Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAI 1989 33 AUGLYSINGAR Ronja, Maddit og Karls- son í Norræna húsinu Teikningar eftir llon Wikland við sögur eftir Astrid Lindgren í sýningarsal Norræna húss- ins. Fimmtudaginn 18. maíkl. 16.00 verður upplestur á íslensku og sænsku úr bókum eftir Astrid Lindgren. Ilon Wikland teiknar fyrir börnin. Öll börn, stór og smá, velkomin. Norræna húsið Mál og menning. ÓSKASTKEYPr Rafstöð Viljum kaupa eða leigja rafstöð, diesel, 10-20 kw. Upplýsingar í símum 74502 og 73767. Eignaraðild - framleiðslufyrirtæki Sérhæft fiskvinnslufyrirtæki með mikla möguleika leitar að hluthafa sem getur lagt fram 2,5-5,0 milljónir króna. Lánsloforð til 5 ára fyrir hlutabréfakaupum liggur fyrir. Um yrði að ræða 20-40% eignaraðild af fyrir- tæki með 80-120 milljón króna ársveltu. Möguleiki að láta hagsmuni tengjastt.d. með útflutningi eða öðrum viðskiptasamböndum. Þeir sem áhuga hefðu á þessu vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 27. maí merkt: „F - 2955". TILKYNNINGAR Blóma- og plastmeðhöndlun Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér blóma- og plastmeðhöndlunina eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Guðrúnu í síma 94-2644. Frá Norræna húsinu Umsóknir um sýningaraðstöðu í sýningarsöl- um Norræna hússins fyrir árið 1990 verða að hafa borist í síðasta lagi fyrir 25. júní 1989. Umsóknir ásamt fylgigögnum sendist Lars-Áke Engblom, forstjóra, Norræna húsinu v/Hringbraut, 101 Reykjavík. KENNSLA Stýrimannaskólinn íReykjavík Skólavist árið 1989-1990 Innritun daglega í síma 13194. Umsóknir berist fyrir 9. júní. Hraðdeild fyrir fólk með stúdentspróf eða samsvarandi menntun, ef næg þátttaka fæst. í hraðdeild er skipstjórnarprófi 1. stigs lokið á haustönn. Skipstjórnarpróf i 2. stigs er lokið á vorönn. Skólinn verður settur 1. september. Unnt er að skipta námi á hverju stigi á fleiri námsannir. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólaslit Stýrimannaskólans, skólaárið 1988-1989, verða eins og áður tilkynnt föstu- daginn 19. maí kl. 15.00 (3 e.h.) í hátíðarsal Sjómannaskólans. Við skólaslitin verður nemendum afhent vottorð þeirra prófa sem lokð er. Leysist verkfall BHMR verður boðið upp á lok prófa til fullnaðarskírteinis nú í vor og áður en skóli hefst í haust. Sérstök tilkynning verður send um þetta. Til skólaslitanna eru eldri nemendur og aðrir velunnarar skólans boðnir sérstaklega vel- komnir. Skólastjóri. Nám fyrir BLANœ stjórnendur skóla í febrúar 1990 hefst öðru sinni f ramhaldsnám í Kennaraháskóla íslands fyrir skólastjóra og yfirkennara við grunn- og framhaldsskóla sem hlotið hafa a.m.k. þriggja ára starfs- reynslu. Námið er skipulagt sem þrjú 5 ein- inga námskeið og tekur u.þ.b. eitt og hálft ár. Hvert námskeið hefst með tveggja vikna vinnu í Kennaraháskóla íslands. Síðan tekur við fjarkennsla. Teknir verða 25 þátttakendur í námið. Umsóknarfrestur er til 30. júní. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími 91-688700. Rektor. <& Frá grunnskólunum í Mosfellsbæ Innritun nýrra nemenda fyrir næsta vetur fer fram í skólunum 18., 19. og 22. maí frá kl. 9.00-12.00. Áríðandi er að tilkynna nýja nem- endur vegna deildaskiptinga næsta skólaár. 6-12 ára (0.-6. bekkur) í síma 666154. 13-15 ára (7.