Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989 Talaðu við ofefeur um ofna / I SUNDABORG 1 S. 688588 -688589 Talaðu við okkur um uppþvottavélar SUNDABORG 1 S. 68 85 88 - 68 85 89 ^HITACHI Sjónvarpstæki sem trcystandi er á. 3ja ára ábyrgð /M* RÖNNING •//“// heimilistæki KRINGLUNNI OG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 NU ÞARF GOTT LY$I TIL AÐ STYRKJA VARNIR LIKAMANS Nú er sá árstími þegar mótstöðuafl líkamans gegn kvillum er í lágmarki. Fjörefnabirgðir hans frá sfðasta sumri eru á þrotum og því er fyllsta ástœða til að auka þœr. Gott lýsl er ómetanlegur heilsugjafi. Það er ríkt af A og D vítamínum, inniheldur fjölámettaðar fitusýrur og treystir varnir líkamans á margvíslegan hátt. Gott lýsi. Hrelnt og hollf! FISKAFURÐiR HF Skipholti 17, 105 Reykjavík, pöntunarsímar: 672280 og 26950 4- Fordæmið - besta forvörnin Til Velvakanda. Á öllum tímum hefur fjölskyldan verið hornsteinn þjóðfélagsins. Oft hefur lífsbaráttan verið hörð, en aldrei hefur verið sótt eins að Qöl- skyldunni eins og nú. Foreldrar vinna báðir utan heimilis og börnin eiga litla sem enga möguleika á að leita til þeirra nema í gegnum síma. Bæði eru vegalengdir allnokkrar og einnig eru böm illa séð á mörgum vinnustöðum. Þegar heim kemur taka heimilisstörf og fjölmiðlar við. Hvernær er þá tími til að rækta fjölskylduböndin? Hvenær hafa for- eldrar tima til að kynnast börnum sínum? Það er rétt að staldra við og íhuga sinn gang. Það er mikils- vert að eiga fallegt heimili og það sem því tilheyrir. En hveiju er til kostað og hveijir njóta þess? Ör- þreyttir foreldrar og ergileg böm. Það er of seint að ætla að ná sam- bandi við ókunnugt fólk, sem hefur jú að vísu búið saman í íbúð en lítil sem engin samskipti haft, þegar í óefni er komið. Aldrei hefur þörfm verið brýnni Heiðraði Velvakandi! Ég þakka biskupi, Sigurbimi Einarssyni, fyrir mjog athyglisverð- ar greinar um trúmál sem birst hafa í Morgunblaðinu frá áramótum en er nú lokið. Ekki ein einasta setning er skeik- ul né orðalag. Fullkomið að mínum dómi. Enginn hefur lýst því betur sem ég vildi segja um allt sem kem- ur fram í greinum biskups. Ég vil enn þakka honum af heilum hug. Vonandi að fólkið hafi lesið af at- hygi>- Oðm vil ég þó víkja að sem get- ur skipt alla miklu máli til að skilja gnðs orð. Það er messuform sem farið er að bera á í auknum mæli, sá órói og spenna sem farið er að gæta í messum. Þar er að koma fram sá áróður að breyta skuli guðs- þjónustum í léttara form eins og það er orðað. Þetta á að vera til að laða að ungt fólk, en ég segi en nú. Ýmis fíkniefni flæða yfir heiminn og ísland er ekki lengur einangrað eyland, heldur hluti af heiminum og að segja má í þjóð- braut milli austurs og vesturs. Rannsóknarlögregla ríkisins segir að töluverð aukning sé á notkun kókaíns hér á landi og að „krakk“ sé farið að berast hingað. Það mun vera eitt fljótvirkasta dráps- og eyðileggingarefnið á markaðnum í dag. Það fer nú enginn beint í „krakkið" segir kannski einhver. Það er væntanlega alveg rétt. Það hefur allt einhverja þróun eða stig- mögnun. Byijað er á vægari vímu- efnum og síðan er stiginn fetaður þrep af þrepi. íslensk stjómvöld hafa nú bætt við einu slíku þrepi svo ekki þurfi að stíga mjög hátt í byijun. Þau hafa sett nýtt vímuefni á markað til að rétta við íjárhag ríkisins. Ýmsir óttast að þetta nýja vímuefni auki á vandann og hraði þeirri þróun sem hefur verið. Þetta er ósköp sakleysislegt vímuefni. I daglegu tali er það kallað bjór og er af mörgum talinn saklaus svala- ykkur, breytið ekki þeirri helgi og friðsæld sem lifað hefur með kirkju- legu helgihaldi um áraraðir, það veitir frið og ró samvisku og hug- ar. Fari guðsþjónustan að verða með æsingastemmningu í poppstíl eins og heyrst hefur í útvarpi, þá er með því helgihaldið rekið út og engan frið að finna ef þessi spilling kemst inn í kirkjur landsins. Þetta er framhald af amstri efnishyggj- unnar sem engum veitir frið né ró í hugskoti sínu. Óróa í flutningi á guðs orði gætir í söfnuði Hvíta- sunnusafnaðarins. Ég hef samt ekki fundið þar breytingar frá því ég gat fýlgst með framsögn í ræðu- haldi og söng. Þar vil ég að lokum benda á eitt, enginn getur talið sig frelsaðan, það er guðs að dæma, með inntöku í samfélag heilagra. Það er stigs- munur á að vera, eða vilja vera. Þorleifúr Kr. Guðlaugsson drykkur. Þessi