Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.04.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1989 félk í fréttum HERRA ÍSLAND Hef mikinn áhuga á sýningarstörfum erlendis Eg er í sjpunda himni yfir sigr- inum. Ég hugsaði mig lengi um áður en ég ákvað að taka þátt í þessari keppni, en sé svo sannar- lega ekki eftir því. Þetta hefur allt verið mjög skemmtilegt," sagði Eiður Eysteinsson sem var nýlega Iq'örinn Herra ísland, í samtali við Morgunblaðið. Keppn- in fór fram á Hótel íslandi og var Eiður einnig valinn besta ljós- myndafyrirsætan, en vinsælasti keppandinn var að dómi keppend- anna sjálfra Hafsteinn Viðar Kristinsson. Eiður Eysteinsson er 18 ára gamall Kópavogsbúi. Hann stund- aði nám við Menntaskólann í Kópavogi en hefur nýlega tekið sér frí frá námi. Hann gerir ráð fyrir að hefja nám aftur næsta haust. Nú starfar hann um helgar á veitingahúsinu Broadway en býst við að vinna í versluninni Faco í sumar. Eiður var spurður hvers vegna hann ákvað að taka þátt í keppn- inni og sagði hann að það hafi alls ekki verið ætlunin. „Ég var að æfa í líkamsrækt- inni World Class þegar einn af aðstandendum keppninnar kom þangað og spurði hvort ég vildi taka þátt í henni. Þrír vinir mínir voru meðal keppenda og það hafði mikið að segja. Eftir langan um- hugsunarfrest ákvað ég að slá til. En ég sé alls ekki eftir að hafa gert það, því þetta hefur verið mjög skemmtilegt og mér finnst frábært að hafa unnið," sagði hann. Eiður sagði að keppnin hefði gengið mjög vel og allir þátttak- endur verið afslappaðir, enda vel undir búnir. „Við urðum mjög samrýmdir á þessum stutta undirbúningstíma og hvöttum hver annan til dáða. Það var því svolítið erfitt að vita að aðeins einnn myndi sigra. Und- irbúningurinn fólst aðallega í líkamsrækt og ljósaböðum, en við þurftum líka að breyta mataræð- inu. Erfiðast fannst mér að þurfa að hætta að borða sælgæti, sér- staklega á páskunum. En ég borð- VICTOR MEST SELDA TÖLVAN í DAG VlCTOB • \/iCTOB VPC hc nokkrar útfærslur a VlCTU^ Val er um nokkrai KYNNINGARTILBOD Á VICTOR PC-TÖLVUM OG PRENTURUM í APRÍL Hafðu samband eða líttu inn hjá okkur, það borgar sig örugglega. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, simi 68-69-33 VICTOR VPC llc og VICTOR VP 10 prentari á kr.89.500.-* það er sama verð og var á VICTOR VPC llc einni sér í mars KOSTAR ÞÁ PRENTARINN EKKI NEITT ? Jú auðvitaö kostar VICTOR prentarinn eitthvað. En ef þú kaupir VICTOR VPC llc og VICTOR VP 10 prentara í apríl þá kostar hvorutveggja uppá krónu það sama og tölVan kostaði ein sér áður. Þannig að ef þú vilt máttu segja að þú hafir fengið prentarann gefins. 'Staögreiösluverö miöaö viö VICTOR VPC llc meö gulum skjá og VICTOR VP 10 prentara auk tengisnúru. ENGIN TÖF Á AFHENDINGU Vörurnar eru afgreiddar samdægurs sem endranær Morgunblaðið/Þorkell Herra ísland, Eiður Eysteinsson aði páskaeggið mitt nóttina eftir keppnina." Eiður segist hafa mikinn áhuga á fyrirsætustörfum og vonar að þessi sigur verði til þess að hjálpa honum á þeirri braut. Hann star- far með Model 79, en hefur mik- inn áhuga á að vinna við sýningar- störf erlendis ef tækifæri býðst. Meðal vinninga sem Eiður fékk voru sólarlandaferð, silfursleginn pípuhattur, hringur, snyrtivörur, fataúttekt og myndavél. Einnig fær hann afnot af bifreið í nokkra daga eftir keppnina. Sagði hann að bíllinn væri mjög flottur og hann ætti eftir að sjá eftir honum. Sprengipotturinn ggeJJjjL TVÖF ALDUR POTTUR - nsesta laugardag. HVERVANN? 2.742.676 kr. Vinningsröðin 8. apríl: 11X-X21 -X2X-112 12 réttir = 1.919.946 kr. Enginn var meö 12 rétta - og því er tvöfaldur pottur núna! 11 réttir = 822.730 kr. 12 voru meö 11 rétta - og fær hver í sinn hlut kr. 68.560-. 008.2 ijsnio 'go íjnijoBio'iíi'sjo V i—I .iumöj;Ja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.