Morgunblaðið - 13.05.1989, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989
EINIMIG ERU VÖRUR OKKAR TIL SÖLU í FERÐAMARKAÐINUM, BÍLDSHÖFÐA 12, SÍMI 674100
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
Þótt gengíö hafí hækkað
am 24%*,
þótt 11,25% vörugjaldí
hafí verið bætt ofan á,
þótt þetta hafí allt gerst
hefttr þessí stóll lækkað
um 21%, úr 1.150 í
950 stgr.
íslenskar krónur frá þvi
ífYrra.
Alla leíð frá Costa Ríca.
Nýtt í Evróptt og á ís-
landí.
Glæsíleg plasthúsgögn
með púðum sem mega
standa útí allt áríð.
Gengi maí 1988 20,6811
mai 1989 25,0000
Opíð um helgina
Laugardag 11-16 Sunnudag 12-16
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
EYJARSLÓÐ 7 - SÍMI 621780
Vorttm að fá ný plast
húsgögn, fúruhúsgögn.
Aldreí meíra úrval.
SENDUM í PÓSTKRÖFU
Sr. Þórir kveð-
ur Dóm-
kirkjusöfiiuðinn
í hátíðarmessunni í Dómkirkj-
unni klukkan 11 á hvítasunnu-
dagsmorgun kveður sr. Þórir
Stephensen söfhuð sinn eftir
nærri 18 ára þjónustu þar. Sr.
Þórir bæði prédikar og þjónar
fyrir altari í þessari kveðju-
messu. Flutt verður hátíðatón sr.
Bjarna Þorsteinssonar, en svo
verður mikill tónlistarflutningur
annar.
Sú dagskrá hefst klukkan 10.30.
Dómkórinn syngur undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar. Eyþór
Arnalds leikur á selló og Halla
Margrét Árnadóttir syngur stólvers
í messunni. Þau Eyþór og Halla
Margrét eru bæði fermingarbörn
sr. Þóris og eru að ljúka tónlistar-
námi á þessu vori.
Sr. Þórir vígðist 21. júní 1954.
Hann var fyrst tæp 6 ár í Staðar-
hólsþingum í Dölum, síðan rúm 11
ár á Sauðárkróki og lætur því nú
af embætti eftir 35 ára prestsþjón-
ustu.
Forráðamenn Dómkirkjunnar
vænta þess, að fjölmenni verði við
kveðjumessu sr. Þóris og honum
þökkuð þau ákaflega góðu störf,
sem hann hefur unnið fyrir Dóm-
kirkjusöfnuðinn á undanförnum
árum.
Honum fylgja á leið hjartanlegar
þakkir fyrir störf hans í Dómkirkj-
unni og blessunaróskir honum til.
handa og fjölskyldu hans, nú er
hann tekur við störfum staðarhald-
ara í Viðey.
(Frá Dómkirkjunni)
Vorsýning á
Kjarvalsstöðum
VORSÝNING Myndlista- og
handíðaskóla íslands verður
haldin á Kjarvalsstöðum dagana
13.—21. maí.
Sýningin verður opin alla dagana
frá klukkan 11—18. Sýnd verða
lokaverkefni útskriftarnemenda
sem að þessu sinni eru 49.
SKOVERKSMIÐJAJsl IÐUNN
LOKA-LOKAUISAIA
Laugavegi91 (kjallara Domus)
Kuldaskór
Herraskór
Dömuskór
Spariskór
Sumarskór
Barnaskór
Sportskór
Inniskór
Opið virka daga frá kl. 13 til 18,
Laugardaga frá kl. 10 til 14.
ALLIR SKOR A 500 TIL 1.000 KRONUR