Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. APRIL 1989 °riis<si ■miJSH’i fii-rTriaai Með 1 5 ára reynslu að baki í skipulagn- ingu sumarleyfisferða til Benidorm hefur Ferðamiðstöðin Véröld þá sérstöðu að geta boðið þér bestu gististaðina á þess- um vinsæla stað. Og þjónustutrygging okkartryggir þér betri aðbúnað í sumarieyfinu. arnaklúbbur Veraldar uropa Centet^ r Sfí Nú hafa allaríbúðirVeraldará Europa Center verið innréttaðar að nýju og vandlega yfirfarnar til að aðbúnaðurfarþega okkarsé eins og best verður á kosið. Við bjóðum þér betra sumarleyfi á Benidorm. Það er samdóma álit þeirra sem til þekkja, að gististaðirokkareru þeirvinsælustu á Benidorm vegna frábærrar staðsetningar og góðs aðbúnaðar. Barnaklúbburinn naut mikilla vinsælda í fyrra. Fararstjóri unga fólksins stendur fyrir grill- veislum, strandveislum, gönguferðum, dýra- garðsferðum og vatnatívolíferðum. Hér eru endalausir möguleikar fyrir unga fólkið. jónustutryggingin skiptir þijj máli Fyrst íslenskra ferðaskrifstofa býður Veröld farþegum sínum þjónustutryggingu sem tryggir þér góðan aðbúnað á áfangastað, því við erum vandlát fyrir þína hönd. F [ R 0 AIIII fl S T D 01N FLUGLEIÐIR AUSTURSTRÆTI17. SÍMI622200 jrotttg Gerðu verðsamanburo EUROPA CENTER Aðstaðan fyrir börnin i garðinum er af- bragðsgóð og staðsetningin frábær. Verð aðeins kr. B9.050,- pr. mann 2 fullorðnir með 2 böm í júní 8,1 rrui ,inf9 I 6bá filörignnmg nnil9ani9 inu uniðim I (.unifxonuOui IbM 88-0301 .noasirtA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.