Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989 9 Við hjá Eldhús og bað hf. bjóðum þér ekki bara ráðgjöf um vel útfært eldhús og baðherbergi. Við aðstoðum líka við uppsetningu og frágang - frá upphafi til enda. Við útvegum iðnaðarmenn, s.s. smiði, rafvirkja, pípara og málara, sjáum um verkstjórn og útvegum allt sem til þarf. Við útfærum þínar hugmyndir, gerum tillögur og kostnaðaráætlun. Pægileg þjónusta, frá upphafi til enda - hittumst! Faxafeni 5, sími 685680 (Skeifunni) Civic Hatchback Vél: 16 ventla, 75/90/130 Din hestöfl. Verö frá kr. 715.000. VERKrALLSPÖSTUR Veist þú Veistu »5 þeir srm eni 1 vericfalll tni peir »cm: • vinna a& vcmdun rukiaiofnanna og annarra auMinda lalendlnga • mennla bðmln okkar • atanda vör& um aögu okkar og menningu • vlnna aö uppgrxöslu landslna • annaal pí aem eru sjúklr • cnduihxfa pl aem eru ajúkir • alnna peim aem eiga i aílrxnum og ftlagalegum erfiNcikum • hafa efUrlit meö matvxlum og hellbrlg&i landamanna e • gxta ríturöryggia almennings • segja fyrlr um ve&ur og efla öryggi ajömanna og peirra sem þurfa a& treyata á hverful nittúruödin • stu&la aö heilbrigöi og velferö dýrarma Núverandi laun og kröfur: • hjúkrunarfrx&ingur, aem er deildarstjön og ber ibyrgö 4 20 ajúkllngum, meö 6 ira starfareynslu og 4 ára hlakölanám a& bakl, hefur 1 laun 71.739.- kr. • UfTrxöingur meö tveggja ira atarfareynalu á Veiötmála atofnun hefur 55.019-- kr. 1 mánu&i • byrjunarlaun framhaldaakólakennara eftir 4ra - 5 ára háakölanlm eni 58.942 - kr. á minu&i.. • jar&frx&ingur meö 5 ára háak&lanám og tveggja ira aurfareynalu hjá Landmxlingum lalanda hefur 65.020,- kr. á mánu&i. • veöurfrxölngur á Veöuratofu lalanda, meö doktorspröf og 14 ira atarfareynalu, hefur 88.180,- Itr. i mánubi • byrjunartaun ftlagsrá&gjafa eftir 4 ára háakölanám eru Krafa okkar er a& lágmarkalaun ver&i 69.000,- kr. reyrrt verbi a& aamrxma Uun perra aem vinna hji riklnu og hlnum almenru marks&i á prenair árum. Raddir fólks í verkfalli Morgunblaðið hefur ekki legið á þeirri skoðun sinni að heildarkröfur BHMR- fólks séu ekki í samræmi við efnahags- legan veruleika í samfélaginu á líðandi stundu. Verkfallsmenn BHMR eiga hins vegar, eins og allir aðrir, rétt á því að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Af þeim sökum telja Staksteinar rétt að tíunda fáein atriði úr „Verkfallspóstin- um“, dreifiriti háskólamenntaðs fólks í verkfalli. Þá verður staldrað við viðtal í sjómannablaðinu Víkingi, þar sem því er haldið fram, að „Greenpeace-samtökin séu að setja á stofn skóla sem tengist Moskvu. „Lítil saga af brauðstriti“ I Vorkfallspóstinum segir: „Hjón komu heim frá námi árið 1973. Konan með kennarapróf frá Kennaraháskóla Islands og tveggja ára viðbót- arnám frá Kennarahá- skóla í Danmörku. Mað- urinn er tæknifræðingur. Við upphaf starfe voru laun beggja um 50 þús- und krónur. Um þær mundir kostaði mjólk- urlitrinn um 20 kr. Fyrir mánaðarlaunin á þessum tima gat kennarinn keypt 2.500 litra af mjólk. Byijunarlaun kennara eru nú að loknu B.A. prófi og uppeldis- og kennslufærði 58.942 kr. en tæknifræðings 71 þús. Kennarinn fær 990 Útra af mjólk eða rúmlega 1500 lítrum minna en kennari með sambæri- lega menntun sem hóf kennslu á byijunarlaun- um árið 1973. Tæknifeerðingurinn sem hefiir starfað sam- fleytt siðan 1973 feer nú 122.379 kr., en kennarinn hefur 71.016. kr. eftir jafiilangan starfetima. Munurinn á launum þeirra í dag er 52.363. kr.