Morgunblaðið - 13.05.1989, Side 36

Morgunblaðið - 13.05.1989, Side 36
36 Hluthafar áskast uai ESPACE1100 Við leitum að hluthöfum í góðar ferðaskútur. BENCO Lágmúla 7, sími 91-84077 Toyota Hilux EFI Extracap SR5 árgerð ’86. Nýtt plasthús á palli, vél með beinni innspýt- ingu, sparneytinn og kraft- mikill. Lúxusinnrétting, útvarp/segulb., skúffa klædd nælon o.fl. o.fl. Verð 1080 þús. GMC Diesel Cargo Van Vendura 3500 Árgerð '86. 8cyl.2.6 2ldieselvél. Sérstaklega skemmtileg. Bíllinn er Heavy Duty og vel útbúinn með sjálfskiptingu, vökvastýri, aflbremsum, skyggniogljósáþaki. Utvarp/segulb. Verð980þús. Toyota Hilux Extracap árgerð '85. Lengri gerð 4x4. Bíllinn er með veltigrind, framstuðgrind, mjög upp- hækkaður með kastlugtum, sætum á palli, talstöð og allskonar öðrum aukahlut- um. Útvarp/segulb. Glæsilegur bíll. Vélsleðar á góðu verði Formula MXLT ’87. Lengra belti. 2 manna með ýmsum aukahlutum, svo sem átta- vita. Verð 350 þús. Artic Cat Wildcat árgerð '88,106 hö. Eins og nýr. Verð 410 þús. Upplýsingar í síma 17678 frákl. 16til20 í dag og næstu daga. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989 Jón Högnason, skip- sijóri - Minning Fæddur 13. febrúar 1891 Dáinn 1. maí 1989 Tendafaðir minn Jón Högnason fyrrv. skipstjóri lést að Hrafnistu 1. maí sl. eftir langa og gifturíka ævi. Hann fæddist að Eystri-Sól- heimum í Mýrdal 13. febrúar 1981 og var því 98 ára er hann lézt. Foreldrar Jóns voru hjónin Ragnhildur Sigurðardóttir og Högni Jónsson bóndi að Eystri- Sólheimum í Mýrdal. Þau hjónin áttu fimm syni og var Jón næst elstur. Hinir voru Sigurður bóndi í Sólheimakoti í Mýrdal, Eyjólfur bóndi að Suður-Hvoli í Mýrdal, Elías verkstjóri í Reykjavík og Sveinbjöm prestur og alþingismað- ur að Breiðabólstað í Fljótshlíð. Eins og nafnið bendir til var Jón af hinni kunnu Prestahögnaætt, Högna Sigurðssonar prests f. 11. ágúst 1693, d. 7. júlí 1770, þekkt- ur fyrir að eiga átta syni, er allir urðu prestar. Það vakti mikla at- hygli þegar faðir og synir gengu aliir hempuklæddir til kirkju að Breiðabólstað í Fljótshlíð. Afi eins og ég ætíð kallaði hann var mikill gæfumaður í sínu einka- lífí, en hann var tvíkvæntur. Fyrri kona afa var Stefanía Vilborg Grímsdóttir, dóttir Gríms Sigurðs- sonar bónda í Nikhól í Mýrdal og Vilborgar Sigurðardóttur. Þau giftu sig 21. maí 1921 og eignuð- ust 6 böm. Tvær dætur dóu í frum- bemsku en fjögur eru á lífi. Högni skipstjóri, kona hans er Árný Guð- munsdóttir. Þau eiga þijá syni, Jón Vilberg, Gunnar og Sveinbjöm. Eina dóttur eignuðust þau, Vil- borgu, en hún lést á fyrsta ári; Vilborg, maður hennar er Sigurður Siguijónsson, sjómaður. Þau eiga Fæddur 12. júlí 1918 Dáinn 6. maí 1989 Enginn veit sína ævina fyrr en öll er, segir gamalt íslenskt mál- tæki. Þetta flaug mér í hug þegar mér barst sú fregn að Páll As- geirsson væri látinn. Það er aðeins liðin rúm vika frá því ég hafði ávarpað hann í kveðjuhófi í kaffi- stofu húss Orkubús Vestfjarða á Flateyri. Tilefnið var að Páll var að láta af störfum, eftir áratuga langt starf sem starfsmaður raf- veitunnar. Páll fæddist 