Morgunblaðið - 03.05.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.05.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1989 9 VELKOMINÍ TESS t Hý seaðiag Einnig yfirstærðir Opið laugardag frá 10-12 NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Er þér annt um húð þína? i VOTAÐUÞÁsetoiuei j nnhQ _ ,|'a Seba Med hreinlælisvörurnar cru mildar UUlJfl lIIPll ^kalílausar og styrkja því og vernda U IIIUll nállúrlcgl varnarlag húöarinnar. s nhn J® Seba Med vörurnar mæla með sér sjálfar. K||fl ffHPjl Þeir sem kaupa þær einu sinni kaupa WUU IHHII þær aflur og aflur. s QhQ mn>| Scbíi Med fæst í apólekum og bctri uUfl illHII mörAoðum. Heildsölubirgdir: FRICO. Lotion Skemmtun Krabbameinsfélags Islands Dagur aldraóra - Uppstigningardagur § Skemmtun á Hótel Sögu (Súlnasalur) fimmtudaginn 4. maí 1989 kl. 19.30. Þríréttaður matur með kaffi á eftir, borinn fram kl. 20.00. Skemmtiatriði: 1. Létt tónlist frá Tónskóla Sigursveins. 2. Ávarp: Almar Grímsson, formaður KÍ. 3. Kór SVR syngur - stj. Sigvaldi Kaldalóns. 4. Tískusýning frá versl. Svanurinn og Herraríki - Módelsamtökin. 5. Gunnar Eyjólfsson - upplestur. 6. Danssýningar: Ballettskóli Sigríðar Ármanns. Dansskóli Hermanns Ragnars. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar. 7. Listakonurnar Ingveldur Hjaltested, óperusöngkona og Jónína Gísladóttir, píanóleikari. 8. Harmonikan dunar - Félag harmonikuunnenda sér um fjörið. 9. Fjöldasöngur - Pálmar Ólason við píanóið. Húsið fagurlega skreytt blómum frá Blómaversluninni Dalíu, Grensásvegi 50. Stjórnandi og kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. Aðgöngumiðar eru seldir hjá KÍ í Skógarhlíð 8 frá mánud. 24. apríl kl. 13-16 daglega og kosta 2500,-. Borð tekin frá á sama stað. Hópar þurfa að tilkynna þátttöku sem fyrst. Ferðavinningur í ferð með öldruðum til sól- arlanda með Úrvali. Allir sem fram koma gefa vinnu sína og rennur ágóðinn til stuðnings Heimahlynn- ingar krabbameinssjúklinga. Krabbameínsfélagið Fækkun rekstrareininga í sjávarútvegi Taprekstur, eiginfjárrýrnun og skuldasöfnun íkveiðum og vinnslu eru hættumerki í efna- hagslífi þjóðarinnar. Þar af leiðir að endur- skoða verður frá grunni „rekstrarlegt um- hverfi“ sjávarútvegsfyrirtækja. Jafnframt þarf að huga að uppbyggingu atvinnugrein- arinnar sjálfrar. Benedikt Valsson hagfræð- ingur fjallar um fjárfestingu í sjávarútvegi og „mat á ávinningi þess að fækka fisk- vinnslustöðvum" í nýju hefti af Sjávarfrétt- um. Staksteinar glugga lítillega í grein hag- fræðingsins í dag. Kjörstærðir fiskstofiia, flotans og vinnslunnar? Benedikt Valsson hag- fræðingur segir m.a. í grein sinni í Sjávarfrétt- um: „Þrátt fyrir augjjósar íyrirætlanir með At- vinnutryggingar- og Úr- eldingarsjóð í þá veru að beita sér fyrir aukinni rekstrarhagkvæmni í sjávarútvegi meðal ann- ars með fækkun rekstr- areininga, er ekki full- (jóst hvemig starfsemi nýstofiiaðs hlutafjársjóðs fellur að fyrirætlunum hinna fyrmefiidu tveggja sjóða. I unifjölluu um fækk- un rekstrareininga verð- ur ekki þjá því komist að spyija hvemig, hve margar, hvað breytist og svo framvegis. Tilgangur Atvinnutryggingar- og Úreldingarsjóðs svarar að hluta hvemig hægt sé að framkvæma slíka fækkun. En það sem skiptir meginmáli em að sjálfsögðu hin almennu rekstrarskilyrði í sjávar- útvegi og þá ekki síður opinber efiiahagsstjóm. Spumingar um umfang fækkunarimiar og áhrif hennar haldast í hendur. Afar erfitt er að segja nokkuð ákveðið um æski- lega fækkun rekstrarein- inga í sjávarútvegi, enda liggur ekki á lausu óum- deilanlegt mat á kjör- stærð fiskstofiia, hvað þá heldur kjörstærð fiski- fiotans og vinnslunnar í landi.