Morgunblaðið - 11.04.1989, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.04.1989, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1989 Reykjavík: Skemmtun eftir samræmdu prófín ^ ^ Morgunblaðið/Jón Sig. ÚtförHulduA. Stefánsdóttur Útför Huldu Á. Stefánsdóttur fyrrverandi I söng og kór Þingeyrakirkju söng við athöfii- skólastjóra var gerð firá Þingeyrakirkju I ina undir stjóm Sigrúnar Grfinsdóttur organ- siðastliðinn laugardag að viðstöddu Qöl- I ista. Ættíngjar, vinir og sveitungar báru kist- mennL Sr. Arni Sigurðsson á Blönduósi jarð- | una úr kirkju. ÁKVEDIÐ hefur verið að halda skemmtun á Hótel íslandi að loknum samræmdum prófum í 9. bekk grunnskólanna í borg- Hafnarfjörður: Röktu spor þjófanna í snjónum SNJÓÞYNGSUN urðu tíl þess að lögreglunni í Hafiiarfirði tókst á skammri stundu að upp- lýsa innbrot sem framið var í Kaplakaifi í Hafiiarfirði á laug- ardagsmorgun. Lögreglan raktí spor þjófanna i sqjónum «m hálf- an bæinn og heim að dyrum ann- ars þeirra. Stolið hafði verið sígarettum, öli, sælgæti og skiptimynt. Lögreglu- menn fylgdu sporum sem lágu frá staðnum, út að Setbergslandi og undir Reykjanesbraut, þar sem þjóf- amir höfðu falið þýfið. Þaðan rakti lögreglan sporin áfram og, að lokn- um hálftíma göngutúr, heim að húsi einu í bænum og þar var 17 ára piltur handtekinn. Hann játaði innbrotið og vísaði á jafnaldra sem vitorðsmann. inni, 27. aprU næstkomandi. Að sögn Gunnars Amar Jónsson- ar, forstöðmanns tómstundastarfs í skólum borgarinnar, verður boðið upp á kvöldverð og skemmtiatriði, sem Valgeir Guðjónsson sér um. Dansleikur verður á eftir, þar sem hljómsveitin „Síðan skein sól“ kem- ur meðal annars fram. „Skemmtunin er fyrir alla þá 9. bekkinga sem áhuga hafa en þeir em milli 1.200 til 1.300 í borg- inni,“ sagði Gunnar, „Boðið er í til- efni dagsins en þessi dagur hefur verið „léttur dagur“ hjá þeim und- anfarin ár ef svo má að orði kom- ast og þau slett úr klaufunum. Við viljum með þessari skemmtun gefa þeim tækifaeri á að vera saman ef þau hafa áhuga á því.“ Allur undirbúningur er í höndum féigasstarfs kennara og nemenda- ráða grannskólanna. Aðgangseyrir Tneð kvöldverði er kr. 900 en kr. 700 eftir kl. 10. Skemmtuninni lýk- ur kl. 2 eftir miðnætti. Þjóðhagsstoftiun beðin að reikna áhrif samninganna Loðnuveiði: 2.000 tonn eftiraf kvótanum Um 2.000 TONN voru eftir af loðnukvótanum siðdegis í gær, mánudag. Lftíl loðnu- veiði hefiir verið undanfarna daga en skipin voru að veiðum við Keflavík I gær. Aflahæstu skipin í gær vora Sigurður með um 32.700 tonn, Hólmaborg 31.900 tonn, Helga II 31.700 tonn, Hilmir 29.000 tonn, Jón Kjartansson 28.200 tonn, Höfrangur 28.100 tonn og Börkur 27.400 tonn. Ekkert svigrúm til hækkana ef rekstrargrundvöllinn vantar, segir firamkvstj. VMS „Það er enginn grundvöUur fyrir því að við semjum á svip- uðum nótum og BSRB. Við fengum mjög skýr skilaboð firá Qármálaráðherra. Hann segir að frjálsir samningar gildi í landinu og að ríkið semdi um það sem það hefur efni á. Vinnuveitendur hljóta að gera slíkt hið sama. Þeir semja um það sem þeir hafa efini á og annað ekki. Allur atvinnurekst- ur í landinu er rekinn með tapi I dag og höfiun við ekkert um að semja,“ sagði Hjörtur Eiríks- son, framkvæmdastjóri Vinnu- itiálngamhands gamvinnufé- laga. VMS og Vinnuveitendasam- band íslands hafa óskað eftir því við Þjóðhagsstofnun að hún reikni Sambandið: Horfið frá hugmyndum um breytt skipulag STJÓRN Sambands íslenskra samvinnufélaga ákvað á fundi sínum sl. miðvikudag, að hverfa frá þeim skipulagsbreytingartil- lögum, sem hafa verið til um- fjöllunar innan Sambandsins að undanfornu. Að sögn Ólafs Sverrissonar, formanns sam- bandsstjórnar, var þetta niður- staðan, vegna þess að hugmynd- irnar fengu ekki liljómgrunn hjá stjórnum búvörudeildar, verslun- ardeildar og sjávarafurðadeild- ar. „Það reyndist ekki vera nægjan- legt fylgi fyrir þessum tillögum eins og þær vora fram settar," sagði Ólafur í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að búvörudeildin, sjáv- DlffrgiiitMfttofr Veðuryfirlitog spá, sem birtst hefur á blaðsíðu 4 í blaðinu undanfarin ár, fellur niður í verkfalli veðurfræðinga. arafurðadeiidin og verslunardeildin hefðu allar sérstakar stjórnir og þær hefðu meira sjálfstæði en aðrar deildir. Tillögumar um breytt skipu- lag Sambandsins