12. júlí 1918 að Baulhúsum í Arnarfirði. Foreldrar hans vom þau Ásgeir Matthíasson og Guðbjörg Kristjánsdóttir. Systkinahópurinn var stór á nútímamælikvarða eða alls átta systkini. Tvíburabróðir Páls lést um eins árs að aldri. Páll mun hafa alist upp á Baulhúsum og stundað þaðan sjósókn á ungl- ingsárum sem og frá Bíldudal allt til 17 ára aldurs. Hann bjó á Flat- eyri í eitt ár 1941, en flutti þá til Isaijarðar, þar sem hann giftist eftirlifandi eiginkonu sinni, Þor- gerði Jensdóttur, þann 6. desember 1942. Bjuggu þau á ísafirði, þar sem hann stundaði sjómennsku, til ársins 1949 en þá fluttu þau hjón til Flateyrar. Páll lauk svokölluðu minna vélanámskeiði á ísafirði árið 1944. Þau hjón eignuðust sjö börn: Matthías f. 1943 (lést barn að aldri af slysförum), Sigríður f. 1944, Sturlaugur f. 1946, Kristján f. 1947, Aðalheiður f. 1949, Pálína f. 1951 og Matthías f. 1952. Frá því Páll kom til Flateyrar stundaði hann sjósókn á mb. Sjöfn með Sölva Ásgeirssyni skipstjóra þijú börn, Jón Kristján, Siguijón og Steinþóru; Ragnhildur, maður hennar er Sigurjón Stefánsson skipstjóri, þau eiga fjögur böm, Stefaníu, Jón, Sigrúnu og Stefán; Grímur stýrimaður, ókvæntur. Öll eru barnabörnin myndar- og dugn- aðarfólk. Tengdaforeldrar mínir bjuggu lengst af í Vesturbænum á Ránar- götu 8. Afi útskrifaðist úr far- mannadeild Stýrimannaskólans 1914. Afi var stýrimaður og skip- stjóri á togurum í 18 ár. Skipaskoð- unarmaður hjá Skipaskoðun ríkis- ins var hann í 22 ár, og eftir að hann náði sjötugsaldri vann hann í frystihúsi í 7 ár. Heimilið á Ránargötu 8 var mik- ið myndarheimili, þar sem hinar fornu dyggðir voru í heiðri hafðar. Vinnusemi og regla á öllum hlut- um, gestrisni og góðvild mættu öllum skyldmönnum sem öðrum. Glaðværð ríkti á heimilinu og hefur maðurinn minn oft minnst á hve söngelsk móðir sín hafi verið. Eg sá aldrei tengdamóður mína, en systur hennar Þóra og Sigga, sögðu mér oft hve falleg kona Borga systir þeirra hefði verið, en svo var hún kölluð á meðal vina. Vilborg var manni sínum góð eigin- kona og börnum sínum mikil móð- ir. Afí var dugaðarforkur og aflaði vel. Oft hafa verið andvökunætur hjá sjómannskonunni, þegar illviðri geisuðu á veturna og treysta varð á Guð, að skip og áhöfn skiluðu sér heilu í höfn. Afi var skipstjóri a b/v Gull- toppi í Halaveðrinu mikla 1925. Það var 8. febrúar sem skall á aftakaveður á Halamiðum, en þar voru þá margir togarar að veiðum. í veðri þessu fórust tveir togarar, til ársins 1952, en það ár hóf hann störf sem vélgæslumaður hjá Raf- veitu Flateyrar. Rafmagn rafveit- unnar var framleitt með keyrslu dieselvéla í þann tíma og voru gengnar vaktir við keyrslu vél- anna. Rafmagn var rofið á kvöld- in, nema þegar eitthvað mikið stóð til, svo sem við komu skipa, dans- leiki og samkomur að ekki sé talað um þegar vaka þurfti yfir sængur- konum. Húsnæði rafveitunnar var oft líkast félagsmiðstöð, þar sem menn komu saman og tóku spil og röbbuðu um það sem efst var á baugi á hveijum tíma. Páil tal- aði um að lesa hafi mátt neyslu- munstur Flateyringa eftir álagi vélanna, t.d. þurfti