Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 11
11
stórlega viðskiptavinum sínum í
vaxtakjörum eins og hætt er við
að gerst hafi varðandi viðskipta-
víxla og viðskiptaskuldabréf.
V erðbréfaviðskipti
í þriðja lagi lætur Þorsteinn í
veðri vaka að ríkisstjómin vilji
drepa verðbréfaviðskipti í dróma
þegar hið rétta er að hún er að leiða
í lög með víðtækum stuðningi á
þingi öruggar, sanngjamar og
frjálslegar leikreglur um verðbréfa-
viðskipti sem sniðnar em að bestu
evrópsku fyrirmyndum.
Staðlausir stafir
Þá skrifar Þorsteinn orðrétt: „Og
verðmyndun er verið að sveigja í
átt til úreltra verðlagshafta. Loks
er þess að geta að markvisst er
unnið að því að gera atvinnufyrir-
tækin háð kommissarasjóðum ríkis-
stjómarflokkanna. Allt gengur
þetta þvert á þá þróun sem nú á
sér stað á Norðurlöndum og í Evr-
ópu.“ Hér er farið með staðlausa
stafí.. Dæmi því til stuðnings er
auðvelt að finna.
Grein Þorsteins birtist reyndar á
prenti fjórum dögum eftir að verð-
stöðvuninni lauk. Verðmyndun í
landinu fer nú eftir verðlagslögum
frá árinu 1978 þar sem fíjálsar
verðákvarðanir em meginreglan.
En í þeim lögum er líka gert ráð
fyrir opinbem aðhaldi að verðlags-
þróun við sérstakar aðstæður eins
og þær sem nú ríkja.
Hlutafjársjóður Byggðastofnun-
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1989
ar er væntanlega einn af þessum
„kommissarasjóðum ríkisstjómar-
innar“ sem Þorsteinn nefndi. Hug-
myndin um hann er upphaflega
komin fá Kvennalistanum með
dyggum stuðningi Þorsteins Páls-
sonar.
Og í samþykkt ríkisstjórnarinnar
um peninga- og vaxtamál frá 6.
febrúar sl. segir orðrétt: „Á næstu
misserum verða reglur um fjár-
magnshreyfíngar og viðskipti með
fjármálaþjónustu milli íslands og
annarra landa mótaðar á gmnd-
velli tillagna ráðherranefndar Norð-
urlanda um Efnahagsáætlun Norð-
urlanda 1989-1992.“ Það þarf und-
arleg gleraugu til að lesa út úr
þessum orðum að ríkisstjómin
stefni þvert á þá þróun sem nú á
sér stað á Norðurlöndum og í Evr-
ópu.
Frumkvæði
ríkisstjórnarinnar
Grein Þorsteins byijaði vel en
eftir því sem á hana leið varð létt-
vægur áróður réttri athugun yfir-
sterkari. Hann grípur til þess ráðs
að gera andstæðingum sínum í
stjórnmálum upp skoðanir til þess
að kljást við. Kannski er honum
vorkunn því að hann sér að ríkis-
stjómin hefur tekið fmmkvæðið í
því að leiða ísland til aukins sam-
starfs við Evópuríkin sem færa mun
þjóðinni farsæld á komandi ámm.
Höfundur er viðskiptaráðherra.
^HITACHI
VM-600 Videomyndavél
athafnamannsins
HITACHI VM-600 er
fyrir venjulegar VHS
videospólur og taska
fylgir.
HITACHI video-
myndavélin er
einstaklega hentug
fyrir töku á hröðu
myndefni t.d. íþróttum
vegna hraða á lokara
(1/2000 ásek).
Vélin er með sjálfvirkan
skerpustilli (Auto Focus),
Macro stillingu, mynddeifingu, skyndiskoðun á
upptöku, dagsetn. á mynd og tengi við sjónvarp.
Ýmsir fylgi- og aukahlutir.
Verð kr. 104.900,-
99.655,“ staðgreitt.
^•RÖNNING
•//'// heimilistæki
KRINGLUNNI OG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259
AEG heimilistæki
í vestur-þýsku heimilistækjunum frá AEG fara saman
afköst, ending og gæöi. Viö bjóöum AEG tæki á góöu veröi
Lavamat 951 W
Veró kr. 53.900,-
kr. 51.205,- stgr.
• Vindur8S0sn. pr.mín.
• Sparnaðarkerfi
• Stiglaust hitaval
• Sérstök þvottakerfi fyrir
viökvæman þvott
• ÖKO-kerfi sparar 20% þvottaefni
• Tímarofi uppaö 140 min.
• Ljós inní tromlu
• TekurSkgafþvotti
• Stórt huröarop
BRÆÐURNIR
ORMSSON HF
Lágmúla 9, sími 38820
SÖLUAÐILAR UM LAIVD ALLT
Byggt og búið, Kringlunni
Mikligarður, Reykjavík
H.G. Guðjónsson hf., Reykjavík
Hagkaup, Reykjavík
Kaupstaður, Reykjavík
Þorsteinn Bergmann, Reykjavik
BYK0, Kópavogi
Samvirki, Kópavogi
Rafbúðin, Kópavogi
Mosraf, Varmá
Stapafell, Keflavík
Rafborg, Grindavík
Vesturland:
Málningarþjónustan, Akranesi
Húsprýði, Borgamesi
Blómsturvellir, Hellissandi
Guðni Hallgrímsson,
Grundarfirði
Verslun Einars Stefánssonar,
Búðardal
Vestfirðir:
Bjarnabúð, Tálknafirði
Rafbúð Jónasar Þórs,
Patreksfirði
Verslun Gunnars Sigurðssonar,
Þingeyri
Straumur, ísafirði
VersluninLdinborg, Bíldudal
Einar Guðfinnsson hf.,
Bolungarvik
Norðurland:
Kaupfélag Steingrímsfjarðar,
Hólmavík
Kaupfélag Húnvetninga,
Blönduósi
Kaupfélag Skagfirðinga,
Sauðárkróki
Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri
Bókabúð RannveigarH.
Ólafsdóttur, Laugum,
S-Þingeyjarsýslu.
Verslunin Sel, Mývatnssveit
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík
Austurland:
Kaupfélag Langnesinga,
Þórshöfn
KaupUlag N-Þingeyinga,
Kópaskeri
Kaupfélag Vopnfirðinga,
Vopnafirði
Sveinn 0. Elíasson,
Neskaupsstað
Hjalti Sigurðsson,
Eskifirði
Stálbúð, Seyðisfirði
Rafnet, Reyðarfirði
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga,
Fáskrúðsfirði
Sveinn Guðmundsson,
Egilsstöðum
Kaupfélag Skaftfellinga, Höfn
Suðurland:
E.P. innréttingar,
Vestmannáeyjum
Mosfell, Hellu
Rás, Þorlákshöfn
Árvirkinn, Selfossi