Morgunblaðið - 11.04.1989, Síða 15

Morgunblaðið - 11.04.1989, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1989 15 Afinæliskveðja: Guðjón Jósefsson fv. hreppsljóri Norður á Vatnsnesi í V-Hún. er afar snotur dalur er Þorgrímsdalur heitir. Þar eru nú í byggð tveir bæir, Þorgímsstaðir og Asbjarnar- staðir. Um Guðjón Jósefsson óðalsbónda, sem er áttræður í dag, 11. apríl, mætti skrifa langt mál, en það verð- ur ekki gert hér. Guðjón var alinn upp á heilbrigðan menningarlegan hátt í foreldrahús- um á Asbjarnarstöðum og drakk í sig margt það bezta, sem er í fari bænda. í framgöngu er Guðjón hið mesta prúðmenni, hann á marga þá ágætis kosti, sem nauðsynlegir eru hveijum manni. Málsnjall svo nautn er á að hlýða, ve! ritfær, sendibréf hans perlur. Bóklestur er Guðjóni unaður. Dugnaður, framsýni og manndómur eru aðalsmerki góðvinar míns ásamt framtakssemi og höfðingsskap, sannkallaður héraðshöfðingi. Guðjón hefur tekið mikinn þátt í öllum félagsmálum sem snerta heill og velferð byggðar sinnar og stóð þar í broddi fylkingar. Hafði af- skipti af stjórnmálum og var í fram- boði fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Harð- ur í horn að taka ef um mál er að ræða, sem honum finnst miklu máli skipta og lætur þá ekki hlut sinn. Guðjón er kvæntur Sigrúnu Sigurð- ardóttur frá Katadal. Hún á sinn stóra þátt í velgengni Ásbjarnar- staðaheimilisins, vinnur verk sín í kyrrþey á heimilinu. Sigrún er greind kona og heilbrigð í hugsun og anda. Guðjóni er nautn að láta gott af sér leiða, hann hefir auðgað líf mitt. Guðjón verður að heiman. Helgi Vigfusson * Fósturskóli Islands: Fyrirlestur um tónlistaruppeldi MIÐVIKUDAGINN 12. apríl mun doktor Clara Kokas halda fyrir- lestur um tónlistaruppeldi barna. Dr. Kokas er ungverskur sálfræð- ingur og tónmenntakennari og hefur stundað tilraunastarf í tónlistarupp- eldi barna um áratuga skeið. Fyrirlesturinn verður haldinn mið- vikudaginn 12. apríl kl. 15.30 í húsa- kynnum Fósturskóla íslands og er öllum opinn. (Fréttatilkynning) Vorleikur '89 SIMI 686204 og 686337 I LAUGARDALSHOLL a'iJ .y i Allant 26“ 12 gíra. VEKBKR. BARNAHJÓL, 12“ VERÐ FRÁ w Viöhalds- og vqrqhlutqþjönugta á islandi ÞETTA TILBOÐ STENDUR AÐEINS TIL 18. APRÍL PEUGEOT 205 „Besti bíli i heimi“ fjögur ár í röð skv. AUTO MOTOR UND SPORT. Peugeot 205 XL 3ja dyra, 4ra gíra, 1124 cc Peugeot 205 XR 3ja dyra, 5 gíra, 1360 cc Verð áður: kr. 665.700 VORverð: kr. 595.700 Verð áður: VORafsláttur: kr. 70.000 kr. 583.200 SKODA 120 L Gamli góði Skódinn í árgerð 1989, þrautreyndur við islenskar aðstæöur. Lægsta verð á nýjum bil i ára- raðir! VORverð: kr. 543.200 við tökum allar tegunrfir elriri Skoda 120 L 4ra dyra, 4ra gira Verð áður: VORverð: VORafsláttur: kr. 40.000 bila en eldri árgerðir af Peugeot ,1174 cc kr. 306.400 kr. 276.400 l 205 eru sérstaklega velkomnar i skiptum og þá lánum við allan mismuninn í allt að átján mánuði. Líttu við og kynntu þér af hverju VORafsláttur: kr. 30.000 Peugeot var mest seldi V-Evrópu bíliinn á íslandi. Eldri bílar velkomnir sem útborg- un.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.