hefðu verið rædd- ar við stjórnir þessara deilda, en það hefði komið á daginn að hljóm- grannurinn fyrir slíkum skipulags- breytingum var það lítill að ekki var talið fært að leggja þessar til- lögur fyrir aðalfund SÍS. „Það má því segja að þessar til- lögur séu komnar undir stól,“ sagði Ólafur. Hann sagði að tíminn fram til aðalfundar, sem haldinn verður í byijun júní, yrði notaður til þess að móta hvað gera bæri. Afkoma liðins árs hefði verið óskaplega slæm og ekki áraði vel núna. „Eg spái því að þróunin verði sú að skipulag Sambandsins verði með svipuðu móti og verið hefur, að minnsta kosti um hríð, en sjálf- stæði deildanna verði aukið, þannig að þær verði reknar eins og um sjálfstæð fyrirtæki væri að ræða,“ sagði Ólafur Sverrisson. út áhrif kjarasamninga fjármála- ráðheri-a og BSRB fyrir almenna vinnumarkaðinn. Hjörtur Eiríksson sagði að at- vinnuvegimir gætu ekki tekið á sig neinar kauphækkanir nema fyrst komi til einhver rekstrar- grundvöllur. „Ríkisstjómin veit að allur atvinnurekstur býr við tap. Undir slíkum kringumstæðum höfum við ekki möguleika á að hækka launin nema til komi rekstrargrundvöllur frá ríkis- stjóm. Staðan hjá okkur breytist ekkert þó BSRB hafí náð samning- um við ríkið. Við erum ekkert betur í stakk búnir til að hækka launin hjá okkar viðsemjendum og þó ríkisvaldið lofi aðhaldi í verð- lagsmálum og auknum niður- greiðslum á landbúnaðarvömr, lagast staðan ekkert hjá atvinnu- rekstrinum. 9-10% launahækkun er gjörsamlega út úr myndinni. Það er ekkert svigrúm til launa- hækkana." Hjörtur sagði að óneitanlega væri verið að tala um gengisfell- ingu til að rétta við taprekstur atvinnuveganna. „Við munum aldrei skrifa undir neinar launa- hækkanir nema vita nákvæmlega hvað ríkisstjómin ætlar sér að gera ef hækkanir BSRB eiga að ná inn á almennan launamarkað." Hjörtur sagði að aðilar vinnu- markaðarins og ríkið hefðu átt að koma sér saman um engar launa- hækkanir, skattaívilnanir fyrir þá Ingvar Carlsson í opinbera heimsókn Ingvar Carlsson forsætis- ráðherra Svíþjóðar og kona hans hafa þegið boð Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra um að koma í opinbera heimsókn til íslands 15.-18. maí nk. lægst launuðu og ákveðnar lækk- anir á nauðsynjavörum, Á þessum nótum hefði átt að semja í stað þéss að beijast krónuhækkunum, sem vitað er að ekki er til fyrir. Morgunblaðið/Júlíus Lionsmenn voru ánægðir með undirtektír vegna sölu rauðu fjaðr- anna. Gengið var með þær í hús, i fyrirtæki og stofhanir, auk þess sem lionsmenn og lionessur voru I anddyrum verslana og á götum útí um helgina. Rauðar flaðrir seldust fyrir 25 milljónir króna Ágóði af sölu rauðra fjaðra nemur um 25 miHjónum króna og eru lionsmenn um land allt ánægðir með undirtektír landsmanna. Hátt á Qórða þúsund lionsmanna og lionessa seldu rauðu Qaðrirnar dag- ana 7. 8. og 9. apríl sl. til styrktar byggingu vistheimilis á Reykja- lundi fyrir Qölfatlaða einstaklinga. Rými verður fyrir fimm til sjö vistmenn á heimilinu, en alls búa um tuttugu íslendingar við svokall- aða Qölfotlun. Nú þegar er byrjað að huga að teikningu nýja vistheimilisins og er áætlað að ljúka framkvæmdum að hálfu öðru ári liðnu. Guðmundur gerir ráð fyrir að söfnunarféð dugi fyrir um 90% af byggingarkostn- aði. Söfnunin stendur yfir óform- lega næstu daga á meðan endan- legt uppgjör hefur ekki farið fram. Lionshreyfingin stefnir að afhend- ingu fjárins á vordögum. Næsta landssöfnun með sölu rauðu fjaðrarinnar fer fram að fjór- um áram liðnum. Ekki hefur verið ákveðið hvaða verkefni verður þá styrkt, en gera má ráð fyrir að það verði ákveðið á landsþingi lions- manna að tveimur til þremur árum liðnum, að sögn Guðmundar. Guðmundur Þorsteinsson, for- maður framkvæmdanefndar lands- söfnunarinnar, sagði í samtali við Morgunblaðið að endanlegt uppgjör hefði' ekki farið fram. Klúbbamir væru alls 101 á landinu og ættu margir þeirra eftir að gera upp. Hinsvegar mætti gróflega áætla að söfnunarfé næmi um 25 millj. kr. „Söfnunin gekk nokkuð vel, svipað því sem við höfðum búist við. Við- tökur vora yfirleitt afskaplega góð- ar þótt efnahagsástanÖ þjóðarinnar sé í daprara lagi,“ sagði Guðmund- Þetta er í fimmta sinn sem Lions- hreyfingin á íslandi stendur fyrir landssöfnun með sölu rauðra íjaðra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.