfð er að setja upp „Nashymingana“ eftir Eugéne Ionesco, f leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar. Tónlistin f verkinu er eftir Hilmar Öm Hilmarsson og óla Jón Jónsson. Búningahönnuður er Rósberg G. Snædal. Leik- myndahönnuður er Magnús Lofts- son. Hárgreiðslumeistari er Ámi Kristjánsson og förðun er í umsjón Völu Tölu. Frumsýningin verður á morgun, laugardaginn 11. mars, 2. sýning 12. mars, 3. sýning 13. mars, 4. sýning 15. mars, 6. sýn- ing 16. mars, 6. sýning 18. mars og loks 7. sýning 19. mars í hátí- ðarsal MH. Verðiauna- gripir í Iðnað- arbankanum VERÐLAUNAGRIPURINN, sem landsliðið f handbolta fékk fyrir sigurinn f B-heimsmeist- arakcppninni f Frakklandi er nú til sýnis f aðalbanka Iðnaðar- bankans. Verðlaunagripurinn er gull- húðaður postulínsvasi og einnig- er til sýnis gullpeningur Þoigils Óttars fyrirliða, en hann er starfs- maður Iðnaðarbankans. Clint East- wood í Bíó- höllinni BÍÓHÖLLIN hefúr tekið til sýninga lögreglumynd með Clint Eastwood og Patricia Clarkson f aðalhlutverkum. Leikstjóri er Buddy Van Horn. Harry Callahan (Clint East- wood), sem er fulltrúi í leynilög- reglu San Francisco, þykir heldur harður í hom að taka og ekki aðeins við glæpalýð borgarinnar, heldur og starfsmenn fjölmiðla, sem honum finnst sýna of mikla frelq'u við að afla frétta. Flautu- og gítartón- leikar í Borgarnesi FLAUTIJ- og gítartónleikar verða haldnir í Borgarnes- kirkju, sunnudaginn 12. mars. Þar koma fram þeir, Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Ejjólfsson gitarleikari. Tónleikar þessir em á vegum Tónlistarfélags Borgarfjarðar og hefjast þeir klukkan 16.00. Kolbeinn og Páll hafa starfað saman síðan þeir komu heim frá námi 1984 og spiluðu þeir síðast saman við opnun íslenskrar menningarstöðvar í Amsterdam f Hollandi. Þessir tónleikar em næstsfð- asta verkefni Tónlistarfélagsins á þessu starfsári, en næst em ráð- gerðir tónleikar með borgfírskum listamönnum þann 20. apríl, eða á sumardaginn fyrsta og verða þeir tónleikar hluti af Borgfirð- ingavöku. Morgunblaðið/Sverrir Nýr mini- golfstaður Nýr mini-golfstaður hefur verið opnaður á 2. hæð Ármúla 20 f Reykjavík. Á staðnum em sam- tals 18 brautir og gervigras á þeim öllum. Þrettán þeirra em 6 metra langar, tvær 4 metra, ein 5 metra. ein 7 metra og ein 9 metra. Á mjmdinni em eigendur staðarins, Hlynur (Lv.) og Ægir Jóhannssynir. Leiðrétting í grein Matthíasar Á. Mathiesen um Bjama Snæbjömsson, lækni, í Morgunblaðinu sl. miðvikudag, misritaðist nafh Óskars læknis, sem var eiginmaður Guðrúnar, systur Bjama Snæbjömssonar. Hann hét Óskar Einarsson, en ekki Magnússon, eins og sagði f greininni. Þetta leiðréttist hér með. Sölustofiiun lagmetis: Niðurlag yfirlýsing- ar féll niður Niðurlag yfirlýsingar Sölu- stofnunar lagmetis féll niður f Morgunblaðinu fínuntudaginn 9. mars og biðst Morgunblaðið velvirðingar á þvf. f sjónvarpinu sagði þingmaðurinn, sem telur sig vita manna mest um þetta mál, að Theódór S. Halldórs- son, framkvæmdastjóri Sölusam- taka lagmetis, færi „ekki með rétt mál“. Orðaskak þingmanns Alþýðu- flokksins hnikar ekki þeirri stað- rejmd að staða lagmetisfyrirtækja er mjög slæm og aö sala á fram- leiðslu þeirra til V-Þýskalands hef- ur því sem næst stöðvast. Theódór fer þvf með rétt mál. Sigvard Wallenberg kemur til * Islands Vakningap- rédikarinn Sig- vard Wallen- berg kemur f fyrsta sinn til Islands núna um heigina. Wallenberg var áður þekktur skemmtikraft- ur og sem þann- ig heimsótti hann um 50 ýmiss lönd á 25 árum. Frá 1977 hefur Wallenberg stundað trúboð og hefur hann heimsótt 30 lönd til þess að boða fagnaðarerindið. Wailenberg hef- ur -einnig stundað sam-norrænt bamastarf, sem hefur skrifstofur á hinum Norðurlöndunum og heimsækir Wallenberg núa ísland f þeim tilgangi að skrifstofa verði líka opnuð hér á landi. Samtímis er hann beðinn um að syngja og tala á Hjálpræðis- hemum, laugardagksvöldið 11. mars klukkan 20.30. f Hvíta- sunnukirkjunni í Völvufelli 11, sunnudaginn 12. mars klukkan 16.30 og í Fíladelfíukirkjunni f Hátúni 2 klukkan 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.