Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.05.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989 9 VELKOMINÍ TESS t Hý seaðiag Einnig yfirstærðir Opið laugardag frá 10-12 NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Er þér annt um húð þína? i VOTAÐUÞÁsetoiuei j nnhQ _ ,|'a Seba Med hreinlælisvörurnar cru mildar UUlJfl lIIPll ^kalílausar og styrkja því og vernda U IIIUll nállúrlcgl varnarlag húöarinnar. s nhn J® Seba Med vörurnar mæla með sér sjálfar. K||fl ffHPjl Þeir sem kaupa þær einu sinni kaupa WUU IHHII þær aflur og aflur. s QhQ mn>| Scbíi Med fæst í apólekum og bctri uUfl illHII mörAoðum. Heildsölubirgdir: FRICO. Lotion Skemmtun Krabbameinsfélags Islands Dagur aldraóra - Uppstigningardagur § Skemmtun á Hótel Sögu (Súlnasalur) fimmtudaginn 4. maí 1989 kl. 19.30. Þríréttaður matur með kaffi á eftir, borinn fram kl. 20.00. Skemmtiatriði: 1. Létt tónlist frá Tónskóla Sigursveins. 2. Ávarp: Almar Grímsson, formaður KÍ. 3. Kór SVR syngur - stj. Sigvaldi Kaldalóns. 4. Tískusýning frá versl. Svanurinn og Herraríki - Módelsamtökin. 5. Gunnar Eyjólfsson - upplestur. 6. Danssýningar: Ballettskóli Sigríðar Ármanns. Dansskóli Hermanns Ragnars. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar. 7. Listakonurnar Ingveldur Hjaltested, óperusöngkona og Jónína Gísladóttir, píanóleikari. 8. Harmonikan dunar - Félag harmonikuunnenda sér um fjörið. 9. Fjöldasöngur - Pálmar Ólason við píanóið. Húsið fagurlega skreytt blómum frá Blómaversluninni Dalíu, Grensásvegi 50. Stjórnandi og kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. Aðgöngumiðar eru seldir hjá KÍ í Skógarhlíð 8 frá mánud. 24. apríl kl. 13-16 daglega og kosta 2500,-. Borð tekin frá á sama stað. Hópar þurfa að tilkynna þátttöku sem fyrst. Ferðavinningur í ferð með öldruðum til sól- arlanda með Úrvali. Allir sem fram koma gefa vinnu sína og rennur ágóðinn til stuðnings Heimahlynn- ingar krabbameinssjúklinga. Krabbameínsfélagið Fækkun rekstrareininga í sjávarútvegi Taprekstur, eiginfjárrýrnun og skuldasöfnun íkveiðum og vinnslu eru hættumerki í efna- hagslífi þjóðarinnar. Þar af leiðir að endur- skoða verður frá grunni „rekstrarlegt um- hverfi“ sjávarútvegsfyrirtækja. Jafnframt þarf að huga að uppbyggingu atvinnugrein- arinnar sjálfrar. Benedikt Valsson hagfræð- ingur fjallar um fjárfestingu í sjávarútvegi og „mat á ávinningi þess að fækka fisk- vinnslustöðvum" í nýju hefti af Sjávarfrétt- um. Staksteinar glugga lítillega í grein hag- fræðingsins í dag. Kjörstærðir fiskstofiia, flotans og vinnslunnar? Benedikt Valsson hag- fræðingur segir m.a. í grein sinni í Sjávarfrétt- um: „Þrátt fyrir augjjósar íyrirætlanir með At- vinnutryggingar- og Úr- eldingarsjóð í þá veru að beita sér fyrir aukinni rekstrarhagkvæmni í sjávarútvegi meðal ann- ars með fækkun rekstr- areininga, er ekki full- (jóst hvemig starfsemi nýstofiiaðs hlutafjársjóðs fellur að fyrirætlunum hinna fyrmefiidu tveggja sjóða. I unifjölluu um fækk- un rekstrareininga verð- ur ekki þjá því komist að spyija hvemig, hve margar, hvað breytist og svo framvegis. Tilgangur Atvinnutryggingar- og Úreldingarsjóðs svarar að hluta hvemig hægt sé að framkvæma slíka fækkun. En það sem skiptir meginmáli em að sjálfsögðu hin almennu rekstrarskilyrði í sjávar- útvegi og þá ekki síður opinber efiiahagsstjóm. Spumingar um umfang fækkunarimiar og áhrif hennar haldast í hendur. Afar erfitt er að segja nokkuð ákveðið um æski- lega fækkun rekstrarein- inga í sjávarútvegi, enda liggur ekki á lausu óum- deilanlegt mat á kjör- stærð fiskstofiia, hvað þá heldur kjörstærð fiski- fiotans og vinnslunnar í landi.