Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAI 1989 Þegar innihaldið skiptir þig máli Frá upphafi hafa brauðgerðarmenn Myllunnar ætíð lagt allan sinn metnað í vönduð vinnubrögð og að nota eingöngu úrvals hráefni méð tilliti til gæða, næringargildis og bragðs. Myllusamlokubrauð fást í 3 ólíkum gerðum, sem henta mismunandi smekk og til- efni; allar hollar og bragð- góðar: Hveiti í bláum pokum, heil- hveiti í brúnum og fjölkorna í gulum. Brauðunum er pakkað heil- um og hálfum og á umbúð- unum er innihaldi gerð ná- kvæm skil, - því það j er innihaldið sem skiptir þig máli. MYLLAN Si^t <?_k ;íllan.J1^yll . My/ÍiLWfiMiéní^ H^LKORNA ^ Heilhveiti. Heilhveitibrauð er brauð með miðlungs grófleika. í því er hveiti, heilhveiti og hveitiklíð. Hollt og nærandi brauð. Fjölkorna. í þessu brauði er grófasta kornið, rúgur, hörfræ, sólkjarnafræ, sojakurl og sesamfræ. Seðjandi, trefjaríkt og vítaminauðugt brauð. Hveiti. Hveitisamlokubrauð Myllunnar er létt, ilmandi og ljúffengt. Hollt brauð, sem fer einstaklega vel í maga. ' li (V.)ill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.