Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRIL 1989 ATVIN WmAUGL YSINGAR Garðabær Blaðbera vantar í Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Skrifstofustarf Heildverslun í Reykjavík óskar að ráða skrif- stofumann í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa alhliða reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl merktar: „Hag - 3691“ Fiskvinnsla Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Mikil vinna, góður aðbúnaður og gott kaup. Fæði og húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur Móses í síma 93-86732. Sæfanghf., Grundarfirði. Veðurathugunar- menn á Hveravöllum Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo ein- staklinga, hjón eða einhleypinga, til veðurat- hugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmennirn- ir verða ráðnir til ársdvalar, sem væntanlega hefst seint í júltmánuði 1989. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir, og nauðsynlegt er, að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekið skal fram, að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samviskusemi. Laun eru sam- kvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og meðmæl- um, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veð- urstofunni fyrir 1. maí nk. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu Veðurstofunnar, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík, sími 600600. Sumarafleysingar hjá SVK Strætisvagnar Kópavogs óska að ráða vagn- stjóra til afleysinga tímabilið júní til ágúst 1989. Viðkomandi þurfa að hafa meirapróf og rútupróf. Upplýsingar í síma 41576. Forstöðumaður. Garðyrkjufræðingur Óskum eftir garðyrkjufræðingi til afgreiðslu- og sölustarfa í styttri eða lengri tíma. Fólk með reynslu og plöntuþekkingu kemur einn- ig til greina. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun Sigtúni, sími 689070. Fj Hafnarfjörður - JL tæknimaður Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til að veita forstöðu hönn- unardeild við embætti bæjarverkfræðings jafnframt því að vera staðgengill bæjarverk- fræðings. Menntun í þéttbýlistækni og skyld- um fögum er áskilin. Veruleg reynsla í þróun skipulags og hönnunar gatna og veitukerfa er nauðsynleg. Nánari upplýsingarveita bæjarverkfræðingur og bæjarritari, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Umsóknir skulu berast á sama stað eigi síðar en 18. apríl nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Afgreiðslustarf Starfskraftur, ekki yngri en 20 ára, óskast til flokkunar, innpakkningar og afgreiðslu. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum (ekki í síma). Fönn, Skeifunni 11. KENNARA- HÁSKÓU ISLANDS Við Kennaraháskóla íslands er laus staða námsráðgjafa. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérmenntun í námsráðgjöf. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám pg fyrri störf skulu sendar Kennaraháskóla ís- lands fyrir 8. maí 1989. Rafeindavirkjar Okkur vantar rafeindavirkja vanan viðgerðum á siglingatækjum. Góð vinnuaðstaða og næg verkefni fyrir góðan mann. Greiðum flutning búslóðar. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra eða Guð- jóni Bjarnasyni, radíódeild, í síma 94-3092. Póllinn hf., ísafirði. Mötuneyti Viljum ráða nú þegar starfsmann í mötu- neyti starfsfólks á matvörulager Hagkaups, Suðurhrauni 1, Garðabæ. Sveigjanlegur vinnutími mögulegur. Upplýsingar um starfið veitir lagerstjóri, Suð- urhrauni 1, og starfsmannastjóri á skrifstof- unni, Skeifunni 15. HAGKAUP Skeifunni 15 - starfsmannahald. RAÐA UGL YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Háskóiabíói laugar- daginn 15. apríl 1989 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning kjörstjórnar vegna væntanlegra prestskosningar. 3. Rætt um breytingar á lögum safnaðarins. 4. Önnur mál. Styórn/n. Aðalfundur Þróunarfélags íslands hf. Aðalfundur Þróunarfélags íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 15.30 í Kristalssal Hótels Loftleiða. Auk venjulegra aðalfundarstarfa samkvæmt samþykktum félagsins verður lögð fram til- laga um breytingar á samþykktum félagsins, svo sem hluthöfum hefur verið kynnt bréf- lega. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. Stjórn Þróunarfélags íslands hf. TILKYNNINGAR Happdrætti KFUMog KFUK Drætti hefur verið frestað til 10. maí nk. KFUM og KFUK. Barnaheimilið Barnabær íGarðabæ Fyrirhugað er að opna skóla og gæslu fyrir börn frá kl. 8-17 alla virka daga, allt árið um kring frá og með 1. júní 1989. Miðað verður við aldurshópana 4-6 ára. Boðið verður upp á morgunmat, heitan hádegisverð og mið- degiskaffi. í Barnabæ verða leikir, sögu- tímar, dans, leikræn tjáning, útivist, föndur, samtalstímar og fleira. Þeir, sem hafa áhuga, sendi inn nafn, aldur barns og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 17. apríl merkt: „Barnabær - 9759". ATVINNUHÚSNÆÐI Vatnagarðar 180 fm atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu. Upplýsingar í síma 35631. Atvinnuhúsnæði Til leigu er 200 fm húsnæði á 3. hæð á Lauga- vegi 66 (lyfta), sem auðvelt er að skipta í tvær einingar. Tilvalið fyrir fasteignasölu, lögfræðistofu, tannlækna o.fl. Húsnæðið er laust. Upplýsingar í síma 25980. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 80 fm húsnæði á 3. hæð á Suðurlandsbraut 10. Upplýsingar í síma 686499 á skrifstofutíma. Vald Poulsen TILBOÐ - ÚTBOÐ iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðafrágang við Vesturbæjar- skóla. Verktaki skal sjá um jarðvegsskipti á lóð, fjar- lægja steypta veggi á lóðarmörkum auk þess að sjá um allan yfirborðsfrágang þ.m.t. hellu- lögn og malbikun. Verktími er 1. júní-20. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 25. apríl 1989 kl. 14.00. INNKAUPASTOFIMUN REYKJ AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Simi25800 I nr««ww■■■■■■■ ■ nwri t >iif frif* T-*,**'1CL*>!*t,g,r*r nmm mmmmmmmn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.