Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989 29 RAÐA UGL YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Landsfélag um þjóðlega náttúruvemd og stangveiði með flugu. Vorfagnaður verður haldinn laugardaginn 15. apríl kl. 14.00 í Árósum, Dugguvogi 13. Fjölbreytt dagskrá og happdrætti. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Ræstingastjórar Stofnfundur Félags íslenskra ræstingastjóra verður haldinn í fundarsal Sóknar, Skipholti 50A, föstudaginn 28. apríl 1989 kl. 14.00. Rétt til fundarsetu hafa allir þeir sem hafa yfirumsjón með ræstingu. Undirbúningsnefnd. Hafnfirðingar Bryggjuball Nú skemmta hafnfirskir sjálfstæðismenn sér á nýstárlegan hátt föstu- daginn 21. apríl. Kl. 21.00 stundvíslega verður haldið bryggjuball i nýju Kænunni við smábátabryggjuna. Fjöldasöngur, skemmtiatriði og leikir. Lúörasveit Hafnarfjarðar leikur fyrir dansi. Kafteinn kvölds- ins veröur Ellert Borgar. Frjálslegur klæðnaður - frumlegir hattar. Mætum öll. Miðasala hjá Tryggva Ólafssyni, úrsmið, Filmum og fram- köllun, Linnetsstig og Nýju fatahreinsuninni. Einnig hjá formönnum sjálfstæðisfélaganna. Ódýr og góð skemmtun. Nefndin. Árshátíð sjálfstæðisfélaganna i Rangárvallasýslu verður i Hellubiói miðvikudaginn 19. apríl. Húsið opnað kl. 20.30. Samkoman sett kl. 21.30. Dagskrá: 1. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins, Porsteins Pálssonar. 2. Söngur, glens og gaman. Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Nefndirnar. Mýrasýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélaga Mýrasýslu verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu, Borgarnesi, föstudaginn 21. april kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 2. Önnur mál. Sjóefnavinnslan hf. Aðalfundur Sjóefnavinnslunnar hf. verður haldinn föstudaginn 28. apríl nk. kl. 17.00 í Festi, Grindavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Reikningar fyrirtækisins liggja frammi á af- greiðslu Hitaveitu Suðurnesja viku fyrir aðal- fund. Sóknarfélagar Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, þriðjudaginn 18. apríl kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði Til leigu ca 100 fm gott verslunarhúsnæði ofarlega við Laugaveg. Laust strax. Upplýsingar í síma 82128. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Framleiðslustjórnun í landbúnaði - framtíðarviðhorf Fundur í Valhöll laugardaginn 15. apríl kl. 14.00. Framsögumenn: Sigurgeir Þorgeirsson, formaður landbúnaðarnefndar, Guðmundur Sigþórsson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráöuneytinu og Stefán A. Jónsson, bóndi, Kagaðarhóli. Fundarstjóri Ólafur Björnsson, lögfræð- ingur. Landbúnaðdrnefndir Sjálfstæðisflokksins og SUS. Vestmannaeyjar Ráðstefna um málefni miðbæjarins Sunnudaginn 16. apríl nk. gangast sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyj- um fyrir ráðstefnu um málefni miðbæjarins. Ráðstefnan verður hald- in á veitingastaönum Muninn og hefst kl. 16.00. Pallborðsumræður verða og á palli munu sitja: Páll Zophaniasson, byggingatæknifræðingur, Ólafur Lárusson, futltrúi í byggingarnefnd, Guðmundur Ragnarsson, bæjartæknifræðingur, Kolbeinn Ólafsson, kaupmaður, Bragi I. Ólafsson, bæjarfulltrúi. Ráðstefnustjóri verður Sigurður Einarsson. Ráðstefnan er öllum opin. Vestmannaeyingar eru hvattir til að mæta og koma á framfæri sjónar- miðum sínum um framtíðarskipan miöbæjarsvæðisins. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin i Vestmannaeyjum. HFIMI3AI.I.UK Mikilvægi varnar- og öryggismála Heimdallur, FUS og utanríkismálanefnd SUS halda fund um varnar- og öryggismál í neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30, mánudaginn 17. april. Frummælandi verður Guðmundur H. Garð- arsson, alþingismaður. Hann mun ræða um stöðu varnar- og öryggismála í Ijósi síðustu atburða, deilna um heræfingar varnarliðsins og kafbátaslyss i Norður- höfum. Guðmundur hefur, ásamt fleiri þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins, lagt fram þingsályktunartillögu um stofnun sérstaks varnar- og öryggismála- ráðuneytis. Kaffiveitingar. Allir áhugamenn um öryggis- og varnarmál velkomnir. Austurland Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins boðar til fundar með stjórnarmönnum fé- laga og fulltrúaráða, bæjar- og sveitar- stjórnamönnum og öðrum trúnaðarmönn- um Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör- dæmi. Fundurinn verður haldin laugardag- inn 15. april kl. 12.30 i Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum. Dagskrá: 1. Kynning á nýju styrkarmannakerfi Sjálf- stæöisflokksins: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur Hauksson. 2. Framkvæmd styrktarmannakerfisins í Austurlandskjördæmi: Einar Rafn Haraldsson, umsjónarmaður styrktarmannakerfisins á Austurlandi. 