Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.05.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAI 1989 I * ¦ t Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Eitt helsta gildi stjörnuspek- innar er að hún eykur skilning okkar á eigin persónu en ekki sfður á persónuleika annarra. Hún getur því nýst okkur f mannlegum samskiptum og þá ekki síst f uppeldismálum. Ég ætla á næstu dögum að fjalla um merkin í bernsku og byrja á Hrútsmerkinu (20. mars-19. apríl). Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyr- ir merkið og eru lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stj'örnumerki sem vega hvert annað upp. Kraftur Hið dæmigerða Hrútsbarn er heldur órólegt, kraftmikið og hresst í bernsku. Það er mikið á ferðinni og þurfa foreldrar stöðugt að fylgjast með að allt sé í lagi. Litli Hrúturinn á til að grfpa allt lauslegt, sem reyndar er barnasiður, en á heldur stórtækari hátt en gengur og gerist og grýta þeim sömu munum frá sér. Að sjálfsögðu er stigsmunur á milli einstakra Hrúta en segja má að þetta sé tilhneig- ing ansi margra þeirra. íþróttir Það sem foreldrar þurfa að gera er að veita börnunum útrás fyrir þessa orku sína. Hrúturinn þarf lfkamlega hreyfingu. Því er nauðsynlegt að gefa honum kost á að vera úti og hreyfa sig og þegar hann eldist að hvetja hann til einhverra fþróttaiðkana. Jákvœtt aöhald Á hinn bóginn þýðir ekki að ætla sér að berja hann til hlýðni, eða að ætla sér að gera hraða og opna orku hans rólega. Aðferðir sem miða að þvf að bæla kraft hans með þvingunum eru dæmdar til að mistakast og gera fátt annað en að skemma upplag barns- ins. Það þarf að vinna með óhefta orku Hrútsins veita aðhald, en ekki beita þvingun- um. Líkamleg útrás Margir foreldrar Hrúta eiga í erfiðleikum með barnið vegna skólanáms. Ástæðan er sú að Hrútunum falla ekki vel skólar, eða öllu heldur það að sitja lengi kyrr á rassinum. Hrúturinn er líkamlegt at- hafnamerki. Hinn dæmigerði Hrútur (til eru undantekning- ar) hefur lftinn áhuga á bókn- ámi og nennir ekki að sitja og hlusta á aðra. Skóli getur þvf verið vandamál, nema námið sé gert líflegt og skóla- starfíð að öðru leyti skemmti- legt. Fljóturtil í fyrstu ber kannski ekki mik- ið á námsleiða, því Hrúturinn er fljótur að læra, og gengur oft vel á fyrstu skólaárunum. Þegar námið fer að þyngjast og krefjast yfirlegu er hins vegar hætt við að áhuginn minnki. Enda er Hrúturinn ekki merki jafnrar vinnu og vanabindingar. Skorpur Besta ráðið fyrir litla Hrúta er að læra f skorpum. Hann getur tekið hálftfma törn yfir skólabókunum ef hann fær síðan að hlaupa einn hring f kringum húsið og djöflast svolítið. Foreldrar Hrúta sem segja honum að fara upp á herbergi sitt og sitja þar yfír skólabókum f nokkra klukk- utfma eru að sóa orku sinni og barnsins. Það nennir ekki að liggja lengi yfir bókum og getur það ekki f sumum tilvik- um. i Keppnisandi Ágætt ráð getur líka verið að höfða til keppnisanda Hrúts- ins. „Ég skal vera á undan þér að læra (jóðið." Og einn, tveir, þrfr, litli Hrúturinn er búinn að læra. GARPUR és en ekki amkjb FyRi^AO HÖHFA Tr. VOPA//~. \ /MIRAHDA. þA£> HVAP E& m )t£RDOTTlR /HÍN, 4B GeatAsrWzœi-A ! S ÓFZESKfAN £R OF AJÆRJ& HWJNI.' B<S /C£A1 BKKI (SÓDU iiiiiiwTwwiiiiiiininii..........ii................i......w.....twiniMii ¦ GRETTIR BREÍMDA STARR HVfiBER | BAKV/B, '- ysTysjouAR fíÖfJD ¦••? I VATNSMYRINNI :::¦:::•::!:::;¦:¦ ..... ::::::::::::::::: FERDINAND wmwwwwwwwwwwiwwMi.......nmiii ::::í:::j::^:::.. ¦;:::ÍÍÍ:::J:i:ÍÍÍ:; !l!!!!!!!!!!!!!!Í!i.......!!!!!|i!!!!i'Miii!''!i!;!;!!!!Í!!!!!!!!!íi'ií!!l' .:. :.:: .:¦.:¦: : ;¦ ¦ : ¦.. :: ::::.: . ¦ .' . . .. ¦...::::: ::.::•¦;;:¦ ;,:; :.;¦ :¦...:::::.:::...:.;::;.;¦:.;::;:¦:..: :::::::: :::::::::::::::::: SMÁFÓLK ha5 it been sik m0nth5 Alreapv?ican'tbelieveití PENTI5T5 MUST HAVE PIFFERENT CALENPAR5.. I Aftur tannskoðun? Eru virkilega liðnir sex mánuðir? Tannlæknar hljóti að vera með Ég trui þessu ekki! öðruvísi almanak ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll ' Arnarson . Flestir spilarar þekkja það að eígin-ratm af þrjú grönd eru ekki íöpud fyrr en vörnin hefur tekið fimm slagi. Þau kunna að líta vonleysislega út, en vörnin hefur ótal tækifæri til að misstíga sig. Allir kannast við þrjú grönd af þessu tagi: Suður gefur; allir á hættu. Norður ? G104 V1094 ? ÁG6 + DG84 Vestur Austur ? D8732 495 VKD5 jj|j|j VÁ762 ? 852 ? 6532 ? Á7 ? 6532 ÁK6 G83 KD109 K109 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Útspil; spaðaþristur. Spilið kom upp í tvímennings- keppni og vannst í flestum borð- um, þrátt fyrir að vörnin eigi fjóra slagi á hjarta og laufásinn. Hvernig þá? í fyrsta lagi þannig: spaða- gosinn á fyrsta slaginn og hjartatíunni spilað úr blindum. Margir austurspilarar ruku upp með hjartaás til að senda spaða í gegn um suðurhöndina. Mjög skiljanleg vörn, sem hefði getað við nauðsynleg. Önnur leið er ekki síðri: stinga upp spaðagosa í borðinu og yfir- drepa með kó'ng! Spila svo laufi. Það er auðvitað freistandi fyrir vestur að draga þá ályktun að suður hafi byrjað með AK blankt í spaða og halda sókninni þar áfram. Reyndar eiga góðir spil- arar ekki að ganga í slíka gildru, því austur á að sýna talningu í stöðunni, sem kemur þá upp um blekkingu sagnhafa. En sumir treysta andstæðingunum betur en makker. SKÁK Umsjön Margeir Pétursson Á alþjóðlegu rnoti f Hradec Kraiove í TékkÓBlóvakíu um ira- mötin kom þe*o staða up» I tttk tMdmetkm wlJHpjS....... Stohl, sem haí/H hvftt o^ Atti leík, og landa hans !*!>—Ji Svartur 'lek sSJast 80. - Df6-<U. U. HtS+í - Kae8 * _ KT7 SS. De2 - HeS (örventiog) »4. Bxtl og svartor gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.