Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.05.1989, Blaðsíða 27
27 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1989 ■—i—m n~>-----m----—— - Reuter Útffir prinsessu Syrgjendur bera mynd af Pang-ja prinsessu, ekkju síðasta krón- prins Kóreu. Þeir fóru fyrir líkfylgdinni sem lagði upp frá keis- arahöllinni í Seoul en prinsessan var greftruð skammt fyrir utan höfuðborgina á mánudag. HVÍTASUNNUKAPPREIÐAR HESTAMANNAFÉLAGSINS FÁKS hefjast fimmtudaginn 11. maí ki. 17.00 með keppni í B-flokki. Föstudaginn 12. maí kl. 17.00 keppni í A-flokki. Laugardagurinn 13. maí. Kl. 09.00 töltkeppni Ki. 11.30 unglingaflokkur Kl. 13.00 barnaflokkur Kl. 14.00 raðað í 6.-10. sæti í B-flokk Kl. 14.30 raðað Í.6.-10. sæti í A-flokk Kl. 15.00 raðað í 6.-10. sæti í tölti Kl. 15.30 kappreiðar Keppt verður í 300 m brokki og 150 m skeiði báðir sprettir. Mánudagur 15. maí kl. 12.30: Hópreið Fáks- manna, mótið sett og töltsýning unglingaklúbbs Fáks. Kl. 13.00 úrslit í unglingaflokki 1.-5. sæti Kl. 13.30 úrslit í barnaflokki 1.-5. sæti Kl. 14.00 úrslit í B-flokki 1.-5. sæti Kl. 14.30 úrslit í A-flokki 1.-5. sæti Kl. 15.00 úrslit í tölti 1.-5. sæti Kl. 15.30 kappreiðar Keppt verður í 250 m skeiði, 250 m stökki, 350 m stökki og 800 m stökki. Keppendur athugið að keppni í barna- og unglingaflokki, A-flokki, B- flokki og tölti fer fram á Asavelli. Hestamannafélagið Fákur Hryðjuverkamenn í Danmörku: Einn þeirra vann á Kaupmannahöfn. Frá Nils J. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. EINN af hryðjuverkamönnunum tíu, sem handteknir voru í Dan- mörku á föstudag, hafði starfað á Kastrup-flugvelli í sjö ár, meðal annars við að ferma flugvélar, að sögn danska dagblaðsins Jyl- landsposten. Þetta var á árunum 1973-80. Yfirmaður flugvallarins, Knud Heinesen, sagði í samtali við blaðið að þessar upplýsingar hefðu komið sér mjög á óvart og rannsakað yrði hvort einhver hinna hryðjuverka- mannanna tengist flugvellinum. Um svipað leyti og maðurinn hætti störfum á flugvellinum hlaut hann dóm fyrir skemmdarverk, rán og íkveikjur á vegum Sósíalíska frelsishersins í Danmörku á árunum 1979-80. Hann hætti störfum á velli- numn í janúar 1980 vegna þessara mála, að sögn Jyllandsposten. Hryðjuverkamennirnir tíu eru Kastrup grunaðir um að hafa átt þátt í mestu ránum sem framin hafa verið í Dan- mörku á undanförnum átta árum. Auk þess er talið að þeir-séu viðriðn- ir mannrán og morð. Þeir hlutu þjálf- un í æfingabúðum fyrir hryðjuverka- menn á Sýrlandi og tengjast hryðju- verkasamtökunum Alþýðufylking- unni fyrir frelsun Palestínu, PFLP. Lögreglan fann fjölmörg vopn í eigu hópsins í Kaupmannahöfn. RISARNIR UNDE OG LANSING SAMEINAST LINDE A.G. í Vestur-Þýskalandi og LANSING LTD. íBretlandi hafa sam- einast í eitt fyrirtæki, LINDE WGA Group, með aðsetur íAschaffenburg í V-Þýskalandi. LINDE A. G. er nú lang stærsti framleiðandi á hvers konar vörulyfturum í Vestur-Evrópu með verksmiðjur íÞýskalandi, Frakklandiog Bretlandi. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA hefur nú tekið að sér umboð fyrir LINDE vörulyftara og býður fjölbreyttara úrval en nokkru sinni fyrr á rafmagns og dísel vörulyfturum, með lyftigetu frá 0,5 til 42 tonna. Kynnist úrvalinu hjá okkur. Það er fjölþætt, verðið sanngjarnt og gæðin ótvíræð. UNDE-LANSING UMB0ÐIÐ Á ÍSLANDI BÚNADARDEILD SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 7UM h r WTnr/vf í ... starfsemi Ferétaskrifstöfunnar raskastþví svolítið fram á þriðjudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.