Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989 39 0)0) iNHMIII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: EIN ÚTIVINNANDI ...HERTIME HASCOME NÚ ER HÚN KOMIN HIN FRÁBÆRA ÓSKARSVERÐ- LAUNAMYND „WORKING GIRL", SEM GERÐ ER AF I MIKE NICHOLS. ÞAÐ ERU STÓRLEIKARARNIR HARRI- SON FORD, SIGOURNEY WEAVER OG MELANIE GRIF- FITH SEM FARA HÉR A KOSTUM f ÞESSARI STÓR- SKEMMTILEGU MYND. „WORKING GIRL" VAR ÚTNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA. FRÁBÆR TOPPMYND FYRIR ALLA ALDURSHÓPA. Aðalhlutverk: HARRISON FORD, SIGOURNEY WEA- VER, MELANIE GRIFFITH, JOAN CUSACK. TónJist: CARYL SIMON (Óskarsverðlaimohali]. Framleiðandi: DOUGLAS WICK. Leikstjóri: MIKE NICHOLS. Sýnd kl. 4.50,7, 9, og 11.10. dudley moore • liza minnelli Orthur2 ON THE ROCKS Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. AYZTUNOF MEL GIBSON • MICHELLE PFEIFFER • KURT RUSSELL TeouilaSunrise J TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — BönnuA innan 12 ára. í DJÖRFUM LEIK Sýnd kl. 7,9og 11. Bönnud innan 16 ára. HINN STÓRXOSTLEGI MOONWALKER Sýnd kl. 5. HVERSKEU.il SKUUMNNlA KALLAKANÍNU Sýndkl. 5,7,9,11. ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ HUGLEIKUR sýnir nýjan íslcnskan sjónleik: INGVELDUR Á IÐAVÖLLUM á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. 7. sýn- í kvöld kl. 20.30. Miðapantanir í símum 21450 allan sólahniiginn. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsmgamiðill! ARTHUR Á SKALLANUM \ IIIII lllbn n ll 11111111111 ' LAUGARÁSBÍÓ < ★ ★★ SV.MBL. , SCHWARZENEGGER DEVITO ’TWbNS ' Onhi their mother con tel them oDart. Sími 32075 „TWINS“ SKIL4R ÖLLU SEM HÚN L0FAR! ÞESSI KVIKMYND VIRKAR ALGERLEGA"! NEWSWEEK MAGAZINE ' ** . Onty their mother can tel thetn oparl. BESTA GAMANMYND SEINNI ÁRA! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. ASTRIÐA Meg yfirgaf sinn mann. Lenny piprar. Babe skaut sinn. MaGrath-systrunum gengur svei mér vel í karlamálunum. Ný vönduð gamanmynd með úrvalsleikurum.. SISSY SPACEK (COAL MINERS DAUGHTER), JESSICA LANGE (TOOTSIE), DLANE KEATON (ANNIE HALL). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. SÍÐASTA FREISTING KRISTS 'ILip I ACr Endursýnum þessa —, * * 1E- LCVj 1 umdeildu stórmynd í IEMFTATION -okkra daga! OFChRIST Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. —--------- <Bj<* LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SiM116620 T SVEITA- - SINFÓNÍA cftir: Ragnar Arnalds. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag ld. 20.30. Mið. 19/4 kl. 20.30. Örfá «eti laus. Föstud. 21/4 kl. 20.30. Ath.: Aðcins g vikur eftirl Ath. breyttan sýningartíma. Laugardag kl. 20.00. Örfá sæti laus. Fimmtud. 20/4 kl. 20.00. Laugard. 22/4 kl. 20.00. Ath.: Aðeins 8 viknr eftir! Bamaleikrit eftir Olgu Gnðrúnu Ámadóttur. j Laugardag kl. 14.00. Uppselt. sunnudag Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sumard. 1. fimmtud. 20/4 kl. 14.00. Ath.: Aðeins 8 vikur eftir! MIÐASALA f IÐNÓ SÍMl 14420. OPNUNARTÍMI: mán. • fös. kl. 14.00-19.00. lau. - sun. kl. 12.30-19.00. og fram á sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dága kl. 10.00-12.00. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntnnnm til 1. mai 1989. p jftguvÍA Metsölublað á hverjum degi! MBOGINN FRUMSÝNIR: LISTAMANNALÍF Árið 1924 blómstraði listalífið á strætum og kaffi- húsum Parisar. Nútímalegri stað var ekki hncgt að jhugsa sér. Ungur málari (KEITH CARRADINE) tekur I að sér vegna efnaleysis að falsa málverk í eigu riks og voldugs: athafnamanns (JOHN LONE - Síðasti keisazinn). Spennandi, skemmtileg og sérlega vel skrifuð saga sem gerist í hinni liflegu og litriku höfuðborg listanna, París. Leikstjóri og höfundur er ALAN RUDOLPH. Honum þykir hafa tekist mcð eindæmum vel að endurskapa stemmningu þess tíma, enda hlaut Hand-, . ritið 1. verðlun stærstu gagnrýnendasamtaka Bandaríkjanna. Aðrir leikcndur: Linda Fiorentino, Genevievc Bujold, Geraldine Chaplin og Wallacc Shawn. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 12 ára. OG SVO KOM REGNIÐ... Vönduð og þægileg frönsk I mynd, leikstýrð og samin af Gérard Krawczyk, sem þykir með efnilegri ungum frönskum leikstjórum í dag. Og svo kom regnið™ til- heyrir nýbylgju franskra kvikmynda á borð við Betty blue, Subway og Le Grand Bleu. Sýndkl. 5,7,9,11.15. BönnuA innan 14 ára. TVÍBURAR JHŒMYIRIWS GfJÍEVIEI'E BIIJOID 4* ★ ★ ★ ★ Þjóðlíf — ★ ★ ★ ★ Timinn - *** Mbl. Tvíburar hlaut 10 GENIE- VERÐLAUN (kanadíski Óskarinnj: Besta mynd, leik- stjóm, handrit, leikur Irons o.fl. EKKI MISSA AF EINNI BESTU MYND SÍÐUSTU ÁRA. „Tviburai er cinfaldlega frábair'. B.B. Mannlíf. Sýnd 5,7,9,11.15. - Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN AF EMMU NICKYOGGINO BESTA DANSKA KVIKMYND ’88 , BESTA NORRÆNA KVIKMYNDIN ’88 (j BESTA UNGLINGAKVIKMYNDIN ’89 Sýnd kl. 5og7. ★ ★★ AI.Mbl. Sýnd kl.9og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5og7. HINIR AKÆRÐU THE ACCUSED ^ýn^d^^oc^M^IÍL Regnboginn frumsýnirí dag myndina LISTAMANNALÍF með KEITH CARRADINE ogJOHN LONE. ALPYÐULEIKHIISIÐ HVAÐ GERÐIST ICÆR? eftir IsabcIIu Leitner. Einleikur: Guðlaug María Rjamadóttir. 4. sýn. laugard. kl. 20.30. 5. sýn. fimmtud. 20/4 kJ. 20.30. 6. sýn. laugard. 22/4 kl. 20.30. Miðasala við inngangin og í Hlað- varpanum daglcga frá kL 16.00-18.00. Miðapantanir allan sólahringinn í sima 15185. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.