Morgunblaðið - 23.04.1989, Qupperneq 8
MQRWXBLAÐtt) DAGBOK .•íiÍNxnQAfiL’R W. APRÍL 1989
T A P er sunnudagur 23. apríl. Jónsmessa Hólabiskups
1 Ux\.ljr um vorið. 4. sd. eftirpáska. 113. dagnrársins
1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.28 og síðdegisflóð kl.
19.45. Sólarupprás í Rvík kl. 5.28 og sólarlag kl. 21.27.
Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri
kl. 2.48. (Almanak Háskóla íslands.)
ÁRIMAÐ HEILLA
AA ára afinæli. í dag, 23.
t/U apríl, er níræður Þórð-
ur Pálmason fyrrum kaup-
félagsstjóri í Borgamesi,
Kvisthaga 17, Reykjavík.
Kona hans er frú Geirlaug
Jónsdóttir. Þau eru að heim-
an.
DA ára afinæli. í dag, 23.
OU apríl, er áttræður Jó-
hann Pálsson fyrrum skip-
stjóri og aflakóngur frá
Vestmannaeyjum, Dalbraut
18 hér I bænum. Kona hans
er Ósk Guðjónsdóttir frá
Oddsstöðum í EyjunS. Hann
var um árabil formaður Skip-
stjóra- og stýrimannafélags-
ins Verðandi og var í stjóm
LIU og sat á þingum Fiskifé-
lagsins. Hann er að heiman í
dag.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær var togarinn Snorri
Sturluson væntanlegur inn
af veiðum til löndunar. Á
strönd fóru Amarfell og
Jökulfell.
þ.m., er áttræður Daníel
Gíslason fyrram verslunar-
maður hér í Reykjavík,
Sörlaskjóli 20. Hann og kona
hans, Guðbjörg E. Guð-
brandsdóttir, ætla að taka á
móti gestum í Oddfellow-
húsinu afmælisdaginn kl.
17-19._________________
BRÁÐAVAKT
Vegna verkfalls á Land-
spítalanum hefur bráða-
vakt spítalanna verið
breytileg. í dag, sunnu-
dag: Landspítalinn.
Bráðavakt barnadeilda: í
dag, sunnudag, á Landa-
kotsspítala.
KRISTILEG samtök
kvenna, Anglow, efna til
fundar annað kvöld, mánu-
daginn 24. þ.m., í menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Hefst fundurinn með kaffi-
drykkju kl. 20. Fundurinn er
opinn öllum konum. Gestur
samtakanna á þessum fundi
verður kona frá Bandaríkjun-
um, Shirley Bradley að
nafni. Hún mun m.a. tala um
samfélag okkar við Guð og
hvert annað. Ritari þessara
kristilegu samtaka kvenna er
Sigrún Ásta Kristinsdóttir.
ITC-deildin Kvistur
heldur fund annað kvöld,
KROSSGÁTAN
LÁRÉTT: - 1 fjörmikil, 5
vínglas, 8 sól, 9 vaxin, 11
starf, 14 myrkur, 15 geta
neytt, 16 grefur, 17 illmælgi,
19 beitu, 21 trassi, 22 koma
nær, 25 skyldmenni, 26 vein-
ar, 27 spil.
LÓÐRÉTT: - 2 krot, 3
espi, 4 þekktar, 5 slungin, 6
skán, 7 dráttardýrs, 9 varkár-
ara, 10 mikil mergð, 12 fæð-
ingarhríðir, 13 örlagagyljuna,
18 æsingur, 20 leit, 21 tveir
eins, 23 kusk, 24 rykkom.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fátæk, 5 ágeng, 8 karga, 9 sleif, 11 ætlun,
14 lít, 15 efsta, 16 uggur, 17 róm, 19 munn, 21 hali, 22
nálægar^ 25 rói, 26 aka, 27 ill.
