Morgunblaðið - 11.04.1989, Page 33

Morgunblaðið - 11.04.1989, Page 33
' MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1989 33 WIAWÞAUGL YSINGAR KENNSLA Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrar- fræðanám á háskólastigi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar t.d. í iön-, vél-, verkmennta-, fjölbrauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða verslunarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði, félagsmálafræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verkefni auk fyrirlestra, viðtalstíma o.fl. Námstími: Einn veturfrá september til maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Frum- greinadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. april og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 3\1 Borgarnesi, sími 93-50000. Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á háskólastigi miðar að því að rekstrarfræð- ingar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórn- unarstarfa í atvinnulífinu, einkum á vegum samvinnuhreyfingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðarfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmal, almannatengsl, lögfræði og félagsfræði, fé- lagsmálafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Ahersla lögð á sjálfstæð raun- hæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnu- lífinu auk fyrirlestra, viðtalstíma o.fl. Námstími: Tveir vetur frá september til maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skólaheimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafhi, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónusta og fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skóla- stjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á aðsýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og upp- lýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt er innganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Rekstrarfræðadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annaft og siðasta á húseigninni Víðihlift 27, Saufiárkróki, eign Kristjáns Mikkaelssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Byggðastofnunar, Áma Pálssonar hdl., veðdeildar Landsbanka Islands, Brunabótafélags íslands og Innheimtumanns rikissjóðs á skrifstofu uppboðshaldara, Viðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 13. apríl kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Sauöárkróki. Uppboð Hér með tilkynnist að jaröeignin Hnúkur 1-2, Fellstrandarhreppi, Dalasýslu, Hnúkanaust hf. veröur eftir kröfum Jóhanns Þóröarsonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Ævars Guðmundssonar hrl., seld á opinberu uppboði þriðja og siðasta sem fer fram á eigninni, fimmtu- daginn 13. apríl nk. kl. 14.00. Sýslumaöur Dalasýslu. Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 13. apríl 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöld- um fasteignum á skrifstofu embætt- isins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, á neðangreindum tíma: Kl. 9.00, Hafnargötu 11, Rifi, þingl. eign Sturlu Fjeldsted, eftir kröfu Útvegsbanka fslands. Önnur sala. Kl. 9.10, Helluhóli 3, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Kristófersson- ar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Áma Pálssonar hdl., Landsbanka fslands, Ólafs Garðarssonar hdl., Guftjóns Á. Jónssonar hdl., Hróbjartar Jónatanssonar og Brunabótafélags íslands. Önnur sala. Kl. 9.15, Ennisbraut 36, Ólafsvík, þingl. eign Haraldar Kjartanssonar og Sigurftar Haraldssonar, eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands. Önnur sala. Kl. 9.25, Hjaröartúni 3, (dvalarheimili aldraðra), Ólafsvík, þingl. eign Ólafsvíkurbæjar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanká fslands. Önnur sala. Kl. 9.30, Ólafsbraut 38, (jarðhæð), Ólafsvik, þingl. eign Önnu Eddu Svansdóttur, eftir kröfu Kópavogskaupsstaöar. Ónnur sala. Kl. 9.40, Ólafsbraut 42, Ólafsvík, þingl. eign Birgis Vilhjálmssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands og Tryggingastofnunar ríkisins. Önnur sala. Kl. 9.50, Frófta SH-15, þingl. eign Hróa hf., eftirkröfuTryggingastofn- unar rikisins. Önnur sala. Kl. 10.00, m/s Matthildi SH-67, þingl. eign Stakkholts hf., ettir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Önnur sala. Kl. 10.10, m/s Steinunni SH-167, þingl. eign Stakkholts hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Önnur sala. Kl. 10.15, m/s Hrappi SH-168, þingi. eign Ingólfs Aftalbjömssonar, eftir kröfu Fiskveiöasjóðs íslands. Onnur sala. Kl. 10.20, m/s Jóni Jónssyni SH-187, þingl. eign Stakkholts hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar rlkisins. Önnur sala. Kl. 10.30, m/s Halldóri Jónssyni SH-217, þingl. eign Stakkhofts hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar rlkisins. Önnur sala. Kl. 10.40, Borgarbraut 16, Grundarfirfti, þingl. eign Árvikur hf., eftir kröfu Iðnlánasjóös. Önnur sala. Kl. 10.45, Eyrarvegi 14, Grundarfiröi, þingl. eign Sigmundar Friftriks- sonar, eftir kröfu Reynis Karlssonar hdl. Önnur sala. Kl. 10.50, Fagurhóli4, Grundarfirði, þingl. eign Sveins Sigmundsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands og Iðnlánasjóðs. Önn- ur sala. Kl. 11.00, Hraftfrystihúsi og beinamjölsverksmiftju, Grundarfirfti, þingl. eign Hraftfrystihúss Grundarfjarftar hf., eftir kröfu Sigríftar Thorlacius hdl., Ingvars Björnssonar hdl. og Péturs Kjerúlf hdl. Önn- ur sala. IIIIIISIII ItSI « BB lltllisi Kl. 11.10, Sólvöllum 5, Grundarfirði, þingl. eign Friftriks Tryggvason- ar, eftir kröfu Byggðastofnunar, Iðnlánasjóös, Búnaðarbanka islands og Ásgeirs Þ. Árnasonar hdl. Önnur sala. Kl. 11.20, m/s Lárbergi SH-175, þingl. eign Guðmundar Guðmunds- sonar o.fl. eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Önnur sala. Kl. 11.25, b/v Krossanesi SH-308, þingl. eign Hraðfrystihúss Grund- arfjarðar hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins. Önnur sala. Kl. 11.30, Skúlagötu 2, Stykkishólmi, þingl. eign Ólafs Sighvatsson- ar, eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. Önnur sala. Kl. 11.40, m/s Gnifara SH-8, þingl. eign Rækjuvers hf., Bíldudal, eftir kröfu Fiskveiðasjóðs islands og Tryggingastofnunar ríkisins. Önnur sala. Kl. 11.45, Hólum, Helgafellssveit, þingl. eign Gísla Magnússonar og Vésteins Magnússonar, eftir kröfu Búnaöarbanka íslands, Þorfinns Egilssonar hdl. og innheimtu rikissjóðs. Önnur sala. Kl. 11.50, hluti í Neðri-Kverná, Eyrarsveit, þingl. eign Ragnars R. Jóhannssonar, eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsens hdl. og Elvars Ö. Unsteinssonar hdl. Önnur sala. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvik. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar Fundur verður haldinn i Sjálfstæfiishúsinu fimmtudaginn 13. apríl nk. kl. 21.00. Stjómin. Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós verftur haldinn fimmtudaginn 13. aprfl í félagsheimilinu í Urðarholti 4 kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Kjördæmisráð Reykjaneskjördæmis Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi verftur haldinn í Hlégarði, Mosfellsbæ, mánudaginn 17. apríl og hefst kl. 20.00 stundvísfega. Formenn fulltrúaráða og sjálfstæðisfélaga eru hér meft minntir á að skila skýrslu til kjördæmisráðs og miðstjómar. Stjómin. Fundur um æskulýðs- og íþróttamál í Njarðvík Fimmtudaginn 13. april kl. 20.30 verður haldinn fundur í Sjálfstæðishúsinu i Njarðvík. Umræðuefnið verður æskulýös- og iþróttamál hér í Njarðvik í nútið og framtíð. Gestur fundarins og frummælandi verður Stefán Bjarkason, iþrótta- og æsku- lýðsfulltrúi. Umræðustjóri: Haraldur Helgason, formað- ur ungra sjálfstæðismanna í Njarðvik. Sjálfstæöisfélögin i Njarövik. Fundur um húsbréfakerfið SUS efnir til fræðslufundar um húsbréfakerfið í Valhöll miövikudag- inn 12. apríl kl. 20.00. Eríndi flytja Maria Ingvadóttir, Stefán Ingólfsson og Geir H. Haarde. Fundarstjóri er Þórhallur Jósepsson. Komdu og kynntu þér máliö. Samband ungra sjálfstæöismanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.