Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 3
JH NVJOISVDNISÁÍDÍIV VÁSNJlSj MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAI 1989 3 Þegar innihaldið skiptir þig máli MYLLAN Frá upphafi hafa brauðgerðarmenn Myllunnar ætíð lagt allan sinn metnað í vönduð vinnubrögð og að nota eingöngu úrvals hráefni méð tilliti til gæða, næringargildis og bragðs. Myllusamlokubrauð fást í 3 ólíkum gerðum, sem henta mismunandi smekk og til- efni; allar hollar og bragð- góðar: Hveiti í bláum pokum, heil- hveiti í brúnum og fjölkorna í gulum. Brauðunum er pakkað heil- um og hálfum og á umbúð- unum er innihaldi gerð ná- kvæm skil, - því það er innihaldið sem skiptir þig máli. Heilhvciti. Heilhveitibrauð er brauð Fjölkorna. 1 þessu brauði er grófasta rrieð miðlungs grófleika. f því er kornið, rúgur, hörfræ, sólkjarnafræ, hvciti, heilhveiti og hveitiklíð. sojakurl og sesamfræ. Scðjandi, Hollt og nærandi btauð. trefjaríkt og vítamínauðugt brauð. Hveiti. Hveitisamlokubrauð Myllunnar er létt, ilmandi og ljúffengt. Hollt brauð, sem fer einstaklega vel í maga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.