Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1989 9 VELKOMINÍ TESS Sérstakur sundfatnaður Einnig yfirstærðir TESS Opið laugardag frá 10-12 NEÐST lHÐ DUNHAGA, S. 622230. V nee Notaðu það einstaka tækifæri sem þér býðst með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Hringdu í síma 91-699600 og pantaðu áskrift. //V 5^ ■ ■ i v %: • •/* <*. Vs Síðustu 3 mánuði gaf vaxtarsjóðurinn 11,7% umfram verðtryggingu. Ekkert innlausnargjald er á vaxtarbréfum 2. og 3. virka dag hvers mánaðar. Vaxtarbréfin fást á öllum afgreiðslustöðum TJtvegsbanka íslands í Reykjavík Seltjarnarnesi Kópavogi Hafnarfirði Akureyri ísafirði Keflavik Siglufirði Vestmannaeyjum •Q VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ú7VEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 Kjell-Olof Feldt, Qár- ráðherra Svíþjóðar. Feldt og frjálshyggjan í Staksteinum í dag er vitnað í Econom- ist og frásögn blaðsins af hugmyndum sænska fjármálaráðherrans Kjell-Olofs Feldts um aukna frjálshyggju í Svíþjóð. Vill hann bæði lækka skatta og auka samkeppni einkafyrirtækja við hið opin- bera kerfi í því skyni að auka þar hagræð- ingu og hagkvæmni og draga úr útgjöld- um. Fyrir þá sem telja velferðarkerfið hina endanlegu lausn á mannlegum vanda eru þessar hugmyndir hins sænska jafnaðarmanns næsta skelfileg- ar. Þær eru á hinn þóginn í ætt við þær þreytingar sem alls staðar eru að verða í átt til meiri áhrifa markaðarins og minni áherslu á áætlanabúskap og ríkisafskipti — breytingar sem eiga þó lítið upp á pallborðið sem sitja nú í ríkisstjórn ís- lands. Losað um kerfið í nýlegu heftí af breska vikublaðinu Economist er rætt um efhahags- sfjórn sósialdemókrata í Svíþjóð. Þar segir: „Sumir hlutir ganga upp, þótt þeir virðist órökréttir. Lítum á mannslíkamann; sjón- varp breska útvarpsins BBO, eða sænskt efna- hagslíf. Hveijum skyldi hafa dottið i hug, þegar hinir alvörugefnu Svíar hófust handa um það á fjórða áratugnum að koma á fót paradis fólks- ins, að þeir yrðu einhver ríkasta þjóð í Evrópu. Jafiiaðarmennskan í Sviþjóð hefur getið af sér þjóðaríramleiðslu á mann sem nemur 21.300 dollurum (1,1 milfjón króna), en í Bretlandi Thatcher er sambærileg tala aðeins 14.100 dollar- ar (740 þús. kr.). Af þessum sökum hafa tryggir vinstrisinnar, einkum i verkaklýðs- hreyfingunni, af því nokkrar áhyggjur að (jármálaráðherra sósíal- demókrata hefur sýnt ftjálshyggjunni áhuga. Ráðherrann, Kjell-Olof Feldt, ræddi það nýlega i flokksblaðinu, að mark- aðshagfræði hefði skilað betri árangri um heim allan en áætlunarbúskap- ur: „Hæfiii markaðsins til að laga sig að breyting- um og nýjum aðstæðum og þar með skila hag- vexti hefur stuðfað meira að þvi að uppræta fátækt og „arðrán hinna vinn- andi stétta“ heldur en nokkur pólitisk afskipti af markaðnum og tekju- dreifingu hans.“ Ráðherrann sagði, að það væri kominn tími til þess að hætta að ráðast gegn markaðshagfræð- inni og í þvi fælist að samþykkja eignarrétt einstaklinga, gildi ágóða- vonarinnar og mismun í tekjum og ríkidæmi." Órói meðal krata í Economist segir áfram: „Þessi orð ollu óróa þar sem þau koma frá fjármálaráðherra flokks, sem hefur á stefiiuskrá sinni að „réttur til ákvarðana um fram- leiðslu og telqudreif- ingu“ sé í höndum fólks- ins. Þótt rkið eigi Utinn hluta af ábatasömum fyrirtækjum í Svíþjóð (sem starfa á fijálsum markaði), er Feldt áhyggjufúUur yfir af- spymuháum sköttum og velferðarkerfi sem hefur axlað stærri skuldbind- ingar en hagkerfið getur staðið undir. Skattar eru nú þegar 56% af lands- framleiðslu Svía. Ef ríkisstjómin ætlar að standa við félagslegar skuldbindingar sinar, einkum að því er varðar eftirlaun, er nauðsynlegt að auka skattatekjur ríkisins mikið á næstu árum. Feldt telur að eina leiðin sé að nýta tekjum- ar betur. Hann viU lækka lægsta þrep tekjuskatts úr 50% í 30% og hæsta jaðar- skattinn úr 75% í 60%. í sænskum blöðum hefur mátt lesa, að fallist rikis- stjómin ekki á þessar til- lögur hóti Feldt að segja af sér. TiUögur hans um skattabreytingar ganga þvert á óskir verkalýðs- hreyfingarinnar um snarhækkandi tefqu- skatt, sem hún telur prýðUegt ráð til tekju- jöfiiunar. Feldt telur þetta „ömurlegt" kerfi, sem hafi neikvæð áhrif og sé einkum slæmt af því að það dragi úr fram- taki manna. Fjárveitingar til mcnntamála, heilsugæslu ’ og félagsmála — sem koma svo tU aUar úr ríkis- eða sveitarsjóðum — duga ekki lengur tíl að fullnægja eftirspum. Biðraðir eftír læknisað- gerðum lengjast, þjónust- an verður verri, kvörtun- um neytenda fiölgar. Þegar skattar em svo háir að nálgast eignaupp- töku, er ekki unnt að skrapa saman meira fé á þeim vettvangi. Sam- keppni frá einkaaðUum yrði tíl þess fallin að auka skUvirkni hins opinbera kerfis að mati Feldts. Sten Andersson ut- anrikisráðherra hefur opinberlega lýst undrun sinni yfir „hægrisinnuð- imt viðhorfum" sumra flokksbræðra sinna, án þess þó að nefiia Feldt á nafii. Verkalýðsforkólf- ar em að hóa sig saman tíl að hega baráttu gegn breytingunum. Þannig bendir ýmislegt tU þess að Feldt lendi i vandræð- um, þótt hann þyki hafa staðið sig vel sem fiár- málaráðherra. MikUl fjiildi þingmanna sósial- demókrata og fulltrúa á landsfimdi flokksins em opinberir starfsmenn, af þeim sökum kami að verða erfiðar fyrir (jár- málaráðherrann að fá fiokkinn tíl að fallast á breytingar á hinu opin- bera kerfi en breyta I skattakerfinu." j Electrolux útlitsgallaða kæli- og frystiskápa með verulegum afslætti! VörumarkaDurinn KRINGLUNNI SÍMI 685440 ss\er-*í iii.i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.