3. Kynning og undirbúningur fyrirhugaðrar dagskrár í Austurlands- kjördæmi vegna 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins i vor: Garð- ar Rúnar Sigurgeirsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins á Austurlandi. 4. Staða Sjálfstæðisflokksins i stjórnarandstööu nú, og staða hans ef til Alþingiskosninga kæmi með stuttum fyrirvara: Friðrik Sop- husson alþm. og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Einnig mæta á fundinn alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Austur- landskjördæmi þeir: Egill Jónsson, Kristinn Pétursson og varaþing- maðurinn Hrafnkell A. Jónsson og verða þeir með viðtalstíma eftir fundinn. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Aus turlandskjördæmi. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram i skrrfstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Mánudaginn 17. apríl 1989 kl. 10.00 Ásholt, Bisk., þingl. eigandi Páll Dungal. Uppboðsbeiöandi er Jakob J. Havsteen, hdl. Básahraun 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hermann Hermannsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóöur rikisins. Birkilundur, Laugarvatni, þingl. eigandi Laugalax hf. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóöur ríkisins, Ari ísberg, hdl. og Byggðastofnun. Fossheiði 50, Selfossi, þingl. eigandi Elin Arnoldsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Garðarsson, hdl. og Byggingasjóöur rikisins. Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eigandi Ólafia G. Halldórsdóttir. Uppboösbeiöendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Ari ísberg, hdl. og Ævar Guðmundsson, hdl. Kambahraun 33, Hveragerði, þingl. eigandi Sumarliði Þorvaldsson. Uppboðsbeiðendur: Byggingasjóður rikisins, Árni Einarsson, hdl., Innheimtumaður ríkissjóðs, Guðmundur Kristjánsson, hdl., Ásgeir Thoroddsen,, hdl. og Ari [sberg, hdl. Laufskógar 33, Hveragerði, talinn eigandi Brynjólfur Gunnar Brynj- ólfsson. Uppboösbeiðendur eru: Ólafur Garðarsson, hdl. og Byggingasjóður rikisins. Lóurimi 5, Selfossi, þingl. eigandi Jón S. Gunnarsson, Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson, hdl., Byggingasjóður ríkis- ins, Ari ísberg, hdl., Jón Ólafsson, hrl. og Ævar Guömundsson, hdl. Sambyggð 2, 2c, þingl. eigandi Konráð Gunnarsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson, hdl. Sambyggð 4,1 c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Valgarður Reinharðsson. Uppboösbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon, hdl. Starengi 12, Selfossi, þingl. eigandi Þorsteinn Jóhannsson. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Thoroddsen, hdl., Jón Eiriksson, hdl. og Jón Ólafsson, hrl. Þriðjud. 18. apríl 1989 kl. 10.00 Fossheiöi 12, Selfossi, þingl. eigandi Steingrimur Viktorsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Ingólfsson, hdl., Ásgeir Thoroddsen, hdl, Valgarður Sigurðsson, hdl. og Gylfi Thorlacius, hrl. Kifkjuvegur 33, Selfossi, þingl. eigandi Guðmundur Jóhannsson. Uppboðsbeiöandi er Ólafur Axelsson, hrl. Kvistir, Ölfushr., þingl. eigandi Ragnar Böðvarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Jón Magnússon, hdl. Leigulóð, Læk, Ölfushr., þingl. eigandi íslenska fiskeldisfélagið hf. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Jón Magnússon, hdl. Lóð úr landi Bakka I, Ölfushr., þingl. eigandi Vatnarækt hf. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon, hdl. Setberg 33, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón Örn Gissurarson. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon, hdl. Unubakki 20, Þorlákshöfn, talinn eigandi Húsasmiðjan hf. og Hann- es Gunnarsson. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag íslands. Miðvikud. 19. apríl 1989 kl. 10.00 Laufskógar 39, Hveragerði, þingl. eigandi Birgir S. Birgisson. Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Jónsson, hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. sittá auglýsingar I*JÓNUSTA NATIONAL olíuofnar og gasvélar Viögerðar- og varahlutaþjón- usta. RAFBORG SF„ Rauðarárstig 1, s. 11141. Wélagslíf I.O.O.F. 12=1704148'Á = Fj.kv. I.O.O.F. = 1704148'/2 = Eb. Aðalfundur skiðadeildar Fram verður haldinn mánudaginn 17. april 1989 kl. 20.00 í Framheimilinu í Safamýri. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frá Guöspeki- félaginu Ingólfsstrœti 22. ÁskrHtarafmi Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00: Baldur Her- mannsson: Um drauma. Á morgun kl. 15.30: Myndband um heimspekileg efni. ífcHj Útivist 4 daga ferð 20.-23. aprfl Sumri heilsað í Skaftafelli og Öræfum Brottför á sumardaginn fyrsta kl. 08.00. Hægt að velja milli göngu- og skoöunarferða um Skaftafell og Öræfasveit og gönguferðar á Öræfajökul, hæsta fjall landsins. Farið að Jökulsárióni. Gist á Hofi. Uppl. og fram. á skrifst. Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Létt ganga um Álftanes ki. 13.00 á sunnud. 16. apríl. Sjáumst! Útivist, ferðafélag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.