“ 10% fækkun rekstrarein- inga — 700- 1.000 m.kr. bati Benedikt Valsson segir áfram: „Þrátt fyrir þetta er sett fram mat um áhrif á afkomu í botnfisk- vinnslu miðað við 10% fækkun rekstrareininga. En það skal tekið skýrt fram, að með þessari stærð er ekki verið að Ieggja mat á hina æski- legu fækkun rekstrarein- inga. Við þetta mat var lagt til grundvallar all- stórt úrtak úr rekstri fyrirtækja f botnfisk- vinnslu árið 1987. Framkvæmd matsins fór þannig fram, að um það bil 10% af rekstrar- | einingum sem sýndu lök- ustu rekstrarafkomuna í hverri grein fyrir sig vom felldar úr úrtakinu, þ.e. frystihús og saltfisk- stöðvar. Þar á eftir var framleiðsla aukin hjá þeim rekstrareiningum, sem eftir stóðu i sam- ræmi við það magn sem „losnaði" við fækkunina. Niðurstöður þessa mats um áhrif á afkomu í botnfiskvinnslu sýna að hreinn hagnaður eykst á bilinu 2,5-3,5 prósentu- stig, sem þýðir um 700- 1.000 m.kr. á núverandi gengfi í bættri stöðu greinarinnar. Ef samskonar fækkun færi fram í útgerð, mætti búast við enn meiri ávinningi en í vinnslunni. Fyrir því liggja einkum tvær ástæður. Sú fyrri er að útgerð er fjár- munaþyngri grein, eða í henni em bundnir meiri fastafjámuinir en í vinnslunni, sem gefúr þá til kynna hlutfallslega minni hækkun í breyti- legum kostnaðarliðum við betri nýtingu fasfa- fjárniuna. Hin ástæðan er meiri afkomubrcidd innan útgerðar en innan vinnslunnar." Ekki má rasa um ráð fram Grein Benedikts Vals- sonar er öll hin fróðleg- asta. Hann tekur skýrt fram að taka verði tillit til fleiri sjónarmiða við stefiiumörkun í þessari undirstöðugrein en skrif hans (jalli um, svo sem byggðasjónarmiða, at- vinnusjónarmiða og þjóð- hagslegs mats. Eða með öðmm orðum: fleiri fletir em á málinu en umfjöll- unarefhi hans eitt. Ljóst sé hinsvegar að í sjávar- útvegi, sem reyndar flestum öðrum greinum efhahagslífs okkar, gæti oftjárfestingar, sem bitni á arðsemi. Niðurlag greinarinnar er þannig: „Sú lausn sem einna helst bregður fyrir um þessar mundir gagnvart ofiQárfestingu í sjávarút- vegi, mætti kalla affjár- festingu, sem miðast þá við fækkun rekstrarein- inga. Með þessari fækk- un er stefht að auknu samræmi milli afrakst- ursgetu fiskistofiia og afkastagetu fastajjár- muna. Vænta má þess, að ýmis vandamá) verði í vegi slíkra breytinga. Eitt verður þó að varast, — það er að rasa um ráð fram í þessum efiium." HAGGLIINDS DENISON VÖKVADÆLUR ☆ Olíumagn frá 19-318 l/mfn. ☆ Þrýstingur allt aö 240 bar. ☆ Öxul-flans staðall sá sami og á öörum skófludælum. ☆ Hljóðlátar, endingargóöar. ☆ Einnig fjölbreytt úrval af stimpildælum, mótorum og ventlum. ☆ Hagstætt verð. ☆ Ýmsar gerðir á lager. ☆ Varahlutaþjónusta. ☆ Hönnum og byggjum upp vökvakerfi. Hljóðlátir, hraðvirkir Grafískt letur Vandaðir prentarar á einstöku verði SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skelðarási, Carðabæ símar 52850 - 52661 SKIPHOLT117 105 REYKJAVlK SlMI: 91 -2 7333
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.