Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1989 41 E' " áí VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Styðjum fátæk börn þriðja heimsins Til Velvakanda. Biblían kennir ekki aðeins endurholdgun, hún kennir okkur einnig miskunnsemi og samúð með þeim sem þjást og eiga erfitt, alveg sama hvað menn hafa unnið sér til saka í fyrra lífí. Þess vegna höfum við, fjölskylda mín, hjálpað bömum í þriðja heimi f mörg ár, með því að senda þeim mánaðar- lega vissa upphæð svo að þau fá mat, læknismeð- ferð og kennsiu. Við fáum bréf og myndir frá bömunum og ein- kunnir frá skólanum sem þau era í. Við styrkjum fatlaðan dreng í Afríku, eitt bam á Indlandi, eitt í Mexíkó og einn Indíána í Bandaríkjunum. Sjálf eram við láglaunafólk, eins og sagt er á íslandi um fátæklinga, en Drottinn gerir það mögu- legt fyrir okkur að hjálpa þessum bömum. Virðingafyilst, Bronko Haralds. Kartöflur Ifið mætum verðinu Kartöflusalan við Sprengisand í gám, Breiðholtsbraut, sími 79029. Sendum heim. Opið alla virka daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-16. Sturlungaöld hin nýj a Til Velvakanda. Deilur eiga sínar björtu hliðar. Þær geta orðið mönnum til góðs. Þá glöggva menn sig á því hversu mikils virði það er sem lil er og það er þá fyrir einhverju að beijast. En barátta í siðuðu félagi hvort það er þjóðfélag eða annað félag, verður að vera háð innan ramma laga og reglna. Menn verða að vera reiðu- búnir að láta lög gilda og hlíta dómi. Og nú er komið að mercr þessa máls. Menn á Suðumesjum, í versl- unarmannafélagi þar, vilja ekki leggja í dóm ágreiningsmál sín við Vinnuveitendasambandið um lög- mæti aðgerða f verkfalli verslunar- manna gegn Flugleiðum sl. vor. Ég ætla ekki að ræða þessa deilu í heild sinni, aðeins þann málflutning Suðumesjamanna, að ef málið verð- ur lagt fyrir dómstóla til þess að fá úr því skorið livort ákveðnar athafnir í verkfallinu hafi verið lög- mætar eða ekki, þá muni þeir, Suð- urnesjamenn með fulltingi Alþýðu- sambandsins, koma með krók á móti bragði og gera hvað? Verslunarmannafélagið á Suður- nesjum vill leita til erlendra flugfé- laga og semja við eitthvert þeirra um fargjald fyrir félagsmenn sfna til útlanda svo að Flugleiðir verði af „pakkanum". Þeim skal gert allt til ills. < Sjá menn ekki hvað er að ger- ast? Hér er launþegafélag eða Al- þýðusambandið að taka upp sömu stefnu og varð til á Sturlungaöld, að neita að hlfta fslenskri lögsögu, en leita á náðir útlendra manna og biðja um hjálp til að knésetja það sem fslenskt er, f þessú efni atvinnu- fyrirtæki. Yrði það ekki glæsilegt ef íslendingar ættu ekkert flugfélag og yrðu algerlega háðir þeim. út- lendu? Ætli Suðumesjamenn rejmdu þá ekki að fara í verkfall við útlendu flugfélögin, ef þeir fengju ekki nógu ódýra farmiða til útlanda? Þessir útlendu umboðs- menn flugfélaganna myndu dekra við Suðumesjamenn, gera allt fyrir þá eða hvað? Kannski á hér það við, sem skráð var á skinn fyrir mörgum öldum, þegar rætt var um að gefa útlend- um kóngi Grímsey? „En þótt kon- ungur sá sé góður maður, sem ég trúi vel að sé, þá mun það fara héðan frá sem hingað til, þá er konungaskipti verða, að þeir era ójafnir, sumirgóðir, en sumirillir." Ætli útlendu flugfélögin verði öll og alltaf jafngóð við Suðumesja- menn? Gunnar Finnbogason Hitamælinga miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-i-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, - lestum, sjó og fleira. SðQJiirCmogiyir ©@ VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 - 21480 nnaj Vor-ogsumartískan Stórsending afkjólum Nýjarsendingarí hverri viku co c: < m X) GO VERSLUNARHUS9NU fWIIÐBÆ HÁALEIT8SBRAUT 58-60 S: 38050 105 RVK. r FERDAHA TID OTCOMIK Sunnudíiiíinn 12. mnrs sesitprBS* manna úr gleðidagskranm „HvarorElsa. oðið SrTpl&Wsains. Fe/aa*rfl»AW'Ferðaskrlfst0!an Atlontik. Hljómsyeit Wagnúaar KJarta-aaonar, SggSSKga- milli klukkan 10 9 1 m/hindberjatnauki. ÞÖRSj lA Brautarholti 20. Símar: 23333 og 23335. Þórscafé — alltafsólarmegin! Guðlaugur Try99v' Karlason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.