saklausi svaladrykk- ur kemur til með að vera í ísskápum landsmanna ásamt „öðrum“ mat- vælum. Börn á íslandi eru dugleg og sjálfbjarga. Þau munu ganga í ísskápa heimilanna hér eftir sem hingað til og borða og drekka það sem þar finnst. Meðan bjórsins var beðið létu fjölmiðlar eins og stór- hátíð væri í nánd. Dagarnir voru taldir eins og þegar börn telja dag- ana til jóla. Sum dagblöð hafa látið að því liggja að hvergi sjáist merki um aukna áfengisneyslu á al- mannafæri þó að bjórinn hafi bæst við. Ég hef heyrt dæmi um hið gagnstæða. I grunnskóla einum í Reykjavík gerðist það að morgni 2. mars eða 2. í bjór að drengur úr unglingadeild kom með bjór í skólann og seldi félögum sínum. Að minnsta kosti einn keypti, drakk sinn bjór og varð drukkinn. Ráð- stafanir voru gerðar af hálfu skóla- yfirvalda og vonandi endurtekur þessi atburður sig ekki. Fólk sem hefur átt erindi um miðbæ Reykjavíkur á kvöldin virka daga, segir að helgardrykkjan hafi færst yfir á virku dagana einnig. Ungling- ar, sem áður röltu um miðbæinn með gosflöskur, veifi nú bjórflösk- um. Kunningjakona mín fór í versl- un á höfuðborgarsvæðinu að kvöldi dags fyrir skömmu. Þar háttar svo til að hægt er að setjast niður, utan verslana en undir þaki, og rabba saman í notalegu umhverfi. Um- hverfið var ekki eins notalegt og venjulega. Hópar af bjórdrukknum unglingum ráfuðu um staðinn og við eitt borð svaf kona ölsvefni. Þetta var í miðri viku, snemma kvölds. Hvemig geta foreldrar snúist til varnar? Besta ráðið hefur alltaf verið og mun trúlega vera áfram að gefa bömum sínum gott for- dæmi. Börnin gera eins og þú ger- ir, ekki eins og þú segir. Foreldrar verða að gera sér grein fyrir hvoru megin þeir standa, með eða á móti vímuefnum. Það er illa hægt að standa báðum megin. Gakktu niður í miðbæ nokkur kvöld. Ræddu við bömin þín. Taktu afstöðu þegar þú hefur skoðað málin af einlægni og heiðarleika. Elísabet Jensdóttir AÐLOKUM Yíkveiji skrifar Nú stendur sem hæst söfnun Handknattleikssambands is- lands. Landsmenn hafa fengið senda heim litmynd af sigurliðinu í París og gíróseðil að upphæð 400 krónur. Víkveiji hvetur alla til þess að greiða þessa upphæð. Með því móti getur fólk sýnt handknattleiks- landsliðinu þakklæti sitt í verki. Þessi upphæð er aðeins rétt rúm- lega það sem kostar að fara í bíó. Það er skoðun Víkveija að beina útsendingin frá úrslitaleik íslands og Póllands hafi verið á við góða Óskarsverðlaunamynd! XXX Handknattleikssambandið hefur upplýst að kostnaður við und- irbúning fyrir Heimsmeistara- keppnina í Tékkóslóvakíu næsta ár verði á þriðja tug milljóna. HSÍ hefur gengið frá endurráðningu Bogdans Kowalczyks sem þjálfara og þeir leikmenn, sem voru burðar- ásar gullliðsins í París, ætla að halda áfram að leika með liðinu. Það er því ástæða til að ætla að ísland geti náð langt í keppninni. Bogdan er án efa í hópi fimm beztu þjálfara í heimi og það er með ólík- indum að við íslendingar skulum hafa notið hæfileika svo góðs þjálf- ara á annan áratug. XXX Víkveiji hlustar helst á útvarp þegar hann er á ferð í bifreið sinni. Fyrir rúmum mánuði skipti Víkveiji um bíl og rúmar þijár vik- ur liðu áður en útvarp var sett í nýja bílinn. Á þessum skamma tíma hefur orðið mikil breyting og hún til hins verra. Stjaman og Bylgjan hafa sameinast og rásirnar eru sam- tengdar bæði kvölds og morgna. Þá hefur Hljóðbylgjan hætt útsend- ingum á höfuðborgarsvæðinu, en hún var ein frískasta rásin. Val- kostimir em orðnir of fáir. Vonandi sér Stjaman/Bylgjan sér fært að halda úti tveimur rásum þegar fram í sækir. Ef það er satt að hláturinn lengi lífið eru þeir félagamir í Spaugstofunni að vinna gott verk með þætti sínum í Ríkissjónvarpinu á laugardagskvöldum. Þeir fóra hægt af stað og sumir vora famir að efast um að þeir næðu sér á strik. En síðustu vikumar era Spaugstofumenn komnir á fulla ferð og flestir þættirnir era óborg- anlega fyndnir. XXX Það era miklar fréttir að tap Arnarflugs í fyrra skuli vera 224 milljónir króna. Langt fram eftir ári í fyrra lýstu talsmenn Arn- arflugs því yfir að reksturinn gengi vel og jafnvel mætti búast við hagn- aði af rekstri félagsins. Undir lok ársins var svo upplýst að staðan væri verri og tap yrði á félaginu. Nú þegar tölumar liggja fyrir era þær ótrúlega háar. Hvemig má þetta vera? T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.