LÓÐRÉTT: - 2 áll, 3 æki, 4 kaflar, 5 ágætum, 6 gat, 7
níu, 9 skelmir, 10 eisunni, 12 lagnari, 13 nirfill, 18 ótæk,
20 ná, 21 ha, 23 Ia, 24 GA.
Tveir þingmenn yfirgefa Borgaraflokkinn:
Þetta er nú ekki allt mér að kenna, Sólnes minn. Denni gleymdi að passa sig...
MANNAMÓT
mánudagskvöld, í Hótel
Holiday Inn kl. 20. Fundurinn
er öllum opinn.
SAFNAÐARFÉL. Ás-
prestakalls heldur fund nk.
þriðjudag, 25. þ.m. Sr. Ámi
Bergur Sigurbjömsson segir
frá Rússlandsför og sýnir lit-
skyggnur. Þá koma í heim-
sókn konur úr Kvenfélagi
Breiðholts. Fundurinn hefst
kl. 20.30.
KVENFÉL. BSR efnir til
spila- og kaffikvölds í Skeif-
unni 17, félagsheimili Hún-
vetningafélagsins, annað
kvöld, mánudag, kl. 20.30.
FÉL. eldri borgara hefur
opið hús í dag, sunnudag, í
Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14.
Frjálst spil og tafl. Og í kvöld
kl. 20 verður dansað. Á morg-
un, mánudag, er opið hús í
Tónabæ. Verður byijað að
spila félagsvist kl. 14.
FRÉTTIR__________________
HEILSUGÆSLU STÖÐ V -
ARNAR í Hafnarfirði, Kópa-
vogi og Selfossi hafa fengið
til starfa sérfræðing í bama-
lækningum, segir í tilk. frá
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu í Lögbirt-
ingi. Hefur Einar Lövdahl
læknir verið skipaður í hálft
starf við Heilsugæslustöðina
í Hafnarfírði, við Heilsu-
gæslustöðina í Kópavogi í
fjórðungsstarf og Heilsu-
gæslustöðina á Selfossi í
fjórðungsstarf. Læknirinn tók
til starfa hinn 1. mars síðastl.
MÁLSTOFA í guðfræði.
Næstkomandi þriðjudag, 25.
þ.m., verður haldin málstofa
í guðfræði. Þá flytur dr. Örn
Steingrímsson fyrirlestur
sem hann nefnir Ferðir Abra-
hams um landið Kanaan.
Nokkrar bókmenntafræðileg-
ar athuganir á 1. Mósebók
ÞETTA GERÐIST 23. APRÍL
KVENFÉL. Kópavogs,
spilafundur, félagsvist, verð-
ur nk. þriðjudagskvöld kl.
20.30 í félagsheimili bæjar-
ins.
KFUK Hafnarfirði, Ad-
deildin, efnir til kvöldvöku nk.
þriðjudagskvöld í húsi félag-
anna Hverfisgötu 15 kl.
20.30. Sumri fagnað, Helga
S. Hróbjartsdóttir kennari
talar.
KVENFÉL. Breiðholts.
Næstkomandi þriðjudags-
kvöld verður farið í heimsókn
til Safnaðarfél. Ásprestakalls
og tekið þátt í fundi sem hefst
kl. 20.30.
KVENFÉL. Fríkirkj-
unnar í Reykjavík ráð-
gerir hópferð til Lúxemborgar
27. maí nk. Þær Sigurborg
í s. 685573 og Málfríður í
s. 19111 skrá þátttakendur
og veita nánari uppl.
12.-13. Málstofan er haldin í
Skólabæ, Suðurgötu 28, og
hefst kl. 16.
HÁDEGISVERÐUR presta
verður mánudaginn 1. maí
nk. í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju.
LAUF. Aðalfundur fer fram
í Gerðubergi 22. maí næst-
komandi.
UNGT FÓLK með hlutverk
efnir til þriggja kvölda biblíu-
námskeiðs þar sem fjallað
verður um nokkur mikilvæg-
ustu atriði kristinnar trúar.
Námskeiðið fer fram í Grens-
áskirkju og stendur yfir
mánudags-, miðvikudags- og
laugardagskvöld og hefst kl.
