Morgunblaðið - 11.04.1989, Síða 42

Morgunblaðið - 11.04.1989, Síða 42
42 t MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRIL 1989 SIMI 18936 LA UGAVEGI 94 Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Baldvin Halldórsson og Margrét H. Jóhannsdóttir. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Sýnd kl.5,7,9og11. ATH. SÝNINGUM FER FÆKKANDI! ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ THINGS CHANGE" ★ ★★★ Variety. — ★★★★ Box Office. Sprenghlægileg fyrsta flokks gamanmynd með Don Amece og Joe Mantegna. — Leikstjóri: Davids Mamets. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síðasta sinn! Ágústa Svansdóttir og Nína Breiðfjörð, eigendur snyrti- stofunnar Nínu. Eigendaskipti á snyrtistofu Nínu Eigendabreyting varð nýlega á Snyrtistofú Nínu, Hraunbergi 4 í Reykjavík. Ágústa Svansdóttir keypti helmingshlut i stofúnni af Aðalheiði Guðjónsdóttur og rekur nú stofúna með stofnanda hennar, Ninu Breiðfjörð. Þær eru báðar snyrtifræðingar. Um svipað leyti og eig- endabreytinging varð, fagn- aði stofan 3ja ára afmæli. Á Snyrtistofu Nínu er boðið upp á fjölbreytta snyrtiþjón- ustu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu, s.s. nýja og fljótlegri vaxmeðferð, lit- un, plokkun, andlitsforðun, andlitsnudd, húðhreinsun og hand- og fótsnyrtingu. Þar eru líka seldar snyrtivörur frá Frakklandi og víðar. Moigunblaðið/FVÍmann Ólafsson Eigendur HafúrBjörnsins, Arni Björn Björnsson og Panja Chalao. Grindavík: Nýr veitinga- staður opnar Grmdavík. HAFURBJÖRN, nýr veitingastaður, opn- aði í Grindavík laug- ardaginn fyrir páska. Staðurinn er innréttaður í krá- arstíl. Nafnið HafurBjöm er komið frá syni Mold- argnúps sem var land- námsmaður í Grindavík. Eigendur eru Ami Björn Bjöms- son og Panja Chalao. Að sögn Áma Björns verður matseðillinn byggður upp af íslenskum og tailensk- um réttum en fyrir- hugað er að kynna austurlenska rétti í framtíðinni. Opnun- artími er til 23.30 á hverjum degi. FÓ fBBL HÁSKÚLABÍÚ OJUlKBIInzQSÍMI 22140 SYNIR: ÓSKARS VERÐL AUNAMYNDIN: í LJÓSUM LOGUM ENE HACKMAN WILLEM DAFOE AN ALAN PARKER FILM MISSISSIPPI BURNING MYNDM VAR TILNEFND TK 7 ÓSKARSVERÐLA UNA BESTA MYNDIN, BESTI LEIKSTJÓRI, BESTI LEIKARI, BESTA LEIKKONA I AUKAHLUTVERKI, BESTA KVIK- MYNDATAKAN, BESTA HLJÓÐTAKA, BESTA KLIPPING. ★ *** „Frábær mynd". S.E.R. STÖÐ 2. * * *'/i „Gene Hackman er hér í essinu sínu". HÞK. DV. ★ ★★‘A „Grimm og áhrifamikil mynd". SV. MBL. LEIKSTJÓRI: ALLAN PARKER. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára ÞJÓÐLEIKHUSIÐ ÓVTTAR riaustbrúður BARNALEIKRIT cftir Guðrúnu Helgadóttur. Ath.: Sýningar um helgar hcf jast kl. tvö eftir hádegi! Laugardag kl. 14.00. Uppsclt. Sun. 16/4 kl. 14.00. Fáein sæti laus. Þrið. 18/4 kl. 16.00. Fáein sæti laus. Fim. 20/4 kl. 14.00. Sumard. fyrstL Laug. 22/4 kl. 14.00. Uppselt. Sun. 23/4 kl. 14.00. Uppeelt. taug. 29/4 ld. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Fáein sæti laus. Fimmtud. 4/5 kl. 14.00. Laugard. 6/5 kJ. 14.00. Sunnud. 7/5 kl. 14.00, Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kL 10.00-12.00. Sími 11200. Nýtt leikrit eftir Þórurmi Sigurðardóttur. Laugardag kl. 20.00. Fáein sæti laus. Fimmtudag 20/4 kl. 20.00. Laugard. 22/4 kl. 20.00. Fimmtud. 27/4 kl. 20.00. Laugard. 29/4 kl. 20.00. Ofviðrið SAMKORT eftir William Frum. fóstud. 