mikla orku til að sjóða kjötmeti en mun minni við soðningu fiskmetis. Vélgæslu- mennirnir voru þannig innst í hringiðu mannlífsins á staðnum. Við yfirtöku Rafmagnsveitna ríkisins á Rafveitu Flateyrar og síðar stofnun Orkubús Vestfjarða varð Páll starfsmaður þessara fyr- irtækja. Eins og ég gat um í upp- hafi héldu samstarfsmenn Páls kveðjusamsæti honum til heiðurs þegar hann lét af störfum þann 28. apríl sl. Þar voru samankomn- ir margir af samstarfsmönnum Páls til að kveðja hann. Engum hygg ég hafi boðið í grun að svo stutt væri til hinstu kveðjustundar Páls, sem raun bar vitni. Starfs- menn Orkubús Vestíjarða starfa oft við erfið skilyrði og álag á þá tíðum mest þegar veður eru verst og ýmsar voru sögurnar sem Páll kunni af svaðil- og erfiðleikaförum. Hygg ég að á slíkum stundum hafí menn hrist sig saman og oft- lega bundist sterkari böndum en annars hefði orðið. með samtals 68 menn um borð og er þetta mesta og mannskæðasta sjóslys íslandssögunnar. En svo barði sorgin að dyrum, Vilborg lést 16. febrúar 1942 að- eins 52 ára að aldri. Mikill harmur var kveðinn að afa og börnunum, en þau studdu hvert annað og héldu heimili sam- an uns þau stofnuðu sitt eigið heimili. Það var ekki laust við, að ég kviði því svolítið að hitta tengdafólk mitt, en það voru óþarfa áhyggjur, því að afi tók vel á móti mér, glettinn og spaugsam- ur og systkinin alúðleg. Fyrir þetta vil ég þakka. Það var mikið lífslán að tengjast þessu góða fólki. Ég minnist þess þegar við Högni misstum Vilborgu litlu dóttur okk- ar eftir mikil veikindi. Ég var ein heima, Högni úti á sjó, en Dísa systir mín kom til mín. Hún hringdi í afa á þessari erfiðu stundu. Hann kom að vörmu spori og signdi yfír litlu telpuna um leið og hann sagði þessi fallegu orð: „Amma tekur á móti þér“. Það er trú mín að þær nöfnurnar hafi tekið á móti honum með opinn faðminn á eilífðar- ströndinni ásamt öðrum ástvinum. Seinni kona afa var Karitas Grímsdóttir, f. 26. janúar 1897 d. 17. desember 1985. Karitas var mikil myndarkona. Þau studdu hvort annað í ellinni. Heimili þeirra í Miðtúni 21 var opið börnum og bamabörnum og þangað var gott að koma. Afi hélt fullrí rænu til hins síðasta, og bað að heilsa öllum snum vinum og ættingjum. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Ámý Guðmundsdóttir Til þess að skrifa þakkar- og minningargrein um Jón Högnason skipstjóra þarf betri rithöfund en undirritaðan. Ég var háseti með honum á tog- aranum Gulltoppi í Halaveðrinu 7. og 8. febrúar 1925. Frásagnir af Halaveðrinu hafa nú verið Fyrir mér var Páll Ásgeirsson sú manngerð sem ekki lá á skoðun sinni um hlutina og oft tók hann skemmtilega hressilega til orða. Þrátt fyrir að hann væri ekki full- komlega heilsuhraustur veigraði hann sér ekki við að takast á við verkefni sem voru honum í raun ofraun. Hjálplegur var hann mörg- um við viðgerðir bíla og áhalda enda hagleiksmaður, eins og ýmis líkön og hlutir sem hann smíðaði bera vitni um. Sem unglingur kom ég oft inn á heimili þeirra hjóna og líkaði vel. Minnisstætt er mér þegar ég sem barn var að virða fyrir mér snjóþrúgurnar hans Palla á Rafstöðinni, að ekki sé talað um módelsmíðina hans. Páll Ásgeirsson verður jarðs- unginn í dag frá ísafjarðarkapellu. Fyrir hönd Orkubús Vestfjarða vil ég þakka honum fyrir heilladijúg störf á liðnum árum. Eiginkonu, bömum og öðmm aðstandendum votta ég dýpstu samúð. Eiríkur F. Greipsson, formaður stjórnar OV. Mig langar að minnast í fáum orðum tengdaföður míns, Páls Ás- geirssonar, sem nú er horfínn allt of fljótt. Af hveiju hann, hann sem alltaf var svo kátur og hress, og alltaf tilbúinn að hjálpa öllum sem þess þurftu með, ég held það hafi verið alveg sama hvað ég og mín fjölskylda hefði beðið hann um, hann hefði græjað það strax eins og hann sagði svo oft, „við græjum þetta bara“. Mér er minnistætt er við fluttum inn I húsið okkar, þá vantaði allar innréttingar. Ég var eitthvað að tala um að ég hefði ekkert til að setja fötin í. Þá var ekkert mál að útbúa smá hengi og hillur. Og það var gert. Það var allt svo auðvelt og sjálfsagt hjá honum 'Palla mínum. Páll var giftur góðri konu, Þorgerði Jensdóttur, sem nú hefur misst mikið. Elsku Gerða mín, ég bið guð að skráðar í bækur en lifa enn meðal eldri manna og munu ekki gleym- ast. Þarna fór saman ofsa storm- ur, snjókoma, ísing og mikið frost og mikið hafrót, þannig að skipið okkar Gulltoppur klauf öldutopp- ana og fór ofaní öldudalina klukk- utímum saman og var stórkostlegt að fylgjast með hvemig skipið lyft- ist á næsta sjó og var gott sjóskip. En allt í einum kom einn mikill brotsjór frá stjómborða og braut niður allt sem hægt var að bijóta, meðal annars nokkuð af stjórn- klefa skipsins og fyllti skipstjóraí- búð af sjó og hálffyllti hásetaíbúð- ir, sjórinn lagði skipið á bakborðs- hlið og við það kastaðist farmur skipsins, saltfiskur og kol, allur út í bakborðshlið skipsins og þannig lá skipið okkar í hálfa klukkustund eða lengur þar til skipshöfninni tókst að fara niður í lestar og kolabox og færa til farminn. Skipstjóri okkar Jón Högnason sem var mikill og aðgætinn sjó- maður, stóð að stjórn skipsins í þessum átökum ásamt öðram stjómarmönnum sem áttu stóran styrkja þig og alla ástvini. Megi elsku tengdafaðir fara í friði og friður guðs blessi hann. Legg ég nú bæði líf og önd, Ijúfi Jesús, í þína hönd. Síðast þegar ég sofna fer, sitji guðs englar yfir mér. (H. Pétursson) Guðmundína Hallgrímsdóttir Hann elsku afí minn er horfínn, sem ég á afar erfitt með að trúa. Hann veitti mér svo mikinn kær- leik og ástúð. Hann var besti mað- ur sem hægt er að kynnast, alltaf tilbúinn að gera allt fyrir alla og hjálpa manni ef eitthvað bjátaði á. Þegar ég var ekki hjá afa og ömmu á Grandarstígnum á Flat- eyri hringdi hann í hverri viku, til þess að athuga hvernig ég hefði það. Fyrir mér var hann kletturinn í hafinu, alltaf tryggur og traustur og alltaf hægt að leita til í raun. Margar yndislegar stundir átti ég með afa og ömmu, bæði fyrir vestan og einnig í sumarfríum víðs vegar um landið og erlendis. Afi var mjög fróður og sagði skemmti- lega frá. Páll Asgeirsson, Flateyri - Minning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.