20.00 öll kvöldin og lýkur kl.
22.15. Kennarar verða úr
hópi samtakanna. Nánari
uppl. í síma 27460.
ERLENDIS:
1633: Suður-þýskir mótmæl-
endur ganga í Heilbronn-
bandalagið með Svíum og
Frökkum.
1795: Warren Astings fv.
landstjóri Breta á Indlandi
sýknaður af ákæru um land-
ráð.
1838: Reglulegar ferðir gufu-
skipa yfír Atlantshafið hefjast
með komu Sirius og Great
Westem til hafnarinnar í New
York.
1848: Orrustan um Slésvík.
1873: Ashanti-ófriðurinn
brýst út í Afríku.
1895: Rússar, Frakkar og
Þjóðveijar mótmæla afsali
kínversks landsvæðis við Jap-
ani.
1904: Bandaríkin fá í sínar
hendur eignir franska Pan-
ama-skurðarfélagsins.
1918: Orrustunni við Zee-
brugge Iýkur.
1924: Wembley-sýning opn-
uð.
1945: Her Bandamanna á ít-
alíu sækir að ánni Pó.
1952: Olíuleiðsla frá Kirkuk
til Banias fullgerð.
1965: Charles De Gaulle
Frakklandsforseti dregur
franskan liðsafla úr flotaæf-
ingum SEATO-bandalagsins.
1969: Sirhan B. Sirhan
dæmdur til dauða fyrir morð-
ið á Robert Kennedy (dómi
seinna breytt í fangelsisdóm).
1974: Bandaríkjastjórn heitir
Egyptum 250 millj. dollara
efnahagsaðstoð.
1975: S-Víetnamstjóm segir
af sér og skelfíng grípur um
sig í Saigon. Gerald Ford for-
seti Iýsir yfír að Víetnamstríð-
inu sé lokið.
HÉRLENDIS
1014: Bijánsbardagi.
1200: Jónsmessa lögtekin.
1727: Brottvikning Odds Sig-
urðssonar lögmanns staðfest.
1959: Varðskipið Ægir tekur
breska togarann Lord Mont-
gomery við Vestmannaeyjar.
Afinælisdagar: W. Shake-
speare leikritaskáld (1564-
1616), breski listmálarinn
J.M.W. Tumer (1775-1851),
S. Prokofjev tónskáld í Rúss-
landi (1891-1953), Halldór
Laxness 1902.
ORÐABÓKIN
að goska
Síðasta sunnudag var hér í
orðabókarhorninu minnzt á
so. að þórodda og hugsan-
legan uppruna þess. Hér
kemur annað sagnorð, en
það er so. að goska, sem
Bl. hefur í merkingunni að
gabba, leika á e-n. Þetta so.
er einnig vel þekkt í Árnes-
sýslu og trúlega víðar um
Suðurland a.m.k. í þessari
merkingu. En þar er hún
einnig höfð um að hnupla
og á þann hátt, að ekki
komist upp. Sagt er: „Hann
goskaðiþvi frá mér.“ Stund-
um var sagt um hrafninn:
„Hann goskaði mig á
þessu,“ þegar e-ð smálegt
hvarf, sem úti hafði legið.
Menn hafa almennt trúað
því, að so. þetta sé dregið
af verkum Gottsvins þess
Jónssonar, sem var viðrið-
inn Kambsránið forðum
daga og þótti bæði slyngur
við að næla sér í sitthvað
og þá ekki síður fela það,
þegar leitað var hjá honum.
Sbr. þá alkunnu sögu um
manninn, sem leitaði á náð-
ir Gottsvins, þegar gerð var
þjófaleit hjá honum, þar sem
hann var grunaður um að
hafa stolið brennivínskút.
Þá á Gottsvin að hafa sagt,
um leið og hann dýfði kútn-
um ofan í lýsisgrút og gerði
hann þannig torkennilegan:
Sá á ekki að stela, sem ekki
kannaðfela. — JAJ