2. sýn. sunnud. 3. sýn. miðv. 4. sýn. föstud. 5. sýn. sunnud. 6. sýn. föstud. 7. sýn. sunnud. Shakcspcarc. 14/4 kl. 20.00. 16/4 kl. 20.00. 19/4 kl. 20.00. 21/4 kl. 20.00. 23/4 kl. 20.00. 28/4 kl. 20.00. 30/4 kl. 20.00. 5|| Frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur, fer fram í Skóla- skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 28544, miðvikudaginn 12. og fimmtudaginn 13. apríl nk. kl. 10-15 báða dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykjavík- ur eða úr borginni, koma úr einkaskólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipulagn- ingar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á ofangreindum tíma. Þá nemendahópa, sem flytjast í heild milli skóla, þarf ekki að innrita. SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 OSKARSVERÐLA UNAMYNDIN: REGNMAÐURINN ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. //Tvímælalauat frægaata - og cin bcsta - mynd aem komið hcfur £rá Hollywood um langt skcið. Sjáið Rcgnmanninn þó þið farið ckki ncma cinu sinni á ári í híó". HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERDLAUNAMYNDIN REGNMAÐURINN SEM HT AIIT FERN VERÐLAUN 2». MARS SL. ÞAU ERU: BESTA MYNDIN, BESTI LEIKUR í AÐALHI.UTVERK1: DUSTIN BOFEMAN, BESTI LEIKSTJÓRI: HARRY LEVINSON, BESTA HANDRJT: RONALD BASS/BARR Y MORROW. REGNMAÐURINN ER AF MÖRGUM TALIN EIN BESTA MYND SEINNI ÁRA. SAMLEIKUR ÞEIRRA DUSTIN HOFFMAN OG TOM CRUISE ER STÓR- KOSTLEGUR. Frábaer toppmynd fyrir alla aldurshópa! Aðalhlutverk: Dustin Hoffmon, Tom Cruise, Væleria Golino, Jerry Molen. — Leikstjóri. Barry Levinson. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. THE ACCIDENTAL TOURIST WILLIAM KATHLEEK ŒENA HURT ' TURNER ' EAVIS Óskarsverðlaunamyndin: Á FARALDSFÆTI MYNDIN ER BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLU- BÓK EFTIR ANNE TYLER. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG DÁÐI LEIKSTJÓRI, LAW- RENCE KASDAN, SEM GER- IR ÞESSA MYND MEÐ TOPPLEIKURUM. lAðalhl.: William Hnrt, Kathleen Turner, Geena Davis. Sýndkl. 4.45,6.50,9,11.15. <SiS. JAajRTÍp g,™ “jffljf óskarsverðlaunamyndin: FISKURINN WANDA jBlaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. ;„Ég hló alln myndina, hélt jáfram að hlæja þegar ég tgekk út og hló þcgar ég vaknaði morguninn eftir." ★ ★★ SV. MBL. * * * SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Synir í Hlaðvarpnnum Vesturgötu 3. SAL MIN ER IHTr&Wl I í KYÖLD I9. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt! 10. sýn. föstudag kl. 20.00. 11. sýn. sunnud. 16/4 kl. 20.00. 12. sýn. miðvikud. 19/4 kJ. 20.00. | TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI! . Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 19560. Miða- salan í Hlaðvarpanum er opin frá kl. 18.00 sýningar- daga. Einnig er tekið á móti pöntunum í listasalnum Nyhiifn, sími 12230. Ivi«Rj LEIKFÉLAG ÖLDUNGADEILDAR MH sýnir gamanleikinn HEIMUR ^KARLMANNA eftir Philip Johnson f fyrsta sinn á islandi þýðandi Árni Blandon °9 SAGAUR DYRA GARÐINUM eftir Edward Albee þýöandi Thor Vilhjálmsson í hátíöarsal Menntaskólans viö Hamrahlíð kl. 20:30 leikstjóri Árni Blandon frumsýning fi. 13. apríl önnursýn. fö. 14. apríl þriðjasýn. lau. 15. apríl lokasýning su. 16. aprfl miðapantanir sýningardaga kl. 17-19 ® 46728

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.