-9. bekkur) í síma 666186. Skólastjórar. TILBOÐ-UTBOÐ Utanhússmálning Tilboð óskast í utanhússmálningu á fjölbýlis- húsinu Laufvangi 12-18, Hafnarfirði. Búið er að háþrýstiþvo og sflanbera húsið. Tilboð skilist til augld. Mbl. fyrir 29. maí merkt: „MÞ - 1218". Allar nánari uppl. í símum 54314 og 53001. Y FELAGSSTARF Selfoss - Árnessýsla Fundur með Þorsteini Pálssyni veröur hald- inn fimmtudaginn 18. mai 1989 kl. 20.30 í Inghóli á Selfossi. i r Sjálfstæðisfélögin á Salfossi Sjálfstæöisfélögin i Árnessýslu. Blaðið semþú vaknar við! ÍNNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s: 28040. INKAMAL Einkamál J.P.I Hafðu samband. Ræðum málin. Inga. Féíagsúf Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin I kvöld fimmtud. 18. maí. Verlð öll velkomin. Fjölmennið. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibllulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma I Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Vltnlsburðlr. Samh)álparkórinn tekur lagið. Ræðumaður: Krist- inn Ólason. Allir velkomnlr. Samhjálp. Hjálpræóis- herinn Kirkjuitrati2 Vakningasamkomur verða í kvöld og föstudagskvöld kl. 20.30. Majór Njéll Djurhuus talar og kapteinn Danfel Óskarsson túlkar. Hersöngsveitin syngur í kvöld og barnagospel annað kvöld. Allir velkomnlr. Hjálpræöisherinn. auglýsingar !$! Útivist Fimmtudagur 18. maf My ndakvöld - f erfia- kynning Siðasta myndakvöld vetrarins verður I Fóstbræðrahnimilinu Langholtsvegi 109 á fimmtu- dagskvöld 18. mai kl. 20.30. Dagskrá: 1. Myndir úr ferðum siðari hluta vetrar og í vor m.a. frá Þórs- mörk, Skaftafelli og jöklaferöum ásamt myndum fré síðustu hvitasunnuferð I öræfasveit. 2. Ferðakynning. Kynntar verða margar spennandi helgar- og sumarleyfisferðlr sem eru á ferðaáætlun Útlvistar. Af þeim má nefna Vestfirska sólstöðuferð 21 .-25. Júní; 8 Hornstrandaferðir i Júli og ágúst; Nýr hélendishring- ur 22.-29. júli; Gönguferðir frá Eldgjá i Þór8mörk; Norðaustur- landsferð 10.-15. égúst o.fl. Einn- ig verður minnt á ferðasyrpur i styttri ferðum. Allir eru velkomnir meðan hús- rými leyfir. Góðar kaffiveitingar kvennanefndar I hléi. Ferðist inn- anlands með Útivist i sumar. Tilvalið tækifæri til að kynnast Útivist og Útivistarferðum. Sjáumstl Útivist, feröafélag &% Frá Sálarannsókna- félagi íslands Bresku mlðlarnir Alex og Carm- en halda skyggnilýsingafund föstudaginn 19. mal kl. 20.30 a Hótel Llnd, Rauðarárstlg 18. Forsala aðgöngumiða á skrif- stofu félagsins Garðastræti 8, 2. hæð. Einnig halda þau námskeið i húsakynnum félagsins laugar- daginn 20. mai. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni eða ( slma 18130. Stjómin. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma I kvöld kl. 20.30. AHir velkomnlr. FERÐAFELAG ÍSUNDS 0LDUG0TU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 21. maí: Kl. 08.00 Skarðsheiði (1063 m). Ekið inn Svínadal og gengið það- an. Verð kr. 1.000,-. Kl. 13.00 Úlfarsfell (295 m). Létt ganga, ótrúlegt útsýni. Verð kr. 500,-. Ath.: Breytt ferðatilhögun frá prentaðri áættun 1989. Brottför fró Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frftt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Helgarferðir (júní: 16.-18. júní: Mýrdalur - Heiðar- dalur - Dyrhólaey - Reynis- hverfi. 30.júni - 2. júlí: Dalir - gengin gömul þjóðleið. Hvammur - Fagridalur. 30. júni - 2. júll: öræfajökull. 30. júnl - 2. julí: Ingólfshöfði. Til Þórsmerkur verður farið um hverja helgi f júní. Ferðafélag (slands. Aðalfundur Svalanna verður haldinn f Viðeyjarstofu fimmtu- daginn 25. mai 1989. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stund- vislega i Sundahöfn kl. 18.30. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.