“ „Sambærileg kjör við aðra“ Þá segir í Verkfells- póslinum: „Það er alkunna að á undanfomum árum hafe launþegar samið um að námskeið sem þeir sækja séu metin til launa. Þann- ig hækkar fiskvinnslu- fólk um 2.823 kr. á mán- uði eftir 40 stunda nám- skeið. Kennarar hækka um einn launaflokk eftir 200 stunda námskeið eða 1.838 kr. ef tekið er mið af kennara með 6 ára starfereynslu. Aðrir háskólamennt- aðir rikisstarfemenn fá enga hækkun þótt þeir sæki námskeið. Við tejj- um nyog mikilvægt að leiðrétta þetta misræmi og gemm því kröfu um að námskeið og önnur endurmenntun sé metin til launa hjá háskóla- menntuðu fólki eins og þjá öðmm stéttum." „Vilja há- skólamennt- aðir meira en aðrir?“ Enn segir í Verkfells- póstinum: „Ráðamenn og samn- inganefhd ríkisins hafe hamrað mikið á þvi í fjöl- miðlum að undanförau að BHMR-menn vifji hækkanir umfram aðra i þjóðfélaginu. Og til þess er ekkert svigrúm segja þeir. En lítum á stað- reyndimar. Samkvæmt könnun Félagsvísinda- stofhunar er eftirfarandi staðreynd. Launahækk- anir frá nóv. 1987 til nóv. 1988: 9 BHMR: Heildarlaun hækkuðu um 8%. 9 Heildarlaun allra launþega hækkuðu um 21%. 9 Heildarlaun skrif- stofufólks á almennum markaði hækkuðu um 32%. Síðastliðið haust vom heildarlaun BHMR- manna að meðaltali 10 þúsund kr. lægri en heildarlaun iðnaðar- manna á mánuði og rúm- lega 6 þúsund kr. lægri en skrifetofufólks. Há- skólamenntað fólk í einkageira hafði 70-80% hærri laun en sambæri- legir hópar hjá hinu opin- bera. Þróunin hefur síst snúist BHMR-fólki í hag“. Greenpeace og Moskva Svo segir í DV-frétt: „I nýjasta hefti sjó- mannablaðsins Víkings er viðtal við Magnús [Guðmundsson kvik- myndagerðarmann] þar sem hann segir frá stofii- un skóla ,á vegum Gre- enpeace til að mennta ungt fólk í náttúmvemd. Segir Magnús að forystu- maður skólans verði Mic- hael Gylling Nielssen, sá sem stjómar aðgcrðum samtakanna £ Norður- höfum. Mun hann verða með sex mánaða verk- efiii í Moskvu við að koma á samstarfi við sovézk yfirvöld. Munu sovézk stjómvöld hafe lofeð Greenpeace 25 mil\jón dollara greiðslu fyrir rokkplötu. A helm- ingurinn að greiðast Gre- epeace i sumar en hinn helmingurinn að renna til stofiiunar í Moskvu sem tengist skólanum og er undirdeild í Heims- friðarráðinu". Civic Sedan GL sjáifskiptur Vél: 16 ventla, hestöfl 90/116 Din. Verðfrákr. 899.000. Civic Shuttle 4 WD Fjórhjóladrif- GTI, vél 116 Din. Verð: 1.030.000 Tökum vel meó farna notaöa bíla upp í nýja BKLASÝNING ÍDAGKL. 13-16. GJ HONDA Vatnagörðum 24, sími 689900. RAGNAR ARNI HENRY Syngjandi sæll og glaóur opnar^stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason i dag bílasölu á Eldshöfóa 18 - beint niður af Bifreiðaeftirlitinu - Bílasala á betri nótum enda vanir menn. Traust og vinaleg viðskipti! „Vertu ekki að horfa svona alltaf' á auglýsinguna heldur Bílasala láttu siá Þ'g' dag. Ragnars Bjarnasonar, Tökum allar gerðir bifreiða Eldshöfða 18, sími 673434 á SÖIuskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.