“ 10% fækkun rekstrarein- inga — 700- 1.000 m.kr. bati Benedikt Valsson segir áfram: „Þrátt fyrir þetta er sett fram mat um áhrif á afkomu í botnfisk- vinnslu miðað við 10% fækkun rekstrareininga. En það skal tekið skýrt fram, að með þessari stærð er ekki verið að Ieggja mat á hina æski- legu fækkun rekstrarein- inga. Við þetta mat var lagt til grundvallar all- stórt úrtak úr rekstri fyrirtækja f botnfisk- vinnslu árið 1987. Framkvæmd matsins fór þannig fram, að um það bil 10% af rekstrar- | einingum sem sýndu lök- ustu rekstrarafkomuna í hverri grein fyrir sig vom felldar úr úrtakinu, þ.e. frystihús og saltfisk- stöðvar. Þar á eftir var framleiðsla aukin hjá þeim rekstrareiningum, sem eftir stóðu i sam- ræmi við það magn sem „losnaði" við fækkunina. Niðurstöður þessa mats um áhrif á afkomu í botnfiskvinnslu sýna að hreinn hagnaður eykst á bilinu 2,5-3,5 prósentu- stig, sem þýðir um 700- 1.000 m.kr. á núverandi gengfi í bættri stöðu greinarinnar. Ef samskonar fækkun færi fram í útgerð, mætti búast við enn meiri ávinningi en í vinnslunni. Fyrir því liggja einkum tvær ástæður. Sú fyrri er að útgerð er fjár- munaþyngri grein, eða í henni em bundnir meiri fastafjámuinir en í vinnslunni, sem gefúr þá til kynna hlutfallslega minni hækkun í breyti- legum kostnaðarliðum við betri nýtingu fasfa- fjárniuna. Hin ástæðan er meiri afkomubrcidd innan útgerðar en innan vinnslunnar." Ekki má rasa um ráð fram Grein Benedikts Vals- sonar er öll hin fróðleg- asta. Hann tekur skýrt fram að taka verði tillit til fleiri sjónarmiða við stefiiumörkun í þessari undirstöðugrein en skrif hans (jalli um, svo sem byggðasjónarmiða, at- vinnusjónarmiða og þjóð- hagslegs mats. Eða með öðmm orðum: fleiri fletir em á málinu en umfjöll- unarefhi hans eitt. Ljóst sé hinsvegar að í sjávar- útvegi, sem reyndar flestum öðrum greinum efhahagslífs okkar, gæti oftjárfestingar, sem bitni á arðsemi. Niðurlag greinarinnar er þannig: „Sú lausn sem einna helst bregður fyrir um þessar mundir gagnvart ofiQárfestingu í sjávarút- vegi, mætti kalla affjár- festingu, sem miðast þá við fækkun rekstrarein- inga. Með þessari fækk- un er stefht að auknu samræmi milli afrakst- ursgetu fiskistofiia og afkastagetu fastajjár- muna. Vænta má þess, að ýmis vandamá) verði í vegi slíkra breytinga. Eitt verður þó að varast, — það er að rasa um ráð fram í þessum efiium." HAGGLIINDS DENISON VÖKVADÆLUR ☆ Olíumagn frá 19-318 l/mfn. ☆ Þrýstingur allt aö 240 bar. ☆ Öxul-flans staðall sá sami og á öörum skófludælum. ☆ Hljóðlátar, endingargóöar. ☆ Einnig fjölbreytt úrval af stimpildælum, mótorum og ventlum. ☆ Hagstætt verð. ☆ Ýmsar gerðir á lager. ☆ Varahlutaþjónusta. ☆ Hönnum og byggjum upp vökvakerfi. Hljóðlátir, hraðvirkir Grafískt letur Vandaðir prentarar á einstöku verði SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skelðarási, Carðabæ símar 52850 - 52661 SKIPHOLT117 105 REYKJAVlK SlMI: 91 -2 7333

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.