Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAI 1989 4 ÆKWWWmWMMMAUGLYSINGAR Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Jttffgtutlrlafeife Barnagæla? Umhyggjusöm, vel gefin stúlka á aldrinum 18-28 ára óskast sem heimilishjálp í út- hvérfi Washington D.C. í starfinu felst: Gæsla á ungabarni, sem fæðist í okt. '89, þrif, elda- mennska, þvottur og innkaup. Ráðning til 2ja ára (sem má endurskoða). Innifalið: Sér- herb. m/baði, matur, laun og bíll til umráða, auk þess 2 farseðlar til íslands á ári. Laust nú þegar. Umsækjandi má ekki reykja, vera hraustur, áhugasamur og opinn fyrir um- hverfinu. Gildandi ökuskírteini og grunn- skólapróf æskilegt, stúdentspróf ekki fyrir- staða. Sendið umsókn og nýlega mynd ásamt meðmælum til: Joseph and Rhonda Manduke, 14636 Mustang Path, Glenwood, MD 21045, sími: 901-301-290-6969 (vinnusími). Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í símum 74502 og 73767. Garðvinna Get tekið að mér umhirðu garða við einbýlis- hús. Vönduð og góð vinnubrögð. Meðmæli ef óskað er. Sími 41323. Atvinnaíboði Okkur vantar eftirtalið starfsfólk: Vanan flakara og afgreiðslumann. Upplýsingar á staðnum ekki í síma. Fiskbúðin Sæbjörg, Eyjaslóð 7. Tónlistarkennarar! Kennara vantar við Tónlistarskóla Vest- mannaeyja næsta vetur sem kennt getur á píanó og kjarnagreinar. Einnig vantar stunda- kennara á fiðlu. Upplýsingar gefur skólastjóri í srha 98-12551 og 98-12396. Sölufólk (Bóksala um allt land) Því ekki að starfa sjálfstætt í sumar? Getum bætt við sölufólki núna. Um er að ræða bækur og ritverk frá flestum helstu forlögum. Upplýsingar: Þórhallur í síma 689133. Söluskrifstofa Bjarna og Braga, Bolholti6. Ræsting Norræna húsið óskar að ráða starfskraft til ræstinga sem fyrst. Aðalvinnutími erfrá kl. 7 til 11 á morgnana. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Heiðdal, húsvörður, í síma 1 70 30 milli kl. 9 og 11. Norræna húsið. Innanhússarkitekt óskast Vegna sumarfría og mikilla anna vantar innan- hússarkitekt til starfa, sem fyrst. Um er að ræða sumarvinnu, jafnvel lengur. FinnurP. Fróðason, FHI,EP Skúlagötu 61, Reykjavík. Sími 629565. Orðabók Háskólans Orðabók Háskólans óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf hið fyrsta. Starfið felst einkum í því að þýða úr ensku á íslensku. Krafist er góðrar íslenskukunnáttu, BA-prófs eða sambærilegrar menntunar. Umsóknum skal skilað til Orðabókar Háskól- ans, Árnagarði við Suðurgötu, fyrir 25. maí nk., ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Yfirmatreiðslumaður Staða yfirmatreiðslumanns við Sjúkrahúsið í Keflavík er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu af sjúkrafæði. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum fyr- ir 25. maí nk. Allar nánari upplýsingar gefur undirriíaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Bókaverslun Bóksala stúdenta óskar eftir starfsmanni hálfan daginn sem fyrst. Starfið felst aðal- lega í vélritun og innpökkun, auk almennrar afgreiðslu eftir þörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Bóksolu stúdenta v/Hringbraut fyrir 24. maí. bók/ð,lð./túder\t^ Tónlistarskóli Bessastaðahrepps auglýsir eftir kennara á þverflautu og klarinett. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 54459. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra í meðalstóru fyrir- tæki í Reykjavík er laus til umsóknar. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða krefjandi stjórnunarstarf í fyrirtæki, sem rekur heildsölu og dreifingu matvæla og smásöluverslun. Leitað er að starfsmanni, sem hefur hald- góða viðskiptamenntun og reynslu ístjórnun. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist Lögmönnum við Austurvöll, pósthólf 476, 121 Reykjavík, merktar: „Gasa". Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. AUGLYSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Verslunarhúsnæði um 100fm Gott verslunarhúsnæði um 100 fm stærð óskast miðsvæðis í Reykjavík fyrir mjög sér- hæfða smásöluverslun. Góð bílastæði. Upplýsingar á skrifstofunni. Opið frá kl. 9-12 og 13-15. SIMSÞJÓNUSIAN W Brynjolturjonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raóningaþjonusta • Fyrirtælýasala I • Fjarmalaradgjöf fyrir fyrirtæki HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu við Ármúla salur sem er 241 fm á götuhæð, innréttaður sem danssalur með öllu tilheyrandi. Allt í mjög góðu ástandi. Langtímaleiga. Upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala, sfmi 624250. BATAR-SKIP Humar Kaupum humar á komandi humarvertíð. Greiðum kr. 980,- fyrir 1. flokk og kr. 420,- fyrir 2. flokk. Upplýsingar í síma 92-14666. TIL SÖLU Kjarvalsmálverk Til sölu vandað Kjarvalsmálverk 140x90. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Kjarval - 2700". Til sölu flökunarvél, Baader 189 ímjög góðu ástandi. Leiga kemur einnig til greina. Upplýsingar í símum 11870 og 19520 virka daga og á kvöldin í síma 76055. Sportvöruverslun Til sölu sportvöruverslun v/Laugaveg. Ath.: Góður sölutími framundan. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Sumar - 9798". Sumarbústaðalönd Til söju sumarbústaðalönd (eignarlönd) í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Gott land á fallegum útsýnisstað. Aðgangur að köldu vatni og mögulega heitu. Mjög stutt í silungsveiði. Upplýsingar í síma 98-61194. (Útey I). Skóverslun til sölu Þekkt og gamalgróin skóverslun í Reykjavík með sérhannaðar innréttingar til sölu. Lager hæfilega stór og nýlegur. Góð viðskiptasam- bönd. Hugsanlegur kaupandi með trygg fast- eignaveð gengur fyrir. Upplýsingar í síma 30986 eftir kl. 19 á kvöldin. FUNDIR - MANNFAGNAÐtR Háteigssöfnuður Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Há- teigskirkju fimmtudaginn 18. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. •««M»»»lt**»»e**M*»l*t*I«f*t»«*»5*«íi»>»«***»»«««»»l*i,*,,",t*",» . ¦K»»ft»»»»«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.