Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 8
8 'tóÖÉ^Íl^BLÁÐÍÐ1 FÖSTÚDAÓUlí 14.' APRÍL 1989 í DAG er föstudagur 14. apríl sem er 104. dagur árs- ins 1989. Tíbúrtíusmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.09 og síðdegisflóð kl. 14.08. Sólarupprás í Rvík kl. 5.59 og sólarlag kl. 20.59. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.28 og tung- lið er í suðri kl. 21.14 (Al- manak Háskóla íslands.) Ég er Ijós í heiminn kom- ið, svo að enginn sem á mig trúir sé áfram f myrkri. (Jóh. 12, 46.) 1 2 3 |4 ■ 6 1 ■ U 8 9 10 y 11 1 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 geð, 5 viðurkenna, 6 sundfugl, 7 borða, 8 forfaðirinn, 11 akammstöfun, 12 fljótið, 14 lát- in, 16 kvendýrið. LÓÐRÉTT: - 1 tælandi, 2 jurt, 8 dvala, 4 dæld, 7 bókstafur, 9 skörp, 10 skyldu, 13 keyra, 15 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 fróman, 5 lé, 6 unað- ur, 9 mær, 10 XI, 11 bð, 12 man, 13 vala, 15 ára, 17 titrar. LÓÐRÉTT: - 1 frumhvöt, 2 ólar, 3 móð, 4 nœring, 7 nœða, 8 uxa, 12 marr, 14 lát, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, föstudaginn 14. apríl, er níræð Jóna Sigríður Jóns- dóttir, Furugerði 1. Hún er mörgum kunn fyrir ferðalög um óbyggðir landsins og hestamennsku. Fyrir nokkr- um árum kom út lífssaga hennar, „Ein á hesti“, á veg- um bókaútgáfunnar Skugg- sjár. Hún tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í sal félagsstarfs aldraðra í Furu- gerði 1 kl. 15-18. FRÉTTIR ITC á Islandi, þriðja ráðið heldur tveggja daga fund í Stykkishólmi á morgun, laug- ardag, og sunnudag. Innan þessa ráðs eru 8 deildir og hefst fundurinn kl. 10.45. Það er ITC-deildin Embla í Stykk- ishólmi sem hefur undirbúið þessi fundarhöld, og er Ólafía Gestsdóttir umsjónarmaður. NESKIRKJA. Starf aldraðra Samverustund í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun, laugardag, kl. 15. Gestir að þessu sinni eru hjónin Jó- hanna Möller söngkona og sr. Sigurður Pálsson. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist verður spiluð á morg- un, laugardag, kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Hefst þá fimm daga spilakeppni. Sum- arfagnaður félagsins verður laugardaginn 22. þ.m. í fé- lagsheimilinu á Seltjamar- nesi. SAMTÖKIN gegn astma og ofnæmi halda aðalfundinn á morgun, laugardag, að Norð- urbrún 1 kl. 14. SAMTÖKIN Lífsvon halda aðalfund 29. þ.m. í kjallara Seltjamameskirkju kl. 16. KR-konur halda lokafund sinn nk. þriðjudag 25. þ.m. og er þátttökuskráning hafin. FÉL. ávöxtunar og rekstrar- bréfaeigenda heldur fund á Hallveigarstöðum við Tún- götu á morgun, laugardag, kl. 15. KIRKJURÁ LANDSBYGGÐINNI AKRANESKIRKJA: Bama- samkoma og kirkjuskóli yngstu bamanna í safnaðar- heimilinu Vinaminni á morg- un, laugardag, kl. 13. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju á sunnu- dag kl. 10.30. I Kálfholts- kirkju ferming kl. 14. Biblíu- lestur á prestsetrinu nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. VÍKURKIRKJA Mýrdal: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Sr. Halldór Gunnarsson í Holti prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kirkjukór Ásólfsskálakirkju syngur. Organisti Þorgerður Jóna Guðmundsdóttir. Sókn- arprestur. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: f fyrradag fóru til veiða togar- amir Jón Vídalín og Freyja. Þá fór nótaskipið Hákon. Stapafell kom úr ferð á ströndina og fór samdæg- urs aftur. Leiguskipið Sagaland fór á ströndina og út. í gær kom nótaskipið Hilmir og togarinn ísleifur kom til viðgerðar og togarinn Gissur kom til löndunar á Faxamarkað. Væntanlegt var ameríska rannsóknarskipið Atlantis II. Rússneska olíu- skipið sem kom um helgina var útlosað í gær og fór. HAFNARFJARÐARHÖFN: Saltskip kom frá Keflavík, það losar um 1800 tonn af saltfarmi sínum. í gær var togarinn Haraldur Krist- jánsson væntanlegur inn til löndunar. Kvöld>, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. apríl til 13. apríl, aö báöum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apó- tek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í róögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess ó milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmiavandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmólafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13—17 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamarnea: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðlstöðin: Sálfrseðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttassndlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. (é- lenskur timi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 aila daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 ó heigidögum. — VffHsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hÚ8 KeflavíkurlæknishóraÖ8 og heilsugæslustöövar: NeyÖarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð SuÖurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veltu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9-19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þríöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugerd. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustaufn Ísland8, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einare Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Hoggmyndagaröurínn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustaufn Sigurjóna Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra böm kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfirði: SjóminjasafniÖ: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 14—18. Byggðasafniö